Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. janúar 1982 3 fréttir Engin niðurstaða varðandi fiskverð og gengi: EKKI BIIIST VIÐ SERSTOK- UM AÐGERDUM FYRIR HELGI ■ Engin niöurstaöa fékkst i gær varöandi fiskverösákvöröun og gengisfellingu, en búist er viö henni samfara. Ekki er þó taliö aö rikisstjórnin hafi i hyggju aö gri'pa til sérstakra ráöstafana aö minnsta kosti ekki fyrir helgi. bótt litiö gangi vantar ekki aö nánast alliraöilar eruá stööugum fundum. Yfirnefnd hélt fund i gær, sem fyrr segir og hefur ákveðiö annan fund i dag. Efna- hagsmálanefnd rikisstjórnarinn- ar var á fundi i gær og einnig ráö- herranefndin til undirbúnings væntanlegri efnahagsaögerð. Ekki mun þó hafa náöst sam- komulag um neinar ákveönar aö- gerðirenn sem komið er. Fundur á að vera i rikisstjörninni nú fyrir hádegið. Og einnig munu sjómenn koma saman til funda i dag. —HEI Skipstjórar og stýrimenn á Vestfjörðum: Víta frétta- flutning utvarpsins ■ Félagsfundur i Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Bylgjunni á Isafiröi samþykkti i gær vitur á fréttaflutning Ríkisútvarpsins. I ályktun sem samþykkt var á fundinum segir: „Fundurinn lýsir yfir óánægju sinni viö frétta- flutning Rikisútvarpsins á átökunum milli útvegsmanna og sjómanna á Patreksfirði þar sem sjónarmiöum útvegsmanna voru gerö góð skil i aðalfréttatima út- varpsins en sjónarmiðum sjó- manna einungis morgunfréttum. Telur fundurinn ástæöu til aö vita slikan fréttaflutning”. Skipverji á m/s Goðafossi: FLUTTUR STÓR- SLASAÐUR MEÐ ÞYRLU TIL REYKJAVÍKUR Hafnarstjórn samþykkir: Milljón dollara lán tekið til byggingar legukants fyrir SÍS ■ Skipverji á m/s Goðafossi stórslasaðist i gær þegar hann datt ofan i lest á skipinu um kl. 15.15 i' gærdag þegar verið var aö vinna viö útskipun. Er talið aö slegisthafi i hann heisi meö fyrr- greindum afleiöingum. Var hann fyrst fluttur á sjúkra- húsið á Akranesi en siðan var fariö með hann i þyrlu til Reykja- vfkur á slysadeild Borgarspital- ans. —Kás Sjö stödu- mælar víkja fyrir SVR • Borgarráð hefur samþykkt til- lögu frá stjórn Strætisvagna Reykjavikur um að sjö stööumæl- ar vestan Klappastigar veröi látnir vikja til að greiða fyrir um- ferð strætisvagna niður Lauga- veginn. Annarri tillögu frá stjórn- inni sem gekk lengra og fjallaði um niöurlagningu allra stööu- mæla á Laugavegi vestan Snorra- brautar var hins vegar hafnað. —Kás ■ Hafnarstjórn samþykkti á fundi sinum i gærmorgun að taka tilboöi Sambands isl. samvinnu- félaga um að fyrirtækið heföi milligöngu tii aö útvega einnar milljón dollara lán hjá City Bank fyrirhafnarsjóð, og andviröi þess yröi variö til uppbyggingar á legukanti i Sundahöfn á athafna- svæöi fyrirtækisins viö Holta- garöa. Var tillaga i þessa veru sam- þykkt af fulltrúum meirihlutans i hafnarstjórn þeim Björgvini Guö- mundssyni, Guðmundi J. Guö- mundssyni, og Jónasi Guömunds- syni. Tillaga sem laut að þvi aö SÍS yröi gert að standa undir kostnaði vegna lántökunnar hlaut ekki brautargengi. Lániö kemur ekki til greiöslu fyrr en aö fjórum árum liönum. —Kás „Ég lagði minn vinning nú bara inn á vaxtaaukareikning / / ^ • /-V / •■ ■ ■ -v i / Mk# Nú á ég góðan varasjóð ef eitthvað kemur upp á ” Vinningshafi íHHÍ ••••• •••••••• •••••••• •••• •••••••• •••• •••••• •••• ••••• •••••••• •••••••• HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS hefur vinninginn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.