Tíminn - 08.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.01.1982, Blaðsíða 1
Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 9/1 til 15/1 Laugardagur 9. janúar 16.30 íþróttirUmsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjdnumhryggi Spænskur teiknimynda- flokkur um Don Quijote. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættarsetrið Sjötti og siöasti þáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.00 Furður veraldar. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Ferðin hefst.Þrettán bresk- irþættir.sem f jalla um ýms furðuleg fyrirbæri i heimin- um. Leiðsögumaður i þess- um þáttum er Arthur C. Clarke, heimsfrægur rithöf- undur og „framtiðarfræð- ingur". Hann varð frægur, þegar hann ritaði grein um fjarskiptahnetti árið 1945. Hann er f æddur á Englandi, en býr á Sri Lanka. Hann er höfundur bókarinnar, sem kvikmyndin „2001—ASpace Oddyssey" er byggð á. En þótt Arthur C. Clarke sé f yrst og fremst hugsuður og rithöfundur, er hann virtur meðal vísindamanna. í þessum myndaflokki er komið viða við og meðal annars fjallað um fljúgandi furðuhluti, . Loch Ness skrímslið, snjómanninn hræðilega og fleira. Þýð- andi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.30 Mislitt fé (The Good Guys and the Bad Guys) Bandariskur vestri frá ár- inu 1969. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, George Kennedy, David Carradine og Martin Balsam. Hópur ut'laga hyggst ræna járn- brautarlest, og það kemur i hlut tveggja fyrrum óvina að koma i veg fyrir það. Þýðandi: BjörnBaldursson. 23.00 Suður-ameriskir dansar Mynd frá Evrópukeppni áhugamanna i suður- ameriskum dönskum i Helsinki í fyrra. Meðal dansa eru rúmba, samba, paso doble, cha-cha og djæv. Þýðandi :Trausti Júliusson. (Evróvisjón- Finnska sjónvarpið) 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Guðmundur Sveinsson, skólameistari, flytur. 16.10 Húsið á sléttunniEllefti þáttur. Astfangin hjörtu Þýðandi: óskar Ingimars- son. 17.00 Sagajárnbrautarlestanna Fjórði þáttur. tir einnilest i aðra. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Ellert Sigurbjörnsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Eli'n Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 Listdans á skautum. 21.25 Eldtrén i Þika Sjötti þáttur. Safarileiðangur Breskur framhaldsmynda- flokkur um landnema i Austur-Afríku. Þýðandi: Heba Júliusdóttir. 22.15 Dulsálarfræðin Þessi Kínakvöldin í Kaffivagninum ¦ Kaffivagninn á Grandagarði hefur siðan fyrir jól auglýst öðru hverju Kinversk matar- kvöld frá fimmtudögum og yfir helgar. Guðrúnu Iniólfsdóttur, eiganda Kaffivagnsins, sagðist svo frá, er hún var spurð um kinversku kvöldin: „Kinversku kvöldin byrjuðum við með fyrir jól. Það byrjaði með þvi, að víð fengum i vinnu einn af Vietnömunum, sem komu hingað til Islands sem gestir okkar Islendinga. Þessi kokkur, sem við vorum svo heppnir að fá að Kaffivagninum heitir — hér á Islandi Ari, — og mér þykir gaman að fá tækifæri til að taka fram hve hann er framúrskarandi góður starfs- maður og þægilegur vinnufé- lagi. Hann er af kinverskum ættum og hafði sinn eigin veit- ingastað i Saigon, áður en hann hraktist að heiman frá sér. Konan hans bakar dálitið fyrir Kaffivagninn, og það er eins með það sem frá henni kemur, allt jafn snyrtilegt, smekklegt og ljúffengt, eins og réttirnir hans Ara, sem hann framreiðir handa gestum hér i Kaffivagninum. „Ari kunni ekki islensku þeg- ar hann byrjaði hjá okkur", sagði Guðrún, en það þurfti ekki að segja honum eitt eða neitt, hann gekk að sinu starfi og alit gekk vel. Og þó að kinversku réttirnir séu hans sérgrein, þá var hann fljótur að tileinka sér allt sem hann sá fyrir sér af is- lenskri matargerð. Á boðstólum eru alltaf minnst fimm kinverskir réttir, og Guð- rún benti okkur á að t.d. þegar fjórir eða fleiri gestir kæmu saman, þá væri skemmtilegt að panta sinn hvern réttinn fyrir hvern gest. Maturinn er borinn fram á litlum fötum, og siðan geta matargestir skipst á og smakkað á hvér annars rétti. Hrisgrjón eru yfirleitt borin með. Gestir geta fengið mat- prjóna ef þeir vilja reyna að borða með prjónum, en auðvit- að fylgja venjuleg hnifapör, svo ekki ætti neinn að vera i vand- ræðum með að koma niður ljúf- fengu kinversku réttunum hans Ara i Kaffivagninum. BSt Or Kaffivagninum (Timamynd GE) kanadiska mynd greinir frá dulsálarfræði, rætt er við dulsálarfræðinga og sagt frá nýjustu rannsóknum á þessu sviði. Einnig er rætt við miðla og spákonur. Þýð- andi og þulur: Þórður örn Sigurðsson. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 11. janúar 19.45 Fréttaágríp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni Bandarfskur teiknimynda- flokkur. 20.35 iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.05 Póker Sjónvarpskvik- mynd eftir Björn Bjarman. Leiksrjóri: Stefán Baldurs- son. Leikendur. Sigmundur Orn Arngrimsson, Robert Arnfinnsson, Valgeröur Dan, Kristbjörg Kjeld o.fl. Kvikmyndun: Baldur Hrafnkell Jónsson. Mynda- taka: Snorri Þórisson. Hljóðupptaka og hljöösetn- ing: Oddur Gústafsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. Póker fjallar um leigubifreiðarstjóra i Keflavik, starf hans og einkalif. Návist varnarliðs- ins á Miðnesheiði eykur tekjur hans, en honum gremst sú spilling sem dvöl liðsins hefur i för með sér. Póker var áður sýndur i Sjónvarpinu 29. janúar 1978. 22.15 Hondúras Bresk frétta- mynd, sem fjallar um ástandið i Hondúras að af- loknum forsetakosningum i landinu. Reynt er að varpa ljósi á þá spurningu hvort takast muni að forðast við- li'ka innanlandsátök og átt hafasérstað i nágrannarik- inuEl Salvador. Þyðandi og þulur: Sonja Diego. 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður Sjónvarpskynning Nýr breskur sakamála- myndafiokkur: Eddi þvengur ¦ „Eddi Þvengur" nefnist nýr breskur sakamálamyndaflokk- ur, sem hefst þriðjud. 12. janú- ar. Hann snýst um einkaspæjar- ann og plötusnúðinn Edda Þveng. Hann var áður forritari, en ákveður að hef ja störf á öðr- um vettvangi. Hann fær starf við útvarpsstöð og er jafnframt einkaspæjari, sem tekur að sér verkefni. Þýðandi er Dóra Haf- stcinsdóttir. Trevor Eve leikur Edda Þveng einkaspæjara

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.