Tíminn - 10.01.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.01.1982, Blaðsíða 11
Sunnudagur 10. janúar 1982 11 guðsþjónustur Guösþjónustur í Reykja- víkurprófastsdæmi sunnu- daginn 10. jan. 1982 Arbæjarprestakall Barna- og fjölskyldusamkoma i safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl.l0:30 árd. Messa kl.2 fellur nið- ur vegna fjarveru sóknarprests. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Dómkirkjan: Barnasamkoma á laugardag kl. 10:30 i Vesturbæjarskóla v/- öldugötu.. Séra Hjalti Guð- mundsson. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephen- sen. Kl.2 messa. Sr. Hjalti Guð- mundsson Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Asprestakall Messa aö Norðurbrún 1 kl.2. Sr. Einar Sigurbjörnsson predikar. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Barnasamkoma kl.ll árd. i Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Hall- dórsson. Bústaðakirkja Barnaguðsþjónusta kl.ll. Guðs- þjónusta kl.2. Sr. Jón Bjarman messar. Séra Ólafur Skúlason. Elliheimilið Grund Messa kl.10. Sr. Lárus Halldórs- son. Fella- og Hólaprestakall Laugard.: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl.2 e.h. Sunnud.: Barnasamkoma i Fella- skóla kl.ll f.h. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl.2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Fíladelfiukirkjan: Sunnudagsskóli kl.l0:30. Almenn guðsþjónusta kl.20. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Einar J. Gisla- son. Landspitalinn: Messa kl.10. Sr. Karl Sigur- björnsson. Neskirkja Laugard. 9. jan.: Samverustund aldraðra kl.3. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur hugleiðingar um „tilveruna i Reykjavik” og fleira. Sunnud. 10. jan.: Barnasamkoma kl.10:30. Guðsþjónustakl.2 Séra Guðmundur óli Ólafsson, sóknar- prestur i Skálholti annast guðs- þjónustuna. Kirkjukaffi. Þriðjud. 12. jan.: Æskulýðsfundur kl.8. Miðvikud. 13. jan.: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl.6.15. Sr. Frank M. Halldórsson. Hallgrimskirkja Messa kl.ll. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriðjud. 12. jan. kl.10:30. Fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er kl.2 á laugardögum i gömlu kirkjunni. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl.ll. Sr. Arngrimúr Jónsson. Messa kl.2. Sr. Tómas Sveinsson. Prestafélag Suðurlands stendur fyrir heimsóknum presta milli kirkna ■ Næstkomandi sunnudag, 10. janúar, munu prestur úr Reykja- vikurprófastsdæmi heimsækja presta i Kjalarnesprófastsdæmi og stiga i stólinn hjá þeim. (Nán- ar i messutilkynningum) Það er Prestafélag Suðurlands, sem stendur fyrir þessari til- breytingu og skipuleggur hana. Markmiðið er að efla og auðga allt innra starf kirkjunnar með nánari kynningu milli presta og safnaöa. Um kvöldið verður kvöldvaka kl. hálfsjö fyrir presta i Prestafé- lagi Suðurlands og maka þeirra i Garðaholti við Garðakirkju sem prestar i Kjalarnesprófastsdæmi munu sjá um. Borgarspitalinn: Guðsþjónusta kl.lO. Sr. Tómas Sveinsson. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaöarheim- ilinu við Bjarnhólastig kl.ll. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl.ll. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl.ll árd. Sr. Arni Pálsson. Seljasókn Barnaguösþjónusta i öldusels- skóla kl.10:30. Barnaguösþjón- usta að Seljabraut 54 kl.10.30. Guðsþjónusta i ölduselsskóla kl.2. Séra Ingólfur Guðmundsson messar. Sóknarprestur. Fríkirkjan i Reykjavik Messa kl.2. Organleikari Sigurð- ur ísólfsson. Sr. Kolbeinn Þor- leifsson messar. Safnaðarprestur mun á sama tima messa að Reynivöllum i Kjós. Frikirkjan i Hafnarfiröi Barnastarfið hefst að nýju eftir jólaleyfið kl.10.30 árd. öll börn og aöstandendur þeirra velkomin. Safnaðarstjórn. Eyrarbakkaprestakall Eyrarbakkakirkja: Barnamessa kl.10.30. Gautverjarbæjarkirkja: Messa kl.2. Sóknraprestur. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til að veita forstöðu tryggingarumboði hjá kaupfélagi i nágrenni Reykjavíkur. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starísmannastjóra er veitir nánari upp- lýsingar. SAMBANO ÍSLSAMVINNUfÉlAGA STARFSMANNAHALD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.