Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 1
Sígauhabaróninn — bls. 12-13 og 15 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Þriöjudagur 12. janúar 1982 7. tölublað—66. árg. 0 — Kvöldsíma r 86397 og 86392 íþróttir > Hilpert til Vals — bls. 17 Belgísk vísitala — bls. 7 Díana stendur — bls. 2 Sjónvarp ið á villi- götum — bls. 8-9 GENGISFELUNGIN A BILINU 11 TIL 13% ¦ Vonir ýmissa um að styttast taki i lausn á sjómannasamn- ingum og fiskverösákvörðun voru i gær verulega farnar að glæðast. Að sögn Steingrims Her- mannssonar, sjávarútvegsráð- herra skýrðust öll mál varðandi fiskvinnsluna nú um helgina, þ.e. hvað fiskvinnslan telji sig þurfa að fá til að geta fallist á tillögur áþekkar þeim er Stein- grimur lagði fram um áramót- in. En þær voru, eins og komið hefur fram, i kringum 13,5% fiskverðshækkun, sem kallaði & um 10% gengisfellingu, en sjó- menn fengju þó nokkru meiri hækkun eða um 16% með niður- fellingu hluta oliugjalds. Heyra mátti að nokkurrar furðu gætti hjá fiskkaupendum i gær, að þetta tækifæri til að mynda meirihluta með þeim i yfirnefnd hefði ekki verið grip- ið. ,,Þeim meirihluta hefur alls ekki verið hafnað", sagði Stein- grimur. Þegar það hins vegar fór aö liggja fyrir, hafi sjómenn og útvegsmenn loks farið aö tala saman. ,,Við teljum nauðsyn- legt að gefa þeim eitthvert svig- rúm til að ræöa sin mál og ég vona að samkomulag náist milli þeirra i nótt, þvi stefnt er að stöðugum fundi þangað til", sagði Steingrimur. Nokkrir heimildamenn Tim- ans töldu i gær liklegt aö falla yrði frá niðurfellingu hluta óliu- gjalds. Fiskverð myndi þvi hækka um 16% i staö 13,5, og gengisfelling þyrfti þá að aukast sem þvi næmi. — HEI M. 'i, V ¦ 1 gær var haldinn fundur f grunni nýja Borgarleikhiissins til þess mebal annars aft leggja áherslu á að meb auknum fjárveitingum verbi séb til þess ab byggingaráætlun hússins standist þannig ab unnt verbi ab vlgja húsib i égúst 1986. Timamynd: Ella Utgerðarmenn stefna farmönnum fyrir Félagsdóm: TEUA ÞÁ HAFA LAUMAÐ ATRIÐUM ÚR SAMNINGUM! ¦ Þrjú samningsákvæbi sem öll eru yfirmönnum á fiski- skipaflotanum óhagstæb gufubu upp við undirritun sibustu kjarasamninga milli Landsam- bands isl. útvegsmanna og Far- manna- og fiskimannasam- bands islands. Teija útvegs- menn að farmenn hafi laumab atribunum, sem öll voru I eldri kjarasamningi abila, út úr hon- um að þeim forspurðum. Far- menn segja hins vegar ab þeir hafi undirritab samningin svo breyttan, og þvi séu ákvæbin úr gildi fallin. Atriðin lúta að hýrudrætti sjó- manna þegar hann hverfur fyrirvaralaust úr skipsrúmi, vinnuskyldu yfirmanna, og skyldu skipstjórnarmanna um að gæta sildarskipta i hafnarfri- um án kaupgreiðslu. Hefur Llú nú stefnt FFSI fyrir Félagsdóm og krefst þess að atriðin verði að nýju tekin upp i samninga. Þetta eru allt atriði sem fyrst og fremst eiga við undirmenn á fiskiskipum, en sem heimfærö hafa verið á yfirmenn. Sáu yfir- menn um uppsetningu hins nýja kjarasamnings við samnings- gerðina. óskuðu þeir eftir þvi við útgerðarmenn að fá að taka út atriði sem aðeins vörðuðu undirmenn en ekki þá sjálfa. „Við töldum það sjálfsagt, en svo fauk svolitið meira með", sagði Jónas Haraldsson, lög- fræðingur LttJ i samtali við Timann. „Þetta er leiðindamál sem snýr að spurningunni um heiðarleika." Málflutningur hefur verið á- kveöinn fyrir Félagsdómi seinni hluta þessa mánaðar, vegna þessa máls, og verður að honum loknum skorið úr þessu deilu- atriöi. — Kás

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.