Tíminn - 12.01.1982, Síða 1

Tíminn - 12.01.1982, Síða 1
Sígauhabaróninn — bls. 12-13 og 15 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Þriöjudagur 12. janúar 1982 7.tölublað — 66. árg. iþróttir Hilpert til Vals — bls. 17 vísitala - bls. 7 Sjónvarp - ið á villi- götum - bls. 8-9 GENGISFELUNGIN A BIUNU 11 TIL 13% ■ Vonir ýmissa um aö styttast taki i lausn á sjómannasamn- ingum og fiskverösákvöröun voru i gær verulega farnar aö glæöast. Aö sögn Steingrims Her- mannssonar, sjávarútvegsráð- herra skýröust öll mál varðandi fiskvinnsluna nú um helgina, þ.e. hvað fiskvinnslan telji sig þurfa að fá til aö geta fallist á tillögur áþekkar þeim er Stein- grimur lagði fram um áramót- in. En þær voru, eins og komið hefur fram, I kringum 13,5% fiskveröshækkun, sem kallaöi á um 10% gengisfellingu, en sjó- menn fengju þó nokkru meiri hækkun eða um 16% meö niður- fellingu hluta oliugjalds. Heyra mátti að nokkurrar furðu gætti hjá fiskkaupendum i gær, aö þetta tækifæri til aö mynda meirihluta meö þeim i yfirnefnd heföi ekki veriö grip- ið. „beim meirihluta hefur alls ekki verið hafnaö”, sagöi Stein- grimur. Þegar þaö hins vegar fór aö liggja fyrir, hafi sjómenn og útvegsmenn loks fariö aö tala saman. „Viö teljum nauðsyn- legt aö gefa þeim eitthvert svig- rúm til að ræöa sin mál og ég vona aö samkomulag náist milli þeirra i nótt, þvi stefnt er að stöðugum fundi þangaö til”, sagði Steingrimur. Nokkrir heimildamenn Tim- ans töldu i gær liklegt aö falla yrði frá niöurfellingu hluta oliu- gjalds. Fiskverð myndi þvi hækka um 16% i staö 13,5, og gengisfelling þyrfti þá aö aukast sem þvi næmi. — HEI ■ t gær var haldinn fundur I grunni nýja Borgarteikhiissins til þess meöal annars aö leggja áherslu á aö meö auknum fjárveitingum veröi séö til þess aö byggingaráætlun hússins standist þannig aö unnt veröi aö vigja húsiö i ágúst 1986. Timamynd: Elia Útgerðarmenn steffna farmönnum ffyrlr Félagsdóm: TEUfl Þfl HAFA IAIIMAD ATRIBUM UR SAMNINGUM! ■ Þrjú samningsákvæöi sem öll eru yfirmönnum á fiski- skipaflotanum óhagstæö gufuöu upp viö undirritun siöustu kjarasamninga milli Landsam- bands Isl. útvegsmanna og Far- manna- og fiskimannasam- bands islands. Telja útvegs- menn aö farmenn hafi laumaö atriöunum, sem öll voru í eldri kjarasamningi aöiia, út úr hon- um aö þeim forspuröum. Far- menn segja hins vegar aö þeir hafi undirritaö samningin svo breyttan, og þvi séu ákvæöin úr gildi fallin. Atriöin lúta aö hýrudrætti sjó- manna þegar hann hverfur fyrirvaralaust úr skipsrúmi, vinnuskyldu yfirmanna, og skyldu skipstjórnarmanna um aö gæta sildarskipta i hafnarfri- um án kaupgreiöslu. Hefur Lltl nú stefnt FFSl fyrir Félagsdóm og krefst þess aö atriðin veröi aö nýju tekin upp i samninga. Þetta eru allt atriöi sem fyrst og fremst eiga viö undirmenn á fiskiskipum, en sem heimfærö hafa veriö á yfirmenn. Sáu yfir- menn um uppsetningu hins nýja kjarasamnings viö samnings- geröina. Oskuöu þeir eftir þvi viö útgeröarmenn aö fá aö taka út atriði sem aöeins vöröuöu undirmenn en ekki þá sjálfa. „Viö töldum þaö sjálfsagt, en svo fauk svolitiö meira meö”, sagöi Jónas Haraldsson, lög- fræöingur Líú i samtali viö Timann. „Þetta er leiöindamál sem snýr að spurningunni um heiðarleika.” Málflutningur hefur veriö á- kveöinn fyrir Félagsdómi seinni hluta þessa mánaöar, vegna þessa máls, og veröur aö honum loknum skoriö úr þessu deilu- atriöi. — Kás ■nH

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.