Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 16
\r v . ■: ’'i.í 16 Þriöjudagur 12. janúar 1982 ■ Simon og Jón Viöar I baráttu um knöttinn i leiknum á sunnudaginn, þegar Njarövik sigraöi Fram. — Timamynd: Ella. Stig Fram: Bracy 32, Simon 22, Þorvaldur 12, Þórir 8, Viöar 6 og Björn 4 stig. Dómarar voru Siguröur Valur Halldórsson og Gunnar Guömundsson. röp—. íþróttir Danny Shouse átti stórleik — er Njarðvík sigraði Fram ■ Njarövíkingar tróna nú á toppi úrvalsdeildar- innar í körfuknattleik eftir að þeir sigruðu Framara 84-91 í Laugar- dalshöllinni á sunnudags- kvöldið# staðan í hálfleik var 46-48 fyrir Njarðvík. Nj arövikingar geta þakkað Danny Shouse öðrum fremur þennan sigur. Shouse var hreint óstöðvandi í leiknum og skoraði úr nær hverju skoti sínu i leiknum og nær helming stiga Njarð- víkurliðsins eða 44 stig. Leikur Fram og Njarövikinga var án efa einn besti leikur sem sést hefur i úrvalsdeildinni i langan tima og bauö hann upp á allt þaö besta sem einn leikur Iþróttamaður ársins: 23 hlutu stig ■ Jón Páll Sigmarsson kraft- lyftingamaður úr KR var kjör- inn iþróttamaður ársins 1981 i hófi sem Samtök iþróttafrétta- manna héldu á föstudaginn. Jón Páll var vel að þessum titli kominn, fyrsta afrek hans á nýliðnu ári var að hann tvibætti Evrópumetið i réttstööulyftu i sinum f lokki 125 kg. Þá varð Jón Páll Islandsmeistari i kraftlyft- ingum og lyfti þá 912,5 kg en þaö var i fyrsta sinn sem Islending- ur lyftir yfir 900 kg. markið. Jón Páll keppti á Evrópumeistara- mótinu sem haldið var á Itali'u og hlaut hann þar silfurverð- laun. Jón tvibætti siðan Evrópu- metið iréttstöðulyftu siðar á ár- inu. Þá endurvann hann Norð- urlandameistaratitilinn á NM sem haldið var' i Sviþjóð. 1 lok ársins tók hann siðan þátt i Heimsmeistaramótinu á Ind- landi og þar hlaut hann silfur- verðlaunin og sigraði á þvi móti sjálfan Evrópumeistarann og var ekki nema 50 kg á eftir heimsmeistaranum sem þykir ekki mikill munur i lyftingum. Jón Páll mun verða fulltrúi Islands i kjörinu um iþrótta- mann Norðurlanda sem fram fer i Danmörku i lok mánaðar- ins. Þaðeru sænsku Volvo-verk- smiðjurnar sem standa fyrir þvi kjöri og umboðsaðili þeirra hér á landi Veltir h/f hefur undan- farin ár stutt Samtök iþrótta- fréttamanna i kjöri iþ-ótta- manns ársins hér á landi. Alls hlutu 23 iþróttamenn stig i þessu kjöri og fara nöfn þeirra hér á eftir: getur boðið upp á. Leikurinn var allan timann mjög jafn, Njarðvik var yfir i byrjun leiksins. Fram náöi að jafna er um 9 min. voru liðnar af leiknum og héldu siðan foryst- unni en ekki munaði nema nokkrum stigum. A 14. min. höföu Njarðvikingar náð að jafna metin 44-44 og leiddu i hálfleik með tveggja stiga for- ystu. Sama var uppi á teningnum i byrjun seinni hálfleiks. Leik- urinn i járnum jafnt var 58-58 er 7 min voru liönar af siðari hálf- leik, en þá náðu Njarðvikingar forystunni og héldu henni út allan leikinn, munurinn var þó aldrei mikill. Danny Shouse var yfirburðar- maður i liði Njarðvikur. Þá átti Valur Ingimundarson einnig mjög góðan leik en þeir tveir ásamt Jónasi voru bestu menn liðsins. Bracy var eins og Shouse potturinn og pannan hjá Fram og skoraði hann 32 stig i leiknum. Simon hefur verið betri en hann var i þessum leik og munar um minna, honum brást oft illa bogalistin. i vita- skotunum. Það var greinilegt að Framarar söknuðu Guðsteins Ingimarssonar illilega sem nú er erlendis. Viöar Þorkelsson sem nú lék að nýju meö Fram eftir meiðsli átti góða byrjun en dalaði er á leikinn leiö. Þor- valdur stóð vel fyrir sinu i leiknum en leikur Fram bygðist mest upp á þessum mönnum. Stig Njarövikinga gerðu: Shouse 44, Valur 25, Jónas 8, Gunnar, Sturla 4 hvor Július, Jón Viðar og Ingimar 2 hver. 1. Jón Páll Sigmarsson KR 48stig Kraftlyftingar 2. Pétur Guðmundsson Val 45stig Körfuknattleik 3. Sigurður T. Sigurðsson KR 43 stig Frjálsar iþróttir 4. Arnór Guðjohnssen Lokeren 30stig Knattspyrna 5. -6. Sigurður Sveinsson Þrótti 28 stig Handknattleikur 5.