Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.01.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. janúar 1982 23 krossgátan myndasögur nr. 3702 Lárétt 1) Seiður. 5) Sterkan lög. 7) Jökull.9) Blöv. 11)1 kýrvömb. 13) Fari á sjó. 14) Gler. 16) Tveir eins. 17) Spotti. 19) Fuglinn. Löörétt 1) Vinblöndu. 2) Ell. 3) Blundur. 4) Framar. 6) Tilskorin. 8) Eldiviöur. 10) Vænna. 12) Mylsna. 15) Snjó. 18) Borðandi. Ráðning á gátu No. 3701 I) Flotið. 5) Fýl. 7) NV. 9) Slór. II) Tiu. 13) Aða. 14) Urta. 16) Ak. 17) Stelk. 19) Frelsi. Lóðrétt 1) Fantur.2) Of. 3)Týs.4) Illa.6) Krakki. 8) Vir. 10) Öðals. 12) UTSR. 15) Ate. 18) El. bridge Þaö er eldgömul bridgekredda aö það sé hálfgerö synd aö spila úti tvöfalda eyöu. En það er ótrú- lega oft sem hægt er að búa til óvænta slagi með þeirri spila- mennsku. Sérstaklega þarf aö vera vakandi fyrir þeim mögu- leika þegar annarhvor varnar- spilarinn er með tiltölulega langan tromplit. Noröur S. D1063 H. K874 T. G4 L. 642 Vestur S. K H. G6532 T. 109862 L. 83 Austur S. A854 H. D10 T. AD73 L. 975 Suöur S. G972 H. A9 T. K5 L. AKDG10 Suður spilar 4 spaöa eftir að austur hefur opnaö á 1 tigli sem lofar a.m.k. 4-lit. Vestur spilar út tigultiu og austur tekur á ás og spilar tiguldrottningunni til baka. Suður tekur á kónginn og spilar litlum spaöa og vestur á slaginn. Nú koma svona spil mismun- andi upp viö boröið. Stundum hefur suður teiknaö upp hendina sina þannig aö vestur veit aö hann á aðeins 4 spaöa. En allavega hlýtur það aö hafa komiö fram i sögnum að suöur á þrælsterk spil. Nú hefur austur þegar sýnt 6 punkta i tigli og þaö er mjög lik- legt miðaö viö spilamennsku sagnhafa að spaöaásinn sé i austur lika. Þá hlýtur hjartaásinn aö vera i suður. Og ef austur á einhverja laufapunkta getur suður alltaf svinaö laufinu i gegn- um hann. Þess vegna er eini raun- hæfi möguleikinn á 4. slag varnarinnar i tromplitnum. Og til þess að búa hann til veröur vestur nú aö spila tigli uppi tvöfalda eyöu. Sagnhafi trompar heima og spilar spaöagosanum. Og nú má austur ekki taka strax á ásinn. Ef hann gerir þaö og spilar 4. tiglin- um trompar suöur heima, fer inni borö á hjartakóng tekur trompin og á afgang. Austur veröur aö gefa einu sinni áður en hann tekur spaöaás og þegar hann siðan spilar tígli veröur suöur að trompa i boröi og austur fær slag á spaðaáttu. f^ar sem öll Hv...? Hvar eru ^ reynsla og öll vitn •* \ Skorpverjarnir? eskja lifir! . J Þeir lágu hér!! Við lofum engu, en 'n hlustum þó. s.// ^ f$Wn1mÁy f Ég er að gera mynd' \ af Hadda. Hefurðu ein-J .hverjar uppástungur?/ me0 morgunkaffinu v.y.í — Konan ekki komin heim enn- þá? — P.S. Og elsku vertu svo vænn aö færa konunum i blaðinu hans pabba einhver föt, svo aö þeim veröi ekki kalt. — Pétur, veistu aö þú ert I blöö- unum?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.