Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 6
Þriðjudagur 12. janúar 1982 6_____________ stuttar fréttir ■ Þröstur lögre gluþjónn í Kópavogi f æ r i r h é r Magneu Tóm- asdóttur lir 6. bekk í Kárs- ncsskóla vcrðlaun i U mfcrðaget- rauninni. U mf erðarget- raunfasturliður í skólastarfinu KóPAVOGUR: Umferðar- getraun á vegum Umferðarráðs og grunnskól- anna i Kópavogi, i grunnskdl- um bæjarins, er orðinn fastur liður i skólastarfinu á þessum árstima. Með getrauninni er vakin athygli skólabarna á nokkrum góðum ráðum i' umferðinni og gagnlegum umferðarreglum. Einnig er þess vænst að hún geti orðið þeim er fjalla um umferðarfræðslu þægileg að- stoð við upprif jun mikilvægra Einhuga um Blönduvirkjun HOFSÓS: „Hreppsnefnd Hofsóshrepps lýsir fyllsta stuðningi si'num viö virkjun Blöndu”, segir i samhljóða samþykkt hreppsnefndar Hofsóshrepps frá 3. jan. sJ. Skorar hreppsnefndin á Iðnaðarráðuneytið og hrepps- nefndir þeirra hreppa er hlut eiga að máli að semja nú þegar um virkjun Blöndu til hagsbóta fyrir alla lands- menn. „Bolabrögðum beitt vid ákvörðun kvóta- kerfisins” ÍSAF.IÖRÐUR: „Við, sem þetta undirritum, teljum að bolabrögðum hafi verið beitt og að þær samþykktir (um kvótafyrirkomulag á rækju- veiðum) sem Sjávarútvegs- ráðuneytið styðst við um vilja heimamanna túlki alls ekki vilja mikils hluta rækjusjó- manna, þar eð margir sjó- menn áttu þess ekki kost að vera viðstaddir á þeim fundi sem samþykkt sú var gerð er ráðuneytið styðst við”, segir í tilkynningu undirritaðri af: Áma Þorgilssyni, Jónatan Ás- geirssyni og Samúel Kristjánssyni frá Súðavik, Finnboga J. Jónassyni frá Isafirði og Benedikt Guðmundssyni í Bolungarvik, i tilefni af ffettum um að rækjusjómenn við Isafjarðar- djúp séu einróma hlynntir þvi kvótafyrirkomulagi sem sett var á nú i haust. Þeir segja kvótatillögu nefndar, er hafði það hlutverk að gera tillögu um fyrirkomu- lag veiðanna á næstu vertið, tvisvar hafa verið fellda á fundi meö sjómönnum, i siðara skiptið re'tt áður en rækjuvertið hófst. Þeir sem undir hafa orðið i kvótamál- inu hafi hinsvegar boöað til fundar þá menn sem þeir vissu hliöholla kvótakerfi, þar sem mönnum hafi gefist tæki- atriða er varða umferð i skammdeginu. Verölaun eru veitt hverjum árgangi i öllum skólunum. Voru þau að þessu sinni bóka- verðlaun er gefin voru af Brunabótafélagi tslands. Dregið var úr réttum lausnum á skrifstofu lögreglunnar i Kópavogi. A aðfangadags- kvöld heimsóttu svo lögreglu- menn f Kópavogi vinnings- hafana og færðu þeim verðlaunin. færi til að skrifa undir blað- haus með ósk um kvótakerfi, er siðan hafi verið sendur ráðuneytinu sem viljayfir- lýsing sjómanna. Enginn fyrirgreindra manna segist hafa verið boðaður á þennan fund og mótmæli þeir harð- lega þessum vinnubrögðum. Ráðuneytið virðist á hinn bóg- inn hafa tekið þessa samþykkt gilda. ,,Við teljum þessvegna fá- ránlegt þegar fjölm iðar eru að vitna tíl almennrar ánægju rækjuveiðisjómanna með þá kvöð sem kvótakerfið leggur á þá flesta hverja. Og vekjum athygliá þeim lúalegu aðferð- um sem beitthefur verið til að koma kvótanum á i óþökk fjölda sjómanna”. —HEI Fasteigna- skattur með 25% álagi VESTMANNAEYJAR: Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á siðasta fundi si'n- um fyrir áramót, að fast- eignaskattur fyrir árið 1982 hækki i samræmi við hækkun fasteignamats 1. des. s.l. og innheimtist með 25% álagi. Gjalddagar verði tveir, 15. janúar og 15. mai, dráttar- vextir verði þeir sömu og hjá innlánsstofnunum og eindagi greiðslu verði 60 dögum eftir gjalddaga. Jafnframtvar samþykkt aö fela útsvarsnefnd að athuga framtöl allra lífeyrisþega og gera tillögur um lækkun eða niöurfellingu á fasteigna- skatti, sem efnalitlum elli- og örorkulífeyrisþegum er gert að greiða. Hjá þeim er njóta tekjutryggingar fellur fast- eignaskatturinn sjálfkrafa niður. Einnig var samþykkt að fasteignaskattur falli niður af nýjum húseignum i allt að tvö ár eftir útgáfu fokheldisvott- orös, meö þó þeirri undan- tekningu aö skatturinn verður innheimtur frá þeim tima er fhitt er í nýjar húseignir. Sama regla gidlir um fasta- gjald vatns. —HEI Gífurleg ásókn í lífeyrissjódslánin: EFTIRSPURNIN ALLT AD ÞVÍ ÞREFALDAST „Sjóðirnir verða annaðhvort að lækka lánin eða lengja bidtímann’% segir Pétur Blöndal, forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna ■ ..Miklar fjárhagsáhyggjur, sem haft geta alvarlegar af- leiðingar í för með sér, þjaka fjölda fólks um þessar mundir i kjölfar aukinnar bindiskvldu hankanna, scm að verulegu leyti mun hafa lokað fyrir venjulega lánafyrirgreiðslu til einstaklinga i bönkunum undanfarna mán- uði”. Þetta kom fram i viðtali við Pétur Blöndal, forstjóra Lifeyris- sjóðs verslunarmanna, en til L.V. leita mánaðarlega hundruð ein- staklinga, sem margir hverjir standa i ibúöakaupum eða bygg- ingum og eru nokkrir komnir að mörkum þess að brotna niður undan erfiðleikunum. Pétur sagöist ákaflega óhress með þessa sifellt vaxandi mið- stýringartilhneigingu rikisvalds- ins á öllu fjármagni, hvort sem það er i' gegnum Seðlabankann, eða með kaupskyldu tífeyrissjóð- anna. Hún komi i veg fyrir að nokkru sinni myndist jafnvægi á lánamarkaðinum. Slikt jafnvægi hafi veriö að myndast i upphafi þessa árs, en með aukinni bindi- skyldu i júnis.l. hafi dæmið alveg snúist við. „Lifeyrissjóðimir eru nú nán- ast orðnir siðasta athvarf ein- staklinganna, sem aftur hefur haft í för með sér aö frá þvi i ágúst á siðasta ári hafi lánaeftir- spurn hjá sjóðunum tvö- til þre- faldast miðað við sömu mánuði árið áður. Af þvi leiði að annað- hvort verða sjóðirnir aö lækka stórlega lánsupphæðir eða þá, eins og Lifeyrissjóður verslunar- manna að lengja biðtimann eftir lánum úr 3 mánuðum upp i' 6,” sagði Pétur. Hann sagði þetta mjög alvar- legt mál fyrir einstaklinga sem lenda i þessu ástandi óviðbúnir. T.d.fyrir fólk sem gerthafikaup- samninga i ársbyrjun i fyrra i trausti venjulegrar fyrirgreiðslu hjá bönkunum eða þriggja mán- aða biðtima i lifeyrissjóðunum, — einsog var þar til i júni. Það sé nú margt ráðalaust, geti ekki staðið við gerða samninga og horfi þá jafnvel fram á missi íbúða sinna. — HEI Athuga- semd vid Dropa ■ Vegna skrifa um launagreiösl- ur Dagblaðsins & Visis i „Drop- um” 7. janúar sl. óskum við birtingar á eftirfarandi: Það er rétt, aö þeim sem misstu vinnuna viö sameiningu Dag- blaðsins og Visis hafi verið lofað þriggja mánaöa launum eftir aö þeir hættu störfum. Þar á meöal voru þrir blaðamenn, sem höföu ekki náð þriggja mánaöa starfs- aldri á Dagblaðinu og þvi ekki hlotið fastráðningu. Þegar kom aö þvi aö greiöa skyldi starfsmönnum DV laun nú eftir áramót, kom upp einhvers staðar i „kerfinu”, aö umræddir blaðamenn hefðu ekki starfað til- skilda þrjá mánuði á Dagblaðinu. Fyrir misskilning fengu þeir þvi laun sin ekki greidd á sama tima ogstarfsfólk Dagblaösins & VIsis. Þessi misskilningur var leiðrétt- ur, þegar hann varö uppvis. Hafa umræddir þrir blaðamenn fengiö laun sin greidd og fá þau um þriggja mánaða skeiö eftir að þeir hættu störfum. öll skrif um ólgu i „Dagblaðs- armi hins tvieina siðdegisblaðs” og annað i þeim dúr eru þvi úr lausu lofti gripin. Væntum við þess að starfsfélagar okkar á Timanum spari sér slikar sendingar i framtiöinni. Jóhanna S. Sigþórsdóttir trúnaðarmaður Sigurður Sverrisson trúnaöarmaður Dagblaðinu & Visi. Athugasemd við athugasemd ■ Við þessa athugasemd er einungis því aö bæta, að frásögn Dropa af þessu máli var rétt, enda „mis- skilningurinn" ekki leiö- réttur fyrr en eftir um- fjöllunina i Dropum. Væntingar trúnaöar- mannanna um aö sparnaöar veröi gætt I skeytasendingum i fram- tiðinni koma okkur satt best aö segja nokkuð á óvart, enda vitum viö ekki til þess aö DV hafi látiö sinn hlut eftir liggja i þessu tilliti. Auk þess liggja fyrir yfirlýsingar beggja málsaöila um aö allt sé þetta gert meö fullri vinsemd og virö- ingu, og engin ástæöa til aö láta veröa nokkurt lát á, — eöa eins og skáldiö sagöi: „..I góösemi vegur þar hver annan”. Meö baráttukveðjum, Dropar Tllraun meö varmadælu aö Þórgautsstöðum f Borgarflrðl: 11 ÞAÐ ER ENGIN SPURN- ING UM HAGKVÆMNINA — sé midað við olfukyndingu 11 ■ „A ItUadl h«l» kcUvélar v.rlð I nolkun um allt Und I tugl dra. Merklltgt má heita aö varmadrl- um hefur ekkl verið netnn gaum- ur grflnnhérá landl.þariem þ*r eru tákl annaö en fryitlvélar. Fr.vativéUr eru notaöar III að flytja écikllegaa klta Ur hhaum •g alrppa honura áll. vrnjulega með ilðagum, lem lueldar eru meö vatnl Varmadclan vinnur þaualg ðftagt, aðhán flytur hitann að uUn og Inn." Meö þeaium orfium hefat greinargerfi Landavlrkjunar um varmadrlur eftlr Gfala Jálfua- aon, en hann áaamt tvelmur fifir- um var aklpafiur I fram- I Frétt Tfmans Borgarfkfii nú a.l. nóvember. Mefi GlaU I nefndlnnl eru þuu Marfa Jðna Gunnaradóttir frá Orkuatcánun og Rðbert Mapiús- son frá HARIK Ekki er afi vaenU bráfiabirgfia láburatfifiunf þeaanrl tllraun fyrr en f vor, en f apjalll vlfi Tlmann •figfiu þretnennlngarnir afi engin apurnlng vcri um hagkvcmnl ivona varmadclu tll htisUtunar miöaBvifi ttldcmls ollukyndlngu. Grófar koitnafiaraaman- burfiartölur fyrir bcinn Þðr- gautssUbl aem áfiur hefur notab ollukyndlngu atyfija þeasa full- yrfiingu. Bcrinn notafii um 7000 I af ollu og koatafii aO kyndlng um ‘ " randi rafhltun Volgt vatn tll staðar Gömul tækni 21.700 kr. Samavaran 1 máH þetrra þremennlnga kom fram ab volgrur þyrftu helat afi vera tllatafiar tilafi hagkvcmtaé aö aetja upp varmadclur. Bcr- lnn Þórgautaatafilr fcr þann- ig 16,5 atlga heltt vatn Ur volgru æm er nálcgt bcnum, <n eftlrafi vatiáfi hefur farifi I gegn- um vatmadduna akllar hún I húahitunina tcplcga tOatlga heltu vatnl. Agctt er afi vatnifi Or volgrunum sé avona 12-20 atlga bcltt en dcmi eru um afi umtfi sé Or 4 sUga beltum ajó Svlar mtrnu gera þafi ivo dcmi aé teldB. Varmadckir kcma hlnavegar Varmadclur eru ekkl nV tcknl, þcrhafa verifi Ulitabartheimln- um undanfarln 100 ár. En af- hverju hafa lalendlngar ekki not- fcrt lér þcr fyrr? Framkvcmdanefndln svarafii þeirrl spurnlngu á þá lcifi, afi raf- vcfiíng vcrl tlltölulega ung hér- iendlaenn, auk hessaem vlfi beffi- um jarfihita I mlklum mdi. Hlns- vegar notubu 15% landsmanna oilu tU kyndlngar og vcritOraun- • ln mefi varm adcluna llfiur I afi Ot- rýma ollunotkuninni á þesau avifil. Þeaa má geta bér afi lokum afi itarri varmadclur koma hag- kvcmar Ot en mlnni og mctti „Sparnaður af rekstri varma- dælu geysilegur” — segir Knútur Karlsson framkvæmdastjóri frystihússins Kaldbaks á Grenivík sem sett hefur upp eina slíka ■ „Sparnaðurinn i rekstri okkar af notkun varm adælunnar er gevsilega mikill enda má reikna meö aö fyrir hvert eitt kilóvatt sem hún notar skili hún frá sér fjóruni kilóvöttum af hitaorku” sagöi Knútur Karlsson fram- kvæmdastjóri frystihússins Kald- baks á Grenivik i samtali viö Tímann. 1 Timanum fyrir helgi var greint frá tilraun meö varmadælu aö bænum Þórgautsstöðum i Borgarfirði og þeim möguleikum sem slik tæki bjóöa upp á. Varmadæla var sett upp i frysti- húsinu á Grenivik i desember s.l. og það kom fram i máli Knúts aö reynsla þeirra af dælunni hingað til hefði verið mjög góð. „Það lá alltaf fyrirhjá okkur að uppsetning þessa tækis mundi spara okkur mikla fjármuni enda segir það sig sjálft að tæki sem skilar frá sér fjdrfalt meiri hita- orku en það notar er hagkvæmt.” „Að mi'num dómi ætti skilyrðis- laust að setja upp varmadælur i hvert einasta frystihús sem ekki er á hitaveitusvæði og slik upp- setning mundi jafnvel borga sig fyrir þau hús sem eru á nýjum tót ave itusv æ ðum. ” „Upphaflega hófum við rekstur þessarar dælu er við stækkuðum húsið hjá okkur og byggðum þá m.a. hitakerfið upp frá grunni. Það er eiginlega tvöfaltkerfið hjá okkur, annarsvegar varmadælan og hinsvegar varmavinnsla úr smurdælum á skrúfupressu. Þeg- ar mikil vinnsla er þá eigum viö afgangsorku en hinsvegar veitir okkur ekki af þeim hita sem við fáum þegar stopp er á vinnslunni. Við náum svona 40kilóvatta hita- orku i stoppi en þegar allar vélar eru i gangi rýkur þetta upp i 140 kilóvött. —FRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.