-6. Ásgeir Sigurvinsson B-Munchen 28 stig Knattspyrna 7. Ragnar Ólafsson GR. 26stig Golf 8. Guðmundur Baldursson Fram 22stig Knattspyrna 9. Einar Vilhjálmsson UMSB 20 stig Frjálsar iþróttir 10. Þorbergur Aðalsteinsson Vikingi 16 stig Handknattleikur 10. Hreinn Halldórsson KR 16stig Frjálsariþróttir 12. Ingólfur Gissurason 1A Sund 13. Lárus Guðmundsson Vikingi Knattspyrna 14. Kristján Arason FH Handknattleikur 14. Torfi Magnússon Val Körfuknattleikur 14. Skúli Óskarsson KR Kraftlyfingar Kristján Sigmundsson Vikingi Sigurður Matthiasson Bjarni Friðriksson Ármanni Júdó Marteinn Geirsson Knattspyrna Ingi Þór Jónsson ÍA Sund Ragnheiður ólafsdóttir F'H Frjálsar iþróttir Guðrún Ingólfsdóttir Frjálsar iþróttir Man. City náði aðeins iafntef li - gegn Stoke Ekki tókstMan. City að kom- ast i efsta sætið i 1. deildinni ensku er þeir léku við Stoke á laugardaginn, jafntefli varð 1-1. Aðeins tveir leikir voru leiknir i 1. deildinni ensku á laugardag- inn, það voru leikir Man. City og Stoke og Nottingham Forest sem fékk Birmingham i heim- sókn. öDum öðrum leikjum ■ Þessi mynd var tekin er iþróttamaður ársins var kjörinn. Frá vinstri: Skúli óskarsson, iþrótta- maöur ársins 1980, Ragnar Ólafsson, Jón Páll, Guðmundur Baldursson og Ellý systir Péturs Guðmundssonar. Aftari röð frá vinstri: Sigurður Sveinsson, Eiöur Guðjohnsen, faðir Arnórs, Siguröur T. Sigurðsson, Guöni Halldórsson, sem tók við verðlaunum fyrir Hrein Halldórsson og Einar Vil- hjáimsson, en þessir iþróttamcnn skipuðu lOcfstu sætin. — Timamynd: Róbert. varð að fresta og ástæðan sú sama og undanfarna laugar- daga, mikil snjókoma og frost- harka. Svipaða sögu er að segja Ur 2. deild. Þar var sama upp á ten- ingnum og i 1. deild aðeins tveir leikir á dagskrá og áfram get- um við haldið, tveir f 3. deild og sami fjöldi í 4. deild. Þeir verða þvi ekki öfunds- verðir i Englandi þegar tiikem- ur að setja alla þessa frestuðu leiki á dagskrá. En litum á úr- slitin á laugardaginn: 1. deild: Man. City-Stoke 1-1 Nottingh. F.-Birmingham 2-1 2. deild: Grimsby-Orient 1-2 Oldham-Watford 1-1 3. deild: Huddersf.-Oxford 2-0 Plymouth-Burnley 1-1 4. deild: Blackpool-Scunthorpe 2-0 Bradford-Hull 1-1 Skoska úrvalsdeildin Rangers-Celtic 1-0 Það var James Bett fyrrum leikmaður hjá Val sem skoraði sigurmark Rangers Ur vita- spyrnu í leiknum gegn Celtic. Stoke var mun betri aðiUnn i byrjun leiksins gegn Man. City og á 38. min. náðu þeir foryst- unni i leiknum er Callaghan skoraði eftir aukaspyrnu Ray Evans. Dæmið snerist heldur betur við i seinni hálfleik en þá var City mun betri aðilinn en þrátt fyrir þungar sóknarlotur lét mark lengi á sér standa. Það varekkifyrr en á 63. mín. að City tókst að jafna metin. Asa Hartford gaf þá háa send- ingu inn fyrir varnarmenn Stcke og þar kom Trevor Franc- is á fleygiferð og skoraði gott mark. Afram hélt Cily að sækja að marki Stokesem aftur á móti tókst að halda fengnum hlut. Leikur Nottingham Forest og Birmingham virtist stefna i steindautt jafntefli og var fyrri hálfleikur ekki upp á marga fiska. En i þeim siðari fengu á- horfendur eitthvað fyrir pen- inga sína,alla vega þrjú mörk. Peter Ward sem ltíc f stað Justin Fashanu sem er i' leik- banni skoraði fyrsta mark For- set á 61. min. seinni hálfleiks. Ian Wallace kom Forest i 2-0 með marki stuttu siðar. Leik- main Birmingham vöknuðu til lifsins og Frank Worthington minnkaði muninn en Birming- ham tókst ekki að jafna metin fyrir leikslok þrátt fyrir góða tilburði. röp—. 1. deild Ipswich ... ..17 11 2 4 31:21 35 Man.City . .21 10 5 6 30:23 35 Man.Utd.. .19 9 6 4 29:16 33 Southampt .19 10 3 6 36:28 33 Swansea .. .20 10 3 7 31:31 33 Nott. For.. .19 9 5 5 25:24 32 Tottenham .17 9 2 6 26:19 29 Everton... 8 5 7 28:26 29 Liverpool . .18 7 6 5 27:19 27 Brighton .. .19 6 9 4 24:19 27 Arsenal... .16 8 3 5 15:12 27 WestHam. .17 6 8 3 33:25 26 W.B.A .18 6 6 6 23:19 24 Aston Villa .19 5 7 7 23:23 22 Coventry.. .20 6 4 10 29:32 22 Stoke .19 6 3 10 24:29 21 Leeds 5 5 8 18:32 20 Wolves . 18 5 4 9 12:25 19 Birminghan:. 18 4 6 8 26:28 18 Notts Co... 4 5 8 24:31 17 Sunderland .19 3 5 11 16:33 14 Middlesbr.. . 18 2 6 10 16:30 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.