Tíminn - 14.01.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.01.1982, Blaðsíða 11
I Skiltíö i loftinu vlsar á nautasteikurnar og kjúklingana»en þvl miftur fannst þá ekki arfta af þvi efta nokkru öftru I kæliborftinu þegar þessar húsmæftur komu I hverfisbiiftina slna siftla dags. Þetta virtist étrúlega algengt I verslunum I Sovét. Ekki fór þaft svo aft Islenskir ferftamenn fyndu ekki kapftalismann I Sovét. Bændur sætta sig ekki vift hift skráfta rlkisverft á afurftum þeim er þeir framleifta á slnum elnkaskikum og hafa þvl komift upp bænda- markafti í hverri borg þar sem hægt er aft kaupa úrval af ávöxtum, grænmeti og ýmsu öftru sem ekki fyrirfinnst I almennum verslunum. ■ Þótt blokkir áþekkar þeim sem sjást fjærst á myndinni spretti vifta upp I sovéskum borgum virðast þó ótriilega margir enn búa þar f hreysum eins og sjá má framar á myndinni, en hún er tekin I miftborg höfuftborgar Armeniu. ■ tslenskum ferftamönnum koma á óvart hinar miklu myndaraftír af „fyrirmyndarverkamönnum”, sem prýfta innganginn aft flestum sovéskum vinnustöftum. A þessari mynd var islenskum kollega þeirra stillt framan vift þær sovésku. ■ Þarna hlýtur eitthvaft eftirsóknarvert að vera til sölu I tjaidinu. itaunar voru þaft þó afteins nokkrir kálhausar og gúrkutittir scm aiit þetta fólk var aft bifta eftir aft fá aft kaupa. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ eftir ferd til Sovétrlkjanna: LÍFSVIÐHORF SOVÉSKRA YFIRVALDA ÞAU SÖMU OG FRlALSHYGGIUMANNA A VESTURLðNDUM” ■ „Fleiri hafa nú rekift hross án þess aft hljóta nafn af”, var haft eftir Trippa-Gisla i eina tlft og likt mátti segja um ferft Ásmundar Stefáns- sonar, forseta ASt til Sovétrlkjanna á siftast liftnu sumri. En margir munu sjálfsagt minnast þess fjaftrafoks er var I blöftum út af þeirri ferft. A undanförnum árum hafa þó tugir verkalýftsforingja, úr öllum stjórnmálaflokkum farift I álika heimsóknir til Sovétrikjanna án þess aft þótt hafi tiltökumál. Um viftræftur slnar vift sovéska ráöamenn átti Ásmundur vifttöl vift fjölmiftla i sumar. En fréttamann Timans grunar aft fleiri leiki forvitni á aft fræftast um ýmislegt frá þessari fjölmennu þjóft umfram þaö sem fjölmiftlar færa okkur dags daglega, sem aftallega snýst um hin göfugu orft Brésnjefs. forystugreinar Prövdu, afskipti af málum I Póllandi og Afganistan og fjölskyldu Kortsnojs. Timinn fór þess þvl á leit vift As- mund að hann svarafti nokkrum spurningum sem aft mestu afmarkast vift kjör þau og aöra aftstöftu er hinn almenni Sovétborgari á vift aft búa dags daglega varftandi vinnu fristundir og heimili. Og aö sjálfsögöu aft nokkru um verkalýftshreyfinguna þar I landi. Fyrst spurftum vift Ásmund aft þvi hvort eitthvaö hafi komið honum öftru fremur á óvart af þvl er hann varft visari I Sovétrlkjunum? Markmið eins og jöfnuður Sovétmönnum fjarlægt — 1 fyrsta lagi vil ég nefna aö það kemur á óvart hve litið maður i rauninni veit um daglegt lif Sovétbúa. Þó mikið sé fjallað um Sovétri"kini fréttumjtakmark- ast umfjcSlunin við deilur stór- veldanna, hernaðarstyrk og með- ferð andófsmanna. 