Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. janúar 1982 ÞAU SPÁ * • * Áskeil Björgvin n Gunnar Agnes Sigurdór Illugi Atli Ómar Jón Einar Jósteinn Hannes Þad er alveg fráleitt að Stokesigri í Manchester’7 - Men ég spái þeim samt sigri”segir lllugi Jökulsson Áskell Þórisson blaðamaður: Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður: B „Ég hef fylgst vel með þess- um félögum, Arsenal og Liver- pool ásamt Hull og Grimsby, enda eru þessi fjögur félög min uppáhaldslið. Ég spái pottþéttu jafntefli i þessum leik”. Björgvin Schram forstjóri: ■ „Aston Villa er eitt af minum uppáhaldsliðum og ég spái þeim sigri gegn Sunderland”. Gunnar Páll Ingólfsson hljómlm: „Þetta er erfiður leikur, ég hef trú á að Coventry hafi það gegn Notts County þeir leika á heimavelli”. Agnes Bragadóttir blaðamaður: ■ „Ég tel að Southampton sé mun sterkara lið heldur en Everton og þótt þeir leiki á heimavelli Everton, verði þar um sætan Southampton sigur að ræða”. Ómar með forystu Getraunaleikur Timans hefur nú göngu sina aö nýju eftir smá hlé yfir hátiðarnar. Veðurfarið á Bretlandseyj- um fór frekar illa með okkur i tveimur siðustu vikunum og ákveðið var að láta ekki ten- ingana sem kastað var, ráða ferðinni um hverjir færu áfram og hverjir dyttu út. Þvi var það ákveðið að láta \sama fólkið spá á nýjan leik og þvi er aðeins ein breyting frá siðustu getraunaviku. Eini leikurinn sem leikinn var á siðasta seölinum spáði Friða Björnsdóttir um og gat sér rangt til. Hún er þvi ekki með áfram en i hennar stað kemur Ómar Ragnarsson sem tók sér fri eina vikuna. Ómar hefur enn forystu i Getraunaleiknum og hefur náð lengst allr^er nú að fara að spá i sjöunda skipti. röp-. ■ „Ég tel að Ipswich sé með sterkasta liðið i deildinni núna og þeir vinni Man. United á sin- um heimavelli”. Iliugi Jökulsson blaðamaður: ■ „Okkur Ragnari 0. Péturs- syni ber ekki saman um hvort sé óliklegra: að Sunderland vinni Aston Villa, eða að Stoke (Stoke!) vinni Manstu eftir City. Ég hallast heldur að þvi að það sé alveg fráleitt að Stoke sigri i Manchester og spái þess vegna að úrslit verði á þá leið”. Atli Magnússon dagskrárfulltrúi: ■ „Þó að Middlesboro hafi verið neðarlega i deildinni þá eru þeir að ná sér á strik og vinna leikinn gegn Brighton”. Ómar Ragnarsson fréttamaður: ■ „Ég hef trú á þvi að leikmenn Swansea fari að taka sig saman i andlitinu eftir hinn stóra skell i bikarnum. Bikardraumur þeirra er fyrir bi, deildin á nú þeirra hug allan og þeir vinna leikinn gegn W.B.A”. Jón Skaftason borgarfógeti: ■ „Það er litill munur á þess- um félögum West Ham og Tottenham, að þvi að mér finnst og ég spái að West Ham vinni með einu marki”. Einar Bollason kennari: ■ „Leeds er mér hulin ráðgáta. Maður veit ekkert hvar maður hefur þá. Þeir geta tapað fyrir JHH neðsta liðinu en siðan þessvegna daginn eftir unnið það efsta. Olfarnir eru einnig mikið jafn- teflislið og ég spái þvi að leikur- inn endi með jafntefli”. Jósteinn Kristjánsson^ framkvæmdastjóri: ■ „Þetta er erfiður leikur, ég spái jafntefli 2-2. Luton verður m yfir i hálfleik 2-0 en Q.P.R. sækja i sig veðrið i seinni hálf- leik og ná aö jafna áður en besti maöurinn á vellinum, dómarinn flautar til leiksloka”. Hannes Hafstein framkvæmdastjóri: ■ „Ég þekki nú litið til þessara félaga, Oldham og Watford en hef samt trú á þvi að Watford fari með sigur af hólmi”. röp-. // j i fej ■ Oft hefur mönnum þótt keyra um þverbak þegar fagnað er mörkum I knattspyrnunni. Þessi mynd er | þó ekki dæmi um slikt þó fögnuöurinn sé mikill. Nafn 18 leikvika Leikir Spá 1. Áskell Þórisson blaöamaður (4) Arsenal-Liverpool X 2. Björgvin Schram forstjóri (2) Aston Villa-Sunderland 1 3. Gunnar Páll Ingólfsson hljómlm.(3) Coventry-Notts County 1 4. Agnes Bragadóttir blaöamaður (2) Everton-Southampton 2 5. Sigurdór Sigurdórsson blaðam (6) Ipswich-Man. United 1 6. Illugi Jökulsson blaðamaður (2) Man.City-Stoke 2 7. Atli Magnússon dagskrárfulltrúi (2) Middlesboro-Brighton í 8. Ómar Ragnarsson fréttamaöur (7) Swansea-W.B.A. 1 9. Jón Skaftason borgarfógeti (2) W'est Ham-Tottenham 1 10. Einar Bollason kennari (2) Wolves-Leeds X 11. Jósteinn Kristjánsson framkvstj. (2) . Luton-Q.P.R. X 12. Ilannes Iiafstein framkvstj. (2) Oldham-Watford 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.