Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 12.01.1982, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 12.' jánúar 1982 SJil'JiJ' 23 flokksstarfið Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Útdráttur hefur farið fram i hausthappdrættinu og eru vinningsnúmerin innsigluð hjá borgarfógeta á meðan fullnaðarskil eru að berast. Dregið var úr öllum útsendum miðum. Samkvæmt giró- seðlum má framvisa greiðslum enn um sinn i næsta póst- húsi eða peningastofnun og eru flokksmenn vinsamlegast beðnir um að gera skil. Borgnesingar nærsveitir Spilum félagsvist i Hótel Borgarnesi efri sal föstudaginn 15. þ.m. kl.20.30. Kramsóknarfélag Borgarness Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismenn Framsóknarflokksins i Norðurlandskjör- dæmi eystra halda almenna stjórnmálafundi á eftirtöld- um stöðum: Þórshöfn þriðjudaginn 12. janúar i Félagsheimilinu kl. 20.30 Raufarhöfn miðvikudaginn 13. janúar i Hnitbjörgum kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Sauðárkróks Fundir i lramsóknarhúsinu nk. fimmtudag 14. jan. kl.20.30. Frummælendur veröa alþingismennirnir, Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Ingólfur Guðnason. Fundurinn er öllum opin. Stjórnin Framsóknarmenn Selfossi Framsóknarfélag Selfoss auglýsir eftir framboðum til prófkjörs vegna bæjarstjórnarkosninga á Selfossi 1982 Framboði skal skila til formanns félagsins Sigurdórs Karlssonar Rauðholti 9. Framboðsfrestur rennur út 31. janúar 1982 Stjórnin Prófkjör i Keflavik Framsóknarfélögin i Keflavik hafa ákveðið að taka þátt i sameiginlegu prófkjöri með Alþýðuflokknum og Sjálf- stæðisflokknum vegna bæjarstjórnarkosninganna i vor. Prófkjörið fer fram 12. og 13. febrúar n.k. Kjörgengir eru allir framsóknarmenn sem fullnægja skilvrðum um kiörgengi til bæjarstjórnar. Þar sem skila þarf framboðslista til sameiginlegrar kjör- stjórnar fyrir 17. þ.m. er nauösynlegt að þeir sem hyggj- ast bjóða sig fram láti undirritaða vita eigi siðar en kl.18 laugardaginn 16. þ.m. Athygli er vakin á þvi að kjörnefnd hefur heimild til að bæta við nöfnum á prófkjörlistann að framboðsfresti liðn- um. Allar nánari upplýsingar veita undirritaðir Keflavik 10. janúar 1982. Jóhann Einvarðsson Norðurtún 4 simi 2460 Kristinn Bjarnason Asgarði 3 simi 1568 Viðar Oddgeirsson Smáratúni 27 simi 3941 Hestar í óskilum í ölfushreppi eru i óskilum þrir hestar Brúnn, bleikur og rauðskjóttur Hreppstjóri Ölfushrepps go-jo sápan leysir upp alls kynsóhreinindi go-jo er fljótandi sápa í{3ægilegum skammtara go-jo inniheldur handáburð. Fæst á bensinstöóvum Shell Heildsölubirgðir: Skeljungur hf. Smávörudeild: Síðumúla33 Ömmuhillur byggjast á einingum (hillum og renndum keflum) sem hægt er að setja saman á ýmsa vegu. Fást i 90. sm. lengdum og ýmsum breiddum. Verð: 20sm. br. kr. 116.00 25sm. br. kr. 148.00 30sm. br. kr. 194.00 40sm. br. kr. 217.00 milli-kefli 27 sm. 42.00 lappir 12 sm. 30.00 hnúðar 12sm. 17.00 Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Furuhúsið h.f. Suðurlandsbr. 