1 annan stað kemur á dvart hve markmið eins og jöfnuður virðist Sovétmönnum fjarlægt, bæði félagslega og launalega. A vesturlöndum gerum við, sem teljum okkur sósialista, annars- vegar kröfu um lýðræði og hins vegar jöfnuð. Hvorugt virðist þetta einu sinni á markmiða- skránni i Sovétrikjunum. Að þessu leyti sýnist m ér þvi sovéska þjóðfélagið okkur enn fjarlægara en við almennt gerum okkur grein fyrir. Kynni af ibúum Sovétrikjanna takmarkast að sjálfsögðu af tungumálaerfiðleikum, þar sem fáirtala erlend mál. Þótt þeir séu misjafnlega opnir fyrir nánum viðræðum við Utlendinga fékk ég þó m jög jákvæða mynd af fólkinu i Sovétrikjunum. Það var sér- staklega hlýlegt og kom það skýr- ast fram gagnvart börnunum okkar. Að ýmsu leyti virðist mun- ur eftir landssvæðum, þannig að mérfannst bæði léttara yfir fólki og betri efnaleg afkoma suður við Svartahaf og I Eistlandi, heldur en i Moskvu. Efnahaginn miða ég þá m.a. við vöruval i verslunum, fatnað fólks og fleira i þeim dúr. Hafa oftrú á Vesturlöndum — Ferftalangar I Sovétríkjunum telja sig verfta vara vift nokkra minnimáttarkennd gagnvart Vesturlöndum og ýmsu þvi er þaftan kemur? * — Maður fékk þá tilfinningu að þeirhafi oftrúá Vesturlöndum og áli'ti flest þar miklu betra. 1 verk- smiðjuheimsóknum kom t.d. glöggt i ljós að helsta stoltið var að geta sýnt vestrænan vélakost. Það virtist sönnun þess að verk- smiðjan væri vel búin. — Vift heimkomuna frá Sovét var eftir þér haft aft ferftin hafi verift mjög gagnleg? — Það sem ég tel fyrst og fremst gagnlegt er að hafa sem raunhæfasta mynd af þvi hvernig málum er háttað hjá öðrum þjóð- um. Sovétríkin eru stórveldi með mikinn fjölda ibúa og þvi gagn- legt að hafa einhverja hugmynd um hvernig aðstæður þar eru. 1 ferðinni fékk ég upplýsingar um ótalmargt, þó mikið vanti á að ég hafi fengið svar við öllum mínum spurningum, og ég kom þvi heim fróðari en ég fdr. Launajöf nuður talinn trufla uppbygginguna — Fræddist þú um launa- jöfnunarstefnu i' Sovét? — Hún virðist alls ekki vera fyrir hendi sem markmið í þjóð- félaginu. Þvi má kannski skjóta hér að, að forseti Alþýðusam- bands Sovétrikjanna á 4. ára- tugnum, Tomsky að nafni, var settur af vegna þess að hann sýndi ekki nægan skilning á þörf- um þjóðfélagsins. Hannþótti gera of miklar launakröfur og beitti sér fyrir launajöfnun. Hvort- tveggja var talið trufla iðnaðar- uppbygginguna og siðan virðist áhersla hafa verið lögð á að nýta launamuninn til aukinna afkasta. Allt er þarna unnið i sósialiskri samkeppni, sem viröist felast i þvf að vera sjálfur duglegri en aðrir og vinna þar með að þvi að viðkomandi verksmiðja skili meiri afköstum en aðrar. Af- kastahvetjandi launakerfi eru alls ráðandi og launamunur tal- inn æskilegur til aö ná fram aukn- um afköstum. „Láta þá sem dug- legir eru njóta sin”, eins og þeir orða það gjarnan. Lífsvidhorf sövéskra yfirvalda þau sömu ogfrjálshyggjumanna á Vesturlöndum Út af f yrir sig var það merkileg reynsla að fá þá tilfinningu að ráðandi straumar f lifsviðhorfum yfirvalda i Sovétrikjunum hvað þetta snertir virðast alveg þeir sömu og fram koma í greinum og viðtölum við frægustu forsprakka