Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 1
Islendingaþættir fyígja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 7. janúar 1982 3. tölublað 66. árgangur Pósthólf370Reykiavík-Rit )-Auglýsingar 18300 - Afgreiðsla og áskrift 86300- Kvöldsimar 86387 og 86392 > MHH i""-•'»2?— •• ~- 1." r&*ii_ TTmamynd: Ella Viðbrögðin við sölunni á Steindórs: 011AKSTURSLEYFIN AFTURKÖLLUÐ í DAG! ¦ Othlutunarnefnd atvinnu- leyfa leigubifreiðast jora I Reykjavik hefur tekiö þá á- kvörðun að afturkalla öll at- vinnuleyfi Bifreiðastöðvar Steindórs vegna meintrar mis- notkunar rétthafa þeirra. Hefur samgönguráðuneytið lagt biess- un sina yfir þessa ráöstöfun. Tekur hún væntanlega gildi i dag, þar sem á miönætti í kvöld rennur Ut sá frestur sem núver- andi eigendurstöðvarinnar hafa til aö ganga frá kaupunum ef þeim sýnist svo, samkvæmt samningi aöila. Afturköllun leyfanna snyr aö fyrrverandi eigendum Bifreiða- stöðvar Steindórs, þar sem út- hlutunarmenn og samgöngu- ráðuneytið telja að þau séu gef- in út á nafn erfingja Steindórs heitins Sigurðssonar, árið 1973. Erfingjar Steindórs, og þar með fyrrverandi eigendur Bif- reiðastöðvar Steindórs halda því hins vegar fram að leyfin 45 að tölu sem fylgdu með i kaup- um stöðvarinnar nú um áramót- in séu gefin út á nafn fyrir- tækisins, og útgefin árið 1956. „Úthlutunarmenn afturköll- uðu fyrri leyfi stöðvarinnar og ógiltuáriö 1973, og eru liöin ním átta ár siðan án þess að nokkurra viðbragöa hafi orðið vart af hálf u erfingjanna. Virð- ast þeir hafa sætt sig við þessa ráðstöfun að öllu leyti. Voru siðan gefin út ný leyfi til erfingj- anna fimm, þannig að niu leyfi komuihlut hvers. Var sérstak- lega tekið fram að þau erfðust ekki. Hins vegar máttu þeirnot- færa sér leyfin fyrir sjálfa sig, og sama gildirum maka þeirra meðan þeirlifa. Eftir það verða þeir að skila leyfunum eins og aðrirleyfishafar og falla þau þá til úthlutunar að nýju ta um- sækjenda um atvinnuleyfi. Þeir hafa aftur á móti engan rétt til að framselja þessi réttindi sin tilannarra aðila til að notfæra i atvinnuskyni á nokkurn hátt", sagði Ármann Magnússon, for- maður Uthlutunarnefndarinnar, i samtali við Ti'mann I gær, vegna þessa máls. Verðúr bæöi fyrrverandi og núverandi eigendum Bifreiða- stöðvar Steindtírs tilkynnt um af turköllun leyfanna, og verður hUn bundin við ákveðið tima- mark, með t.d. sólarhrings fyrirvara. Sjálf leyfin eru hins vegar geymd I fórum Bifreiöa- stjórafélagsins Frama eins og önnur atvinnuleyfi sem eru i notkun, þannig að það eru hæg heimatökin að nálgast þau þar. Vitað erað fyrrverandi og nú- verandi eigendur Bifreiða- stöðvar Steindórs eru allt annað en ánægðir með þessi viðbrögð. Munu þeir sjálfsagt leita réttar sins fyrir dómstólunum, jafn- framtþvi sem þeir ihuga nií að fá lagt lögbann við þeirristjdrn- valdsákvörðun sem að aftur- kölluninni snýr. —Kás Bærinn Skaft- árdal- ur inn- lyksa ¦ Búist er við að Skaftár- hlaup nái hámarki i dag, i gær óx áin jafnt og þétt og um kvöldmatarleytið var taliö að vatnsrennslið I Skaftá væri sem næst 900 teningsmetrum, en eðlilegt rennsli er milli 30 og 40 teningsmetrar. Bærinn Skaftárdalur i Skaftártungum er innlyksa þvf áin flæðir yfir veginn að bænum á tveimur stöðum. Margar brýr eru i stórhættu ef hlaupið verður eins stórt og horfir. Fyrst ber að nefna brúna á Ófæru, brýrnar heim að bænum Skaftardal, bnlnaá Áseldavatni sem tengir hring- veginn og svp brUnaá Meðal- landseldavatni. — Sjó. sjá bls. 4 ,.-¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.