30 — simi 86605. Bændur—Hestamenn Hey til sölu Upplýsingar i Lækjarskógi simi um Búð- ardal Hey Vélbundið hey til sölu kr.1.50 pr. kg. Upplýsingar í sima 93- 3879. Heildsala Smásala SPORTVAL Hlemmtorgi — Simi 14390 Öryggisins vegna eftir helgina Jónas Guðmundsson skrifar Útlagi með undari- komuleid ■ llelgin leið vel. þvivcðurlag á Suðurlandi var með besta mdti. það dró úr frosti, og vor ópera söng, en af henni hafði maður nú talsverðar áhvggjur. cins og út af loðnu- stnfninum og öðrum óperu- fiskum við tsland. Vonandi fær Sígaunabaróninn góða að- sókn, enda skipin i höfn, fé komiðá gjöf og friður á jörðu. Iljá okkur var það aðalvið- hurður helgarinnar, að við fórum að sjá Útlagann. en myndina höfðum við ekki scð, þótt nú sé hálf þjóðin vist bdin aðfara. IJkaði okkur stórvcl að sjá þcssa mynd, cr sýnir fegurð himinsins, landsins, og hvernig mál voru lcyst, áður cn Selfosslögreglan byrjaði að stilla til friðar i voru landi. Ekki ætia ég mcr þá dul, að fara að fjalla um þcssa kvik- mvnd.scm cr liklcga sú fyrsta scm gjörð cr. til að koma fornum bókmenntum vorum til skila i nýjum miðli, eða húningi. Bæði til útlanda og cins mun kvikmvndin án cfa glæða áhuga islendinga á fornsögunum, scm nú cr um það bil að iognast útaf.cftir að fornmenn voru scttir fyrir fullt og fast i háskólann, þar scm þrcfað cr um stafsetningu og samanburðarmálfræði, i stað þess að eiska tcxta. Enda nú húið aðgjöra þcssar bækur svo fornlcgar. að þær cru ckki nothæf ar i ncitt annað cn til að standa undir magistcrum og öðrum háskólagráðum. Unga fólkið lcs þær ckki, sem forðum, þv i n ú er kom ið vidco, stcrco og Sodastream, að ckki sé nú talað um kvikmynda- hdsin, scm hafa fyrir löngu tckið við af fornum bókum á tsla ndi. Að visu má scgja að háskdl- inn hafi ekki alvcg setið auðum höndum, hvað við kcmur Snorra Sturlusyni, cn þar lögðu handritafræðingar til öll hugsanleg banamein, sem hægt er að koma i kvik- mynd. Enda fór svo að menn náðu ckki upp í nefið á sér fvrir rciði og mcira var talað um rcikninginn cn sjálfan Snorra Sturluson. cnda slærri isniðum cn pcnnaglaði stjórn- inálagarpurinn i Rcykholti. En það var kannski cinmitt |æss vcgna. scm maður varð svo undrandi á útiaganum. kvikmvndinni um Gísla Súrs- son. Undrandi á að til væri fcílk, cr gæti flutt þcssa vcl gjörðu hók i kvikm vnd án þcss að gjöra alll villaust i lciðinni, bæði í rikisfjárliirslunni og ÍMikm cnntunum. En þarna tókst það. Krægar sctningar úr hókinni, halda sinu myndræna og ögrandi gildi, og við fáum spcnnandi kvikmynd. Og svo stcrkt lifði maður sig inn í seinustu álökin. vig Gísla, og pcninga- horgunina f lokin, að maður varð hissa á að það skvIdi vcra vetur fyrir utan kvikmynda- húsið, cn ckki sumar cins og inni i húsinu. Maður gctur þvi naumast lcvnt þcim fögnuði, cr slikri kvikmynd fylgir. Að nd skuli það vcra sannað i citt skipti fvrir ö 11. að isicndinga- sögurnar cru ckki bara hækur handa málfræðingum, hcldur sigildar hnkmcnntir, scm unnt cr að gcfa nýtt lif i kvik- myndum. Að unnt sé að endursegja þcssar gömlu sögur, án þcss að skemma þær nokkuð, sem hókm cnntir. Það gæti sjálfsagt kom ið sér vcl fyrir hann Gisla Sdrsson að fá Oskar. fyrir þcssa mynd. Sú upphcfð kæmi að utan, cins og verðhólgan. Ilitt cr mcira um vcrt, að nú ciga islcndingar þess kost. i fyrsta skipti um langa hrið, að ná sinum bókum af málfræð- ingunum, og við eigum að sctja okkur það mark, að kvikmynda scm flestar islcnd inga sögur, þvi mcð þcim hætti einum, virðist unnt að láta aliar kynslóðir lesa ,, þann texta, er gjörði okkur að þjóð, öðru fremur. Jónas Guðm undsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.