frjálshyggjunnar á Vesturlönd- um. Sú umræða sem hér fer fram, og kannski enn frekar á hinum Norðurlöndunum, um slæm áhrif launahvetjandi kerfa á velhðan fólks og félagsanda á vinnustöð- um, virðist alls ekki vera til staðar i Sovétrikjunum. Þar könnuðustmenn ekki við nein slik vandamál. Einu vandamálin i þessu sambandi voru sögð i til- vikum eins og þegar hráefni vant- ar til að vinna úr, þ.e. þegar eitt- hvað gerist sem truflar akkorðið eða bónusvinnuna. Lágmarkskaupið um 700 kr. islenskar og sfðan ræður bónusinn — En hver eru þá launin? — Lögbundið lágmarkskaup yfir allt landið eru 70 rúblur á mánuði (ca. 700 kr. islenskar). Siðan ræður eðli starfsins og af- köst þvi hvað bætist ofan á. Meðallaun eru sögð um 170 rúbl- ur. Einstaklingsmunur getur hins vegar orðið mjög mikill, jafnvel allt að tifaldur, eftir þvi hvaða framleiðslugreinar er um að ræða. Upplýsingar um launa- dreifingu gátum við hins vegar ekki fengið. — Ferðamönnum koma líka spánskt fyrir sjdnir myndaraöir þær af fyrirmyndarverkamönn- um sem prýfta marga sovéska vinnustaði. — Þessu fylgja greinilega margvisleg forréttindi umfram það að fá birta mynd af sér opin- berlega og fá sig kynntan sem fyrirmynd annarra. Hæsta stig sem hægt er að ná, er titillinn „Sovésk vinnuhetja”. Á einum vinnustaðnum var okkur sagt að þessu fylgdu m ,a. þau friðindi aö fá að kaupa bilán þess að fara á biðlista.komast endurgjaldslaust i ferðalög og dvöl á vinsælum sumardvalarstöðum og að sitja fyrir um Uthlutun fbUða. Að minu viti hlýtur þetta að endurspegla þá mismunun og þann ójöfnuð sem ástundaður er i þjóðfélaginu. íraun verðurhanni ýmsum atriðum miklu meiri en hjá okkur, þar sem hann er ekki aðeins launalegur heldur snertir ekki siöur mörg félagsleg atriði. Þessi mismunur snýr þó ekki aðeins að þessum fyrirmyndar- verkamönnum. Margs konar félagsleg þjónusta er byggö upp kringum vinnustaðina og verk- smiðjumar og þá mjög mismun- andi eftir afkomu þeirra. Þannig virðist afkoma fyrirtækjanna ráða bæði launagreiðslum og hvað þau leggja til hinna félags- legu þátta. Það á t.d. við um byggingu ibúðarhúsnæðis, fri- stunda og iþróttaaðstöðu, barna- heimili/ kvikmyndahús, heilsu- gæslu og jafnvel sjúkrahús, ásamt verslunum sem geta þá verið með mismunandi vöruvali. Þeir sem best hafa launin, hafa einnig forgang að flestu öðru Útkoman verður sú að þeirsem hafa það best launalega, hafa einnig forgang að allflestum þátt- um hinnar félagslegu aðstöðu sem hlýtur á hinn bóginn að lita merkiiega Ut i augum t.d. okkar Norðurlandabúa. Afkoma fyrir- tækisins og tekjur starfsfólks eiga að endurspegla afköst og álag starfsfólksins, en tækjabúnaður- inn sem þjóðfélagið lætur i té og aðgangur að hráefnum ráða án efa i mörgum tilvikum öllu meira. Staða lífeyrisþega bágborin — Jafnast aðstafta manna þá ekki meira á eftirlaunaaldrinum? —Lifeyrisgreiðslur eru ákveðið hlutfall af launum, algengast 50%. Lágmarkslifeyrir er þó 45 rUblur á mán., sem er þá 64% af lágmarkslaunum. Það virðist þvi enn lægra hlutfall en hjá okkur, en hér nema ellilaun, tekjutrygg- ing og heimilisuppbót ein- staklings nú 72% lