Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 7. janúar 1982 f spegli TFmans Umsjón: B.St. og K.L. ÚSKSBAShW UBJlUUm. Mæögurnar Judith og Elizabeth Carr sjást I fyrsta sinn. ■ Hún heitir Elizabeth Carr daman, sem er framar á meðfylgjandi mynd og er meö nafn- armband um úlnliöinn og slaufu á naflastrengnum! Hún er þegar búin að vinna sér frægö og frama, þvi að hún er fyrsta „glasabarniö” sem fæöist i Ameriku. Móðirin er Judith Carr, 28 ára gömul kennslu- kona. Judith þurfti aö gangast undir uppskurö fyrir nokkrum árum vegna lifhimnubólgu, og sá uppskurður varö þess valdandi, aö læknar sögöu henni, aö útilokað væri aö hún gæti nokkurn tima fætt barn. En Judith og maður hennar höfðu haft mikinn áhuga á að eignast barn, og þegar þau heyröu um glasa- barna-fæöingar i Bret- landi og viöar reyndu þau að fá lækna til liðs viö sig til þess aö þau gætu orðið foreldrar aö sinu eigin barni. Þau hjónin fengu lækna viö læknaskólann i Austur-Virginiu til þess að gera tilraun meö glasa-frjógvun. Tilraunin heppnaöist, og hinu frjógvaöa eggi var siöan komiö fyrir i legi Judith Carr og þar þroskaöist þaö eölilega. Barniö var tekið meö keisaraskurði, og var 2.600 gr. viö fæðingu, eða tæpar 11 merkur, eins og sagt er. Elisabeth Carr litla er fyrsta glasabarn- ið, sem fæöist i Banda- rikjunum, en ein banda- risk hjón hafa gengiö i gegnum þetta allt i Eng- landi, en þar hafa þegar fæöst nokkur af þessum svokölluðu „glasabörn- um”. Að steypa sér út í það.... ■ Sabine Pfeiffer hafði ekki áhyggjur út af því hvort sólin skini á brúðkaups- daginn hennar, eins og svo margar brúð- ir hafa haft um ár og aldir, — því að hennar hjónavígsla fór fram neðan- sjávar! Sabine viidi hafa sína hjónavígslu alveg einstaka og öðruvisi en hjá öðru fólki, og brúðgum- inn, Wolfgang Wraage, var sama sinnis. Þau ákváðu þá að setja á sig kafarahjálma og láta gefa sig saman á 50 feta dýpi. Presturinn, Horst Flachsmeier, og veislugestir, sem treystu sér til, stukku líka í sjóinn úr báti, sem hafður var til taks, og svo las presturinn yfir þeim í djúpinu. Presturinn var með prestakraga ut- an yfir svörtum kafarabúningi sín- um og brúðguminn hélt á pipuhatti, en brúðurin hafði hvítt brúðarslör fest við kafaragleraugun sín. Þessi neðan- sjávarhjónavígsla fór fram nálægt þýsku ströndinni í nánd við Hamborg. ■ Leikararnir Stefanie Powers og Robert Wagner ráögera næsta sjónvarpsþátt. Lífið heldur áfram ■ Tvær óhamingju- samar manneskjur sáust nýlega á tali saman i Hollywood, þau Robert Wagner og Stefanie Powers, sem um langan tima hafa leikiö saman I sjón- varpsþáttunum „Hart á móti höröu”, sem nýlega voru sýndir i islenska sjónvarpinu. Bæöi hafa þau nýlega oröiö fyrir þeirri miklu sorg, aö missa þann sem þeim þótti vænst um i lifinu. En þau segjast hafa kom- ist aö þeirri niöur- stööu, aö besta meöal- iö viö einmanaleika og sorg sé aö halda á- fram að vinna, — þvi lifiö heldur áfram — og eins og leikarar og leikhúsfólk hefur haft aö orötaki: „The show must go on” (Sýningin verður aö halda sinu striki). Robert Wagner var giftur hinni fögru leik- konu Natalie Wood, sem drukknaöi nýlega er þau hjón voru i helgarfrii á skemmti- báti sinum, og Stef- anie Powers bjó meö leikaranum William Holden, sem dó nýlega af slysförum á heimili þeirra. Vonandi geta þau Robert og Stef- anie huggaö hvort annað. Karl prins ætlar að dansa á við Fred Astaire ■ Karl, krónprins Englands, vill ekki standa að baki konu sinni, en hún er frá- bær danskona, að sögn. Nú hefur prinsinn ákveðið að reyna að verða dansherra sem hæfi Diönu, og líklega hef ur hann í huga að verða eins góður dansari og Fred Astaire, því að hann hefur fengið sér „stepp-skó" og pantað sér danstíma hjá kennara við hinn enska, konunglega ballettskóla. Betri danskennara getur hann áreiðanlega ekki fengið. Fólk við bresku hirðina hefur haft orð á því, að reyndar sé það Diana, sem hafi farið fram á það við mann sinn, að hann tæki sér nokkra danstíma. Hún var svolítið leið yfir því hvað hann var klossaður á dansgólf inu. Það hefur frétst frá dansskólanum, að Karl prins eigi í erfiðleikum með að slaka á og svífa yfir dansgólfið, sérstak- lega sé hann stífur í herðunum, en „við kennum honum að slappa af", sagði kennarinn. ■ Nancy Reagan for- setafrú gæti veriö aö segja viö Karl prins: — Slappaöu af, vertu ekki svona stiröbusalegur og stifur i heröunum!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.