Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 12. janúar 1982 DENNI DÆMALAUSI Maður gæti dáið úr hungri i meöan maöur er að lyggja þessa steik. Þá er nú betra at fá hamborgara efta eitthvaö álika. Myndirnar skulu póstlagðar i siðasta lagi 10. mars 1982. Þeim, sem vinna til verölauna, verður tilkynnt um þaö i april og úrslit i samkeppninni verða opinberlega birt á Alþjóöadegi Rauða Kross- ins, 8. mai 1982. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Rauða Kross tslands, Nóatúni 21. SEandakirkja 'Vesimannaeijfum Áheittil Landakirkju Vest- mannaeyjum ■ Eftirfarandi áheit hafa borist á timabilinu 1. október til 21. desember 1981: 1E kr. 150, G.B. kr. 100, Ingunn Sigurðardóttir, Kópavogsbraut 87, Kópavogi kr. 100, J.S. kr. 200, Sigriöurog Einar kr. 200, M.J. kr. 330, Á.G. kr. 50, Handknattleiks- ráð Týs kr. 400, N.N. kr. 500, N.N. kr. 200, N.N. kr. 100, N.N. kr. 50, Gyða Steingrimsdóttir kr. 50, Þ.Þ. kr. 100, Jóna Steinsdóttir kr. 125, Þorgeröur Vilhjálmsdóttir kr. 150, L.S. kr. 500, Handknatt- leiksdeild Týs kr. 400, Magnús Guðjónsson kr. 200, N.N. kr. 10, Knattspyrnufélagið Týr kr. 1.500, N.N. kr. 100, Þorgeröur Vil- hjálmsdóttir, kr. 100, Helga og Bjarni kr. 500, Stefán Jónasson kr. 100, Skipaviðgeröir h.f. kr. 200, G.B. kr. 500, Guöný kr. 200, N.N. kr. 100, Steinn Ingvarsson kr. 500, Sigfús Guðmundsson kr. 100, N.N. kr. 500, N.N. kr. 200, M.Ó. kr. 100, N.N. kr. 100, Friöa Einarsdóttir kr. 100, Handknatt- leiksdeild Týs kr. 200, N.N. kr. 200, Kristján G. Eggertsson kr. 100, N.N. kr. 100, Sigurbjörg Sig- þórsdóttir kr. 50, N.N. kr. 100, H.J. kr. 300, K.G. kr. 200, E.G. kr. 200, N.N. kr. 500 m/B Valdimar Sveinsson VE-22 kr. 5000 og Ágúst Karlsson kr. 100. Alls eru þetta kr. 15.865, en samtals hafa borist á árinu 1981 kr. 45.112.15. Sendir sóknarnefnd öllum vel- unnurum Landakirkju nær og fjær alúðarþakkir með ósk um gleðilegt ár. 5. jan 1982 Vestmannaeyjum. ■ Kvennadeild Slysavarnafélags tslands. Fundur verður I kvennadeild Slysavarnafélags tsl. fimmtu- daginn 14. jan. kl. 20. i húsi S.V.F.t. við Grandagarö. A fund- inum kemur kona frá I.S.t. og flytur fræösluerindi. Spilað verö- ur bingó. Kaffiveitingar. ■Dönsk kona óskar að komast i samband við islenskan fri- merkjasafnara. Hún vill gjarnan skipta á frimerkjum frá Noröur- löndum og Vestur-Evrópulöndum fyrir islensk frimerki. Utaná- skrift til hennar er: Frú Lena Tvede, Taastruphave 37 DK-2630 Taastrup Danmark ■ Kinverk-tslenska menningar- félagið efnir til almenns fundar um Kina i kvöld þriðjudag kl. 20.30. Fjallaö veröur um þróun mála þar undanfarna mánuði i máli og myndum. Meðal frummælenda verða Friörik Páll Jónsson og Ragnar Baldursson. minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lág- múla 9, 3. hæö, simi 83755. Reykjavikur Apóteki, Austur- stræti 16. Skrifstofu D.A.S. Hrafn- istu. Dvalarheimili aldrabra við Lönguhlíð. Garös Apóteki, Soga- vegi 108. Bókabúðinni Emblu, v/- Norðurfell, Breiöholti. Árbæjar •Apóteki, Hraunbæ 102a. Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vest- urbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 249 — 30. desember 1981 Kaup Sala 01 — Bandarikjadollar..................... 8.193 8.217 02 — Sterlingspund......................... 15.579 15.625 03 — Kanadadollar ........................ 6.923 6.943 04 — Dönskkróna........................... 1.1102 1.1134 05 — Norsk króna.......................... 1.4017 1.4058 06 — Sænskkróna........................... 1.4704 1.4747 07 — Finnskt mark ........................ 1.8718 1.8773 08 — Franskur franki...................... 1.4292 1.4334 09 — Belgiskur franki..................... 0.2136 0.2142 10 — Svissneskur franki................... 4.5416 4.5549 11 — Hollensk florina..................... 3.2861 3.29 57 12 — Vesturþýzkt mark..................... 3.6140 3.6246 13 — ítölsk lira ......................... 0.00678 0.00680 14 — Austurriskursch...................... 0.5158 0.5173 15 — Portúg. Escudo....................... 0.124 8 0.1252 16 — Spánsku peseti ...................... 0.0840 0.0842 17 — Japanskt yen......................... 0.03727 0.03738 18 —írsktpund.............................. 12.883 12.921 20 — SI)K. (Sérstök dráttarréttindi 9.5118 9.5396 HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 1619. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyf a. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud. föstud. kl." 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, iúni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið. mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laúgard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10- 16. Hljóðbokaþjónusta fyrir sjón- skerta. