Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 12. janúar 1982 fréttir Þrjátfu og fjórmenningarnir sem keyptu Bifreiðastöð Steindórs: .KEYPTU ÓGILDAN VÍXIL 7 — segir formaður úthlutunarnefndar atvinnuleyfa ■ „Þessir þrjátiu og fjórmenn- ingar sem keyptu Bifreiðastöð Steindórs keyptu ógildan vixil. Þeir vissu fyrirfram að leyfin vrðu afturkölluð ef fyrri eigendur stöðvarinnar myndu framselja leyfi sin. Enda gerðu þeir ráð fyr- ir þeim möguleika sem best sést af þviað formaður nýja félagsins er f föstu starfi annars staðar”, sagði Armann Magnússon, for- maður úthlutunarnefndar at- vinnuleyfa lcigubifreiðastjóra i Reykjavik, i samtali við Timann út af svokölluðu Steindórsmáli. ,,Þeir sem keyptu stöðina og reka hana nú eru ekki hinir raun- Kristján Benediktsson tekur þátt í prófkjöri Framsóknar- manna: ,?Ekki sann- gjarnt ad hlaupast undan merkjum” ■ ,,Ég hef, að þvi er varðar Framsóknarflokkinn, borið ábyrgö á þvi meirihlutasamstarfi sem staðið hefur yfir i nær fjögur ár i borgarstjórn, og finnst ekki sanngjarnt af mér að hlaupast undan merkjum, þegar vitað er að kosningabaráttan mun að verulegu leyti snúast um það, hvernig vinstri meirihlutanum hafi tekist að stjórna Reykjavik. bað er sanngjarnast aö ég standi sjálfur vörn um þetta, en varpi þeirri ábyrgð ekki á herðar nýs fólks”, sagði Kristján Benedikts- son, borgarfulltrúi, i samtali við verulegu bifreiðastjórar sem óku áður hjá Bifreiðastöð Steindórs. Það eru ekki nema 10-11 menn sem héldu áfram,og þeireru allir með innan við eins árs starfsald- ur. Hinir 20 - 30 bifreiðastjórarnir vildu ekki vera með i þessum kaupum. Þeir kusu heldur að biða eftir sinum atvinnuleyfum, og fá þeim þá úthlutað fyrir ekki neitt. Þessum mönnum verður ekki gleymt”, sagði Armann. „Þeir sem komu hins vegar nýir inn i fyrirtækið nú, eru Viðbrögð við sölu Bifreiðastöðvar Steindórs: Ákveðið að beita lög- regluaðgerðum — þar sem bifreiðastjórarnir halda akstri áfram ■ Samgönguráðuneytið ákvað i gær að fara þess á leit við lögreglustjórann i Reykjavik, að hann hlutaðist til um að Bifreiðastöð Stein- dórs yrði lokað með lögreglu- valdi, þar sem eigendur hennar hefðu þverskallast við að verða við tilmælum ráðu- neytisins um að loka henni, eftir að úthlutunarnefnd at- vinnuleyfa leigubifreiðastjóra i Reykjavik hafði afturkallað öll atvinnuleyfi á stöðinni. Erindi ráðuneytisins barst skrifstofu lögreglustjóra rétt fyrir lokun i gærdag, og hafði ekki verið tekin afstaða til er- indisins þá, að sögn Sigurjóns Sigurðssonar, lögreglustjóra i Reykjavik, i samtali við Tim- ann i gær. Akvörðun um viðbrögð lög- reglunnar við erindinu verður væntanlega tekin i dag. — Kás. menn utanúr bæ i góðum stöðum, og það meira að segja sumum hjá þvi opinbera. Þessir menn eru á ólöglegan háttað brjótastinn i 600 manna stéttarfélag. Meðlimir Bifreiðastjórafélags- insFrama eru eina stéttin sem að mérer kunnugt um i landinu, sem hefur sætt sig við að verðlags- nefnd ákvæði þeirra kaup og kjör. Þetta eru löghlýðnir menn. En ef að það á að fara að brjóta lög á þeim með öðrum hætti, þá munu þeir örugglega láta til sin taka. Það fer ekkert á milli mála aö þessi afturköllun leyfa sem nú hefur átt sér stað er lögleg á allan hátt. Það er skýrt ákvæði i lögum um leigubifreiðar þar sem segir m.a.: „Samgöngumálaráðuneyt- ið setur reglugerð um nánari framkvæmd laga þessara, þar sem meðal annars skal kveöið á um ráðstöfun leyfa til leigubif- reiðaaksturs, enda veröifyrir þaö girt, að atvinnuleyfi geti orðið verslunarvara.” 1 reglugerðinni segir siðan að enginn bifreiðastjóri megi aka með allt að átta farþega leigubif- reið til mannflutninga i Reykja- vík, „nema hann hafiafgreiðslu á bifreiðastöð i' Reykjavik, og hafi öðlast atvinnuleyfi sem leigubif- ■ Armann Magnússon. Timamynd: G.E. reiðastjóri.” Jafnframt segir: „Leyfishafa er óheimilt aö láta atvinnuleyfi sitt af hendi á nokk- urn hátt, nema til stéttarfélags bifreiðastjóra, sem tilkynnir það þegar útnlutunarmönnum.” Með þessum beinu tilvitnunum i lagagreina- og reglugerðar- ákvæði held ég að þetta sé hafið yfirallan vafa, að hér hefur verið farið að lögum . Það er mitt m at, að það þurfi ekki lögfræðinga til að sjá það,” sagði Armann Magn- ússon. — Kás Sameiginlegt prófkjör á ísafirði ■ Akveðiö hefur verið aö hafa sameiginlegt prófkjör stjórn- málaflokkanna fjögurra til upp- stillingar á lista við bæjar- stjórnarkosningar á Isafirði. Prófkjörið mun fara fram dagana 27. og 28. febrúar nk.. Fyrirkomu- lag mun áætlað svipaö og á Akranesi og i Kópavogi. Timann i gær, en þá hafði hann ákveðið að gefa kost á sér i próf- kjör framsóknarmanna i Reykjavik fyrir væntanlegar borgarstjórnarkosningar i vor. Kristján hafði veriö ákveðinn i þvi að hætta i vor afskiptum af borgarmálefnum, en vegna þrýstings innan flokksins hefur hann ákveðið aö gefa kost á sér til þeirra starfa áfram. — Kás. Mikil leit ad tveimur mönnum vid Rauðafell: „Afskaplegt gáleysi að bíða ekki komu björgunarmannanna” — segir Ólafur Jónsson, formaður Slysavarnafélagsins á Selfossi ■ „Þegar til átti að taka, þá voru engir menn á þeim stað, sem við höfðum verið kvaddir á. Þetta var afskaplegt gáleysi af þessum mönnum aö biða ekki komu björgunarmannanna, auk þess sem útbúnaður þeirra var fyrir neðan allar hellur,” sagði Ólafur Jónsson, formaður Slysavarna- Nokkur smáinnbrot ■ Nokkur smáinnbrot urðu á höfuðborgarsvæöinú yfir helgina. Þannig var brotist inn i Kaup- félag Garðabæjar. Þar var stolið tóbaki auk þess sem þjófarnir höföu á brott með sér bifreið sem þar stóð. Þýfið fannst skammt frá staðnum. Brotist var inn i Kaupgarð i Kópavogi og þar voru teknir tveir piltar, glóðvolgir meö þýfið i höndunum en það mun hafa verið skiptimynt. Þá var brotist inn á eftirtöldum stöðum en litlu sem engu stolið: Alaska i Breiðholti, Steypu- stöðina Artúnshöfða, Björns- bakari við Vallarstræti, Völvufell 13 bakariiö, Sundhöll Reykja- vikur og verslunina Regnbogann. —FRI félagsins á Selfossi i viðtali við Timann i gærkveldi, þegar blaöa- maöur innti hann eftir leit þeirri sem þeir á Selfossi og Laugdælir stóðu fyrir i fyrrinótt, að mönn- unum tveimur sem sótt var aðstoð handa, vegna meiðsla ann- ars mannsins, en þeir voru þá staddir við Rauöafell, fyrir innan byggð i Laugardal. Ólafur sagði að leitarskilyröi hefðu verið mjög erfið, færð slæm og lélegt skyggni. Sagðist hann engan veginn vilja giska á hve mikið svona leit hefði kostað, en i henni tóku um 40 manns á 6 vél- sleðum, fjölda bila, auk þess sem 7 vélsleðar voru á leiðinni, þegar i ljós kom i gærmorgun að menn- irnir voru fundnir. ólafur sagðist sannfærður um að það heföi veriö veðrið sem bjargaöi þeim slasaða, þvi ef gert hefði vonskuveður, þá hefði hon- um örugglega orðið verulega meint af, þar sem hann beið einn frá þvi um kl. eitt i fyrrinótt fram á tiunda timann i gærmorgun. Sagði Ólafur að ef mennirnir hefðu hafst við, þar sem félagi þeirra sem fór eftir aðstoðinni skildi við þá, þá hefðu þeir komist áleiðis i bilana seint i fyrrakvöld. AB 15. ianúar Umboösmenn HHÍ eru um land allt. Þeir svara fúsir öllum spurningum þínum um vinningslíkur, miöaraöir langsum og þversum, trompmiöa, endurnýjun, vinningsupphæöir, - Já, hvaðeina sem varðarstarfsemi HHI'. Kynntu þér hvaða umboðsmaður hentar þér best reykjavIK: -fyrir 15 ianúar Aöalumboöið, Tjarnargötu 4, sími 25666 Verslunin Búsport, Arnarbakka 2—6. sími 76670 Bókabúðin Álfheimum 6. simi 37318 Bókabúö Fossvogs. Grímsbæ. sími 86145 Bókabúö Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7. sími 83355 Bókaverslun Ingibjargar Einarsdóttur. Kleppsvegi 150. sími 38350 Frímann Frímannsson. Hafnarhúsinu. sími 13557 Neskjör, Ægissíöu 123. sími 19832 Ólöf Ester Karlsdóttir. c/o Rafvörur, Laugarnesvegi 52. sími 86411 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76. sími 72800 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgaröi. sími 13108 KÓPAVOGUR: Anna Siguröardóttir. Hrauntungu 34. sími 40436 Borgarbúöin. Hófgeröi 30, sími 40180 Blómaskálinn v/Nýbýlaveg. sími 40980 GARÐABÆR: Bókaverslunin Gríma. Garöaflöt 16-18, sími 42720 HAFNARFJÖRÐUR: Rafkaup, Reykjavíkurvegi 66. sími 52979 Reynir Eyjólfsson. Strandgötu 25. sími 50326 Verslun Valdimars Long. Strandgötu 41. sími 50288 MOSFELLSSVEIT: Bókaverslunin Snerra s.f., Þverholti. sími 66620 KJÓS: Hulda Sigurjónsdóttir. Eyrarkoti UMBOÐSMENN Á REYKJANESI: Grindavík Ása Einarsdóttir. Borgarhrauni 7, sími 8080 Hafnir Guölaug Magnúsdóttir. Jaðri. sími 6919 Sandgerði Hannes Arnórsson. Víkurbraut 3. sími 7510 Keflavík Jón Tómasson. sími 1560 Flugvöllur Erla Steinsdóttir. Aöalstööinni. simi 2255 Vogar Halla Árnadóttir. Hafnargötu 9. sími 6540 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS hefur vinninginn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.