Tíminn - 08.01.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.01.1982, Blaðsíða 3
Helgarpakki og dagskrá rlkisfjölmiðlanna 2 Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanna 3 ÁRSHÁTÍÐ í VÍKINCASAL ALDARAFMÆLI ÍKRYSTALSSAL Mannfagnaöur hverskonar er sérgrein okkar. Allt frá tveggja manna taliyfir kaffibolla til margréttaöra matarveislna á árshátiðum og afmælum. Bjóðum einstaklingum sem félögum sall af ýmsum stærðum og fjölbreyttar veitingar að þörfum hvers og eins. Umfram allt bjóðum við góóa þjónustu. Leitið upplýsinga þarsem reynslan ermest og aóstaðan best. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími22322 in9ar S«> isW íve HEIDRUÐU LEIKHÚSQESTIR: Okkur er þaö einstök ánæcya aö geta nú boöiö ykkur aö lengja leikhúsferöina. T.d. með því að.njóta kvöldverðar fyrir leiksýningu, i notalegum húsakynnum okkar handan götunnar, eða ef þið eruð timabundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu og óbætis eða þeirrar hressingar sem þið óskið, að sýningu lokinni. P*eim sem ekki hafa pantað borð með fyrir- vara, bjóðum við að velja úr úrvali ýmissa smórétta, eftir leiksýningu, ú meðan húsrúm leyjir. /Kðeins frumsýningarkvöldin framreiðum við fullan kvöldverð eftir sýningu, ef pantað er með fyrirvara. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmfnálfarnir. Fimmti þáttur. Þýöandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 20.40 Alheimurinn Þriðji þátt- ur. Bandariskir þættir um stjörnufræði og geimvisindi. Leiðsögumaður: Carl Sag- an. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.40 Eddi Þvengur. NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur um einkaspæjarann og plötusnúðinn Edda Þveng. Hann var áður for- ritari, en ákveður að hefja störf á öðrum vettvangi. Hann fær starf við útvarps- stöð og er jafnframt einka- spæjari, sem tekur að sér verkefni frá hlustendum. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.30 Fréttaspegill Umsjón: Bogi Ágústsson. 23.05 Dagskrárauki. Iþróttir. 23.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. janúar 1982 18.00 Barbapabbi Endursýnd- ur þáttur 18.05 Bleiki pardusinn Sjötti þáttur. Bandariskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir 18.30 Furðuveröld Nýr flokkur Fyrsti þáttur Hættuleg dýr og heillandi Breskur myndaflokkur i fimm þátt- um um nokkur náttúrufyrir- bæri og dýralif. t þessum fyrsta þætti er fjallað um skordýr. Þýðandi og þulur: Öskar Ingimarsson. 18.55 Ljóðmál Enskukennsla fyrir unglinga, þar sem tek- ið er fyrir eitt lag i hverjum þætti, farið i textann og atriðin sviðsett. Tónlistina flytja nokkir tónlistarmenn i' hljómsveit, sem þeir nefna ,,Duty Free”. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður: Sigurður H. Richter. 21.00 Dalla^Tuttugasti og ni- undi þáttur og sá siðasti. Þýöandi: Kristmann Eiðs- son. 21.50 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson 22.30 Dagskrárlok. Við opnum klukkan 18 öll kvöld, fyrir þó sem hafa pantað borð. (Annars kl. 19.) Ef um hópa er að rœða, bendum viðónauðsyn þess að panta borð með góðum fyrirvara. V\eð ósk um að þið eigið ónægjulega kvöldstund. ARNARHÓLL Hverfisgötu 8-10. Borðapantanir í síma 18833. • ..... Föstudagur 15. janúar 1982 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson 20.45 Skonrokk Popptónlistar- þáttur i umsjá Þorgeirs Ast- valdssonar. 21.15 Fréttaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 21.50 Uppreisn i mýrinni (Kat- kalainen) Finnsk sjón- varpsmynd frá 1980. Leik- stjóri: Markku Onttonen. Aðal hlutverk : Martti Kainulainen, Maija-Liissa Majanlahti og Mikko Nousi- ainen. Myndin segir á gam- ansaman hátt frá viðleitni fátæks bónda til að afla skjótfengins gróða. Þýð- andi: Kristin Mantyla. 23.10 Dagskrárlok Útvarp Laugardagur 9. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30Tónleikar. Þulurvelur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Arnmundur Jónasson talar. 8.50 Leiþfimi 9.00 fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 óskalög sjúlkinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 „Frænka Franken- steins” eftir Allan Rune Petterson Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. 2. Þáttur: „óboðnir gestir” Leik- endur: Gísli Alfreðsson, Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfs- son, Arni Tryggvason, Baldvin Halldórsson, Valdi- mar Helgason, Flosi ólafs- son g Klemens Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssy rpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 tslenskt mál Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hrimgrund — íitvarp barnanna Umsjónarmenn: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siðdegistónleikar Vladimir Ashkenazy leikur Pianósónötu i As-dúr op. 110 eftir Ludwig van Beethoven og „Næturljóð” op. 27 eftir Frédéric Chopin. (Hljóð- ritun fráTónlistarhátiöinni i Salzburg i fyrra). Fi'la- delfiustrengjasveitin leikur ,,Concertogrosso” nr. 12 op. V („La Follia”) eftir Francesco Gemininani og „Simple Symphony” eftir Benjamin Britten. (Hljóð- ritun frá tónlistarhátiöinni i Schwetzingen i fyrra- sumar). 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Leifur Jóelsson Umsjón: örn Olafsson. 20.05 Frá Heklumótinu 1981 Karlakórinn „Geysir” syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar, karlakórinn „Hreimur” syngur undir stjórn Guðmundar Norðdahl og kórar i „Heklu”, sambandi ■ norðlenskra karliakóra, syngja allir saman undir stjórn Arna Ingimundar- sonar og Askels Jónssonar. (Hljóðritaö á Akureyri 20. junl i fyrrasumar). 20.30 Or Ferðabók Eggerts og Bjarna Sjötti og siðasti þáttur Tómasar Einars- sonar. Gönguferð á Snæfellsjökul o.fl. Rætt við þýðanda bókarinnar Steindór Steindórsson frá Hlööum. Lesarar: Snorri Jónsson og Valtýr Óskars- son. 21.15 Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (The Big Bands) á árunum 1936- 1945. 22.00 Cliuck Mangione og félagar leika nokkur lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Vetrarferð um Lapp- land” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars les þýðingu sína (11). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 10. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Sig- urður Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaðar- stað, flytur ritningarorð og bæn. Sjónvarpskynning: ■ Llklega hafa „vondu strákarnir” verið þarna að verki. Góðu ■ Laugardagsmyndin 9. janúar er um bófa og lögreglumenn sem reyna að ná þeim til að þeir geti fengið makleg mála- gjöld. Myndin heitir á ensku „The good Guys and the Bad Guys”eða eins og við segjum þaö: Góðu strákarnir og vondu strákarnir. Söguþráöurinn er eitthvað á þá leið, að James Flagg (leikinn af Robert Mitch- um) hefur verið lögreglustjóri i 20 ár I borginni Progress og hann þykir nokkuð gamaldags, þegar hann er að tala um út- laga og lestarræningja og eltingaleik á hestum út um allar sveitir. En svo sjást skuggalegir náungar i grenndinni og þá fer heldur betur aö færast fjör i leikinn. 1 myndinni leika margir þekktir leikar- ar, eins og Robert Mitchum (löggan) Douglas Fowley, George Kennedy, Lois Nettleton o.fl. Þessi mynd var gerð 1969 og sýningartimi er 95 min. Stjórnandi er Burt Kennedy. strákamir og vondu strákamir 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög Úperu- forleikir eftir Bizet og Rossini. Sinfóniuhljóm- sveitin i Haag, Nýja filharmoniusveitin og Filharmóníusveit Berlinar leika.Willem van Otterloo, Lamberto Gardelli og Herbert von Karajan stjórna. 9.00; Morguntónleikar: Frá Boach-vikunni i Ansbach. Flytjendur: Bach-hátiðar- hljómsveitin i Ansbach, Ulf og Gunhild Hoelscher, Montiverdi-kórinn og Enska barokksveitin; John Eliot Gardiner stj. a. Fiðlukonsert i d-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. „Hve yndislegir eru bústað- ir þinir”, mótetta eftir Heinrich Schtltz. c. „Courante dolorosa” eftir Samuel Scheidt. d. „óttastu ekki, ég er hjá þér”, mótetta eftir Johann Sebastian Bach. e. Fiðlukonsert i d-moll, fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Mannlif á Möltu” Ragnar Þorsteinsson segir frá. 11.00 Prestvigslumessa i Dómkirkjunni. (Hljóðritun frá 13.12. 1981). Biskup Sjónvarps- Póker eftir Björn Bjarman endursýndur á mánudaginn ■ A mánudagskvöldið kl.21.05 verður sýnd islensk sjónvarpskvikmynd, gerö eftir hand- riti Björns Bjarman rithöfundar. Leikstjóri erStefán Baldursson, Myndin heitir „Póker” og fjallar um leigubifreiðarstjóra i Keflavik, starf hans og einkalif. Hann fær auknar tekj- ur og ýmsan gróða vegna dvalar varnarliðs- ins á Miðnesheiði, en honum gremst sú spill- ing sem dvöl liösins hefur i för með sér. Leikendur i Póker eru Sigmundur örn Arn- grimsson, Róbert Arnfinnsson, Valgerður Dan, Kristbjörg Kjeld o.fl. Tage Ammendrup stjórnar upptöku. Póker var áður sýndur i Sjónvarpinu 29. janúar 1978. Islands, herra Pétur Sigur- geirsson, vigir guðfræði- kandidatana Miyko Þórðar- son til þjónustu meðal hey rnarskertra, Odd Einarsson sem sóknarprest i Höskuldsstaðaprófasts- dæmi og Pétur Þorsteinsson Maack sem kallaður hefur verið af S.A.A. til prests- þjónustu meðal alkóhólista. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ævintýri úr óperettu- heiminum Sannsögulegar fyrirmyndir af aðalhlut- verkum i óperettum. 11. þáttur: „Meyjaskemman”, hlédrægi tónsnillingurinn, Þýðandi og þulur: Guð- mundur Gilsson. 14.00 Samfelld dagskrá um Nóbelsverðlaunin og veit- ingu þeirra Umsjón: Steinunn Siguröardóttir. 15.00 Regnboginn örn Petersen kynnir ný dægur- lög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn a. Thijs van Leer leikur meö hljómsveit undir stjórn Rogers van Otterloos. b. Stephane Grappelli, Joe Pass og N iels-Hen ning Orsted Pedersen leika á tónleikum i' Kaupmannahöfn. 16.20 Gnostisku guðspjöllin Séra Rögnvaldur Finn- bogason flytur annað sunnudagserindi sitt. 17.00 Tónskáldakynning: Atli Heimir Sveinsson Guðmundur Emilsson ræðir við Atla Heimi Sveinsson og kynnir verk hans. Annar þáttur af fjórum. I þættin- um gerir Atli grein fyrir mikilvægi þess fyrir tón- skáld, að kunna skil á bragarháttum og stílbrigö- um eldri og yngri tónlistar- timabila. Rætt er sérstak- lega um leikhiístónlist Atla. 18.00 Kvikmyndatónlist úr „Punktur, punktur, komma, strik” og „Fame”. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Jörundur, Ævar R. Kvaran les kvæði Þorsteins Erlingssonar. 20.00 H armoni kuþá ttur Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Attundi áratugurinn: Viðhorf, atburðir og afleið- ingar Fimmti þáttur Guömundar Arna Stefáns- sonar. 20.55 Ljóðakvöld meö Luciu Popp sem syngur ljóða- söngva eftir Prokofjeff, Kodály, Dvorák og Mahler; Geoffrey Parsons leikur á pianó. (Hljóðritun frá tón- listarhátiðinni i Salzburg i f yrra). 21.35 Að tafliJón Þ. Þór fly tur skákþátt. 22.00 Frank Barani og hljóm- sveh leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Vetrarferð um Lappland" eftir Olive Murray Chapman,Kjartan Ragnars les þýðingu sina (12). 23.00 Þáttur með rólegri tónlistog rabbi i helgarlok i umsjá Jóns Björgvinssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 11. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Davið Baldurs- son á Eskifirði flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmaður: Guðrún Birg- isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð. Halla Jónsdóttir talar. 8.15 Veður- fregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dagur i lifi drengs” eftir Jóhönnu A. Steingrfmsdótt- ur. Hildur Hermóðsdóttir les sögulok (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: óttar Geirs- son. Landbúnaðurinn 1981. Jónas Jónsson búnaðar- málastjóriflytur yfirlit. Sið- ari hluti. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar: Tón- list eftir Beethoven. Félag- ar i Melos-kammersveitinni i'Lundúnum leika „Oktett” i Es-dúr op. 103 og „Mars” i B-dúr fyrir sextett; Gervase de Peyer stj. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létttónlist.Fats Waller, Marlene Dietrich og Dusty Springfield syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynn ingar. Mánudagssyrpa — Ölafur Þóröarson. 15.10 „Elisa” eftir Claire Etcherelli. Sigurlaug Sig- urðardóttir les þýðingu sina (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Hanna Maria og pabbi” eftir Magneu frá Kleifum. Heiðdis Norðfjörð les (4). 16.40 Litli barnati'minn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. M.a. segir stjórn- andi frá álfatrú og atburð- um sem áttu sér stað á ný- ársnótt fyrir um þaö bil hundrað árum og Ævar Kjartansson les álfasögur úr þjóösögum Jóns Árna- sonar. 17.00 Sfðdegistónleikar. a. „Moldá”, tónaljóð úr „Föð- urlandi minu” eftir Bedrich Smetana. Filharmóniu- hljómsveit Berlinar leikur; Ferenc Fricsay stj. b. Pianókonsert nr. 2 i B-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms. Svjatoslav Rikhter leikur með Hljómsveit Par- i'sar; Lorin Maazel stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. HaUdórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Oddný Guömundsdóttir tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Bóla.Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson stjórna þætti með blönduðu efni fyr- ir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Utvarpssagan: „Óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (20). 22.00 Judy Garland syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Upphaf kirkju á tslandi. Séra Arelius Nielsson flytur erindi. 23.00 „Pro Musica Sacra” frá VEITINGAHUSIÐ I Grétar Laufdal frá diskótek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Disco 74. Opiö í kvöld tilkl.3 Snyrtilegur klæönaður. ' Sfmí: 88220 . . Boróapantanir 85060 Akureyringar bæjargestir Hótel KEA býður Gistiherbergi Veitingasa/ Matstofu Bar Minnum sérstaklega á Veitingasalinn II hæð: Góður matur á vægu verði Avallt um helgar s VAR-44- IEIKHÚS KjnuRRinn Prógram 2 Kjallarakvöld, aðeins fyrir matargesti. Miðar seldir miðvikudag og fimmtudag milli kl. 16—18. Borðapantanir á sama tíma i síma 19636. Verð aðeins kr. 195. Sigurður Þórarinsson leikur fyrir matargesti. Spiluð þægileg tónlist fyrir alla. Spariklæðnaður áskilinn. Föstudagur 8. janúar 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.