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjördur, simi 51336, Akureyri simi 114U Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar simi 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jördur, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550- eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jördur simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirdi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga fra kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan solarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum filfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og, karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardog um kI 8 19 og a sunnudögum k 1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennafimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og k1.17 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daaa kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka ;daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Fra Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, juni og septeriv ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi k 1.20,30 og fra Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif sfofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik sími 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 21 útvarp sjónvarp Eddi þveugur viö vettvangskönnun. Eddi þvengur ■ Nýr breskur sakamála- þáttur hefur göngu sina i sjón- varpinu i kvöld og heíur hann hlotið nafnið Eddi Þvengur, en hann fjallar um starfsmann útvarpsstöðvar sem heíur sinn eigin þátt og tekur að sér einkaspæjarastörf fyrir hlust- endur. Eddi Þvengur hefur engan stil, peninga, hraðskreiöa bila eða lagleg föt og venjulega notar hann náttskyrtuna sina einnig sem venjulega skyrtu. Málin sem hann ílækist i fyrir hlustendur sina eru af ýmsum toga spunnin, lrá- skilinn faðir sem rænt heíur dóttur sinni, eiginkona sem berst fyrir þvi að eiginmaður hennar losni úr fangelsi, rik ekkja sem á i útistöðum við sértrúarhópogpunk band sem ófyrirleitnir viöskiptamenn eru að ráðskast meö. Eflaust verður fróðlegt að fylgjast með ævintýrum Edda Þvengs á næstu vikum. útvarp Þriðjudagur 12. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmaður: Guörún Birg- isdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áöur.8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helgi Hólm tal- ar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir " 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóga rævi ntýr i" eftir Jennu og Hreiðar. Þórunn Hjartardóttir byrjar lestur- inn 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 ,,Aður fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. ,,Guðs hönd þig leiðir”. Frásögn af björgun- arafreki Stefáns Stefáns- sonar i Ytri-Neslöndum. Gils Guömundsson les. 11.30 Létt tónlist.Elis Regina, Antonio Carlos Jobim, Jan August, Lou Stein, Pete Handy og Del Wood syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar Þriðj udagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „Elisa” eftir Clairc Etcherelli. Sigurlaug Sig- urðardóttir les þýöingu sina (10) 15.40 Tilkynningar Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ctvarpssaga barnanna: „llanna Maria og pabbi" eftir Magneu frá Kleifum Heiödis Norðfjörð les (5) 16.40 Tónhornið. Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar Sin- fónia nr. 6 A-dúr eftir Anton Bruckner. Rikishljómsveit- in i Dresden leikur; Eugen Jochum stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson Samstarfsmaö- ur: Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Fjárfestingin” smá- saga eftir önnu Dahl. Jón Danielsson les þýðingu sina 21.00 Landsleikur I handknatt- leik: Island-Ólym piumeist- arar A ustur-Þýska lands Hermann Gunnarsson lýsir slðari hálfleik i Laugardals- höll. 21.45 Útvarpss agan: „Dp bjöllunnar" eftir Thor Vil- hjálmsson.Höfundur les (21) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Norðanpóstur Umsjón- armaður: Gisli Sigurgeirs- son 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriújudagur 12. janúar 19.45 Fréttaágrip á taknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 MúmináIfarnir. Fimmti þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaöur: Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- va rpiö) 20.40 Alheimurinn Þriðji þátt- ur. Bandariskir þættir um stjörnufræði og geimvisindi. Leiðsögumaöur: Carl Sag- an. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.40 Eddi Þvengur. NÝR FLOKKUK. Fyrsti þáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur um einkaspæjarann og plötusnúðinn Edda Þveng. Hann var áður for- ritari, en ákveöur aö hefja störf á öörum vettvangi. Hann fær starf við útvarps- stöö og er jafnframt einka- spæjari, sem tekur að sér verkefni frá hlustendum. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.30 Fréttaspegill Umsjón: Bogi Agústsson. 23.05 Dagskrárauki. tþróttir. 23.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.