Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 12
Þriöjudagur 12. janúar 1982 ■ Aft lokinni sýningu á Sigaunabaróninum. Söngfólk og aftrir aftstandendur óperunnar klappa leikstjóra sfnum, Þórhildi Þorleifsdóttur, lof ilófa. Tfmamyndir: Ella. ■Klukkan sjö á laugardagskvöld hóf kór tslensku öperunnar upp raust sina á nýsmiftuðum fjölum Gamla biós og söng fyrstu form- legu tónana i óperuhúsinu okkar rvýja, vitaskuld þjóftsönginn Ó Guft vors lands. Húsift var þétt- setift frumsýningargestum, flest- um ákaflega prúftbúnum, bofts- gestum, blaftamönnum og svo þeim sem höfftu af forsjálni nælt sér i mifta tfmanlega. Nokkrum dögum áftur haffti undirritaöur verið á ferft i Gamla biói og fyllt- ist nú aftdáun á þeim stakka- skiptum sem orftifthöfftu á húsinu siöan þá, þaft sem áftur virtist hálfkaraft og vonlitift aft tækist i tíma, var nú allt slétt og fellt, virftulegur rammi utan um óperuflutning. A svölum sátu ýmsir nafn- kunnir boftsgestir, þótt orftsporift segfti aft fjölda þeirra heffti af hagkvæmnisástæftum verift haldift i' lágmarki: Vigdis Finn- bogadóttir og fylgdarmaftur hennar þetta kvöld, Þorsteinn Gylfason, ritari tslensku óper- unnar, Gunnar Thoroddsen for- sætisráftherra og Vala kona hans. Ingvar Gislason menntamálaráft- herra og Ragnar Arnalds fjár- málaráðherra, en undir embættum þessara manna er komift aft óperan hljóti i framtift- inni stuftning rikisvaldsins. Einnig mátti sjá meftal boftsgesta frammámenn úr leikhúslífi bæjarins og gamalkunnugt söng- fólk, sem hér sá stóran draum rætast, þar á meftal Mariu- Markan, Stefán tslandi og Guft- mundu Eliasdóttur. Þegar kórinn haföi lokift söng sinum, steig forseti tslands og sérlegur verndari óperunnar, Vigdis Finnbogadóttir, á fjalirnar og flutti opnunartölu til vegsemd- ar sönglistinni. Garftar Cortes, ■ A milli þátta, kórfélagar stappa stálinu hver f annan. ■ Frumsýningargestir á svölum Gamla biós. Meftal annarra f.v.: Andrés Björnsson útvarpsstjóri, Jón Stefánsson kórstjóri og eiginmaftur Ólafar Kolbrúnar, Stefán tslandi, Sveinn Einarsson, Þóra Krist- jánsdóttir listfræftingur, Vigdis Finnbogadóttir, Jón Nordal, Þorsteinn Gylfason og Vala og Gunnar Thoroddsen. stjórnarformaftur tslensku óper- unnar, flutti næstur ávarp og mátti aft eigin sögn vart tungu hræra á þessari stóru stund. Arni Reynisson, framkvæmdastjóri óperunnar kom fram og lýsti þvi aft óperunni heföu borist margar kveftjur og gjafir, en meftal þeirra sem sendu árnaöaróskir og fógnuftu þvi aft fá litla systur i sina tölu voru stór óperuhús erlendis: Metropolitan-óperan i New York,Vinaróperan, Konung- lega leikhúsiö i Kaupmannahöfn, Þjóftaróperan i London og fleiri. Þamæst kvöddu sér hljófts leik- hússmenn — Gisli Alfreftsson, formaftur Félags islenskra leikara, en innan vébanda þess hafa söngvarar starfaft um ára- raftir, flutti kveöju og færfti blóm, sem og forsvarsmenn leik- húsanna tveggja, Stefán Bald- ■ Meftal gesta vift opnun óperunnar var gamall stórsöngvari, Stefán lslandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.