Tíminn - 10.01.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.01.1982, Blaðsíða 14
14 Suánudagur' ló. jánuar' 1982 ■ Leikhúskötturinn Asparagus, sem reyndar er bara kallaöur Gus ■ Töfrakötturinn Mistoffelees sýnir listir sinar á dansgólfinu „Minning”, þarsem hún rifjar upp fomar hamingjustundir en segir að endingu: „Sja, nýr dagurer hafinn”.Og kettirnir leiöa hana til Deuteronomy gamla.sem tekurá móti henni uppi á stórum, slitnum hjól- baróa og skyndilega opnast himininn og skært ljós streymirnióurá Grisabellu og Deuteronomy gamla, hjól- baröinn lyftist upp i átt til ljóssins, stigi birtist i ljóssúl- unni, Grisabella gengur upp stigann og hverfur i ljósa- dýröina áöur en himininn lok- ast að nýju. A meðan syngja kettirnir allt um kring: ,,Upp, upp, upp framhjá Russel hótelinu, upp, upp, upp til Háagerðis...” „Kettir eru eins og þú og ég” Og þá er komið að lokum og sungiö er, undir forystu Deuteronomy gamla, kvæði um hvernig eigi að ávarpa ketti og þar má finna niður- stöðu verksins sem hljóðar svo i lauslegri endursögn: „Þú hefur nii kynnst ymsum tegundum katta, og að okkar áliti þarftu engan tulk til að skilja skapgerð þeirra. Þú hefur séð nægilega mikiö til þess að átta þig á að kettir eru eins og þú og ég og annað fólk, sem allt hefur mismunandi skapgerð. Þvi sumir eru heil- brigðirog aðrir brjálaðir,sum- ireru góðirog aörirslæmir...” Þannig getum við méð þvi að huga að köttunum, sem Eliot orti um, og Webber, Nunn og samstarfsfólk þeirra hafa sviðsett með frábærum hætti,kynnst mannfólkinu ögn betur. Og haft hina bestu skemmtun af i leiðinni. —ESJ gripa leikararnir ýmislegt lausiegt „drasl”, sem er eðlilegúr hluti rusla- bingsins sem kettirnir hafast við á, og áður en varir hafa þeir búið til litrika járn- brautarlest á sviöinu. Einfalt en áhrifaríkt. Töfrakötturinn Mistoffelees Vart þarf að leita langt að fyrirmyndinni að „töfrakett- inum Mistoffelees”, hinum ,,upprunalcga sjónhverfingar- ketti”,enda er hann svartur á brún og brá, klæddur i rauða skikkju,og með eyru sem likj- ast engu fremur en hornum Mefistoþelesar. Sá svarti kemur harla seint inn i myndina, en atriði hans eraftur á móti eitthið fjörug- asta og skemmtilegasta I söngleiknum. Þar fer lag og texti einstaklega vel saman, samspil Mistoffeleesar og montins frekjukattar með Presley-stæla — sem ber nafn- iö Rum Tum Tugger — er hressilegt, og dansinn meðþvi besta sem gerist iallrisýning- unni. Upp til Háagerðis... Segja má aö hápunktur söngleiksins sé kattaballiö, þegar allir kettirnir dansa fagnandi i tunglskininu. Höfðingi þeirra er Deuteronomy gamli sem hefur lifað lengur en elstu kettir muna, enda frægur i þjóðvisum og sögum „löngu fyrir valdatöku Viktoríu drottningar” og talinn hafa séö á eftir niu, eða jafnvel niu- tiu og níu, eiginlæðum I gröf- ina. Og hápunktur kattaballsins er rétt fyrir dögun. Þá færist ■ „Upp, upp, upp..” — Grisabella, sem einnig má sjá á forsfðumynd Helgar-Timans, fær aö hverfa til æðra tilverustigs er hún gengur upp stigann til móts við ljósadýrö himinsins. .yfiralgjör þögn, svo heyra má saumnál detta, og Deuteronomy gamli tilkynnir. hvaða köttur hljóti þá náð að „endurfæðast” til nýrra kattaheima. Að þessu sinni er það úrhrakið i hópnum, Grisa- bella. HUn syngur tilfinninga- rikasta sönginn i þessu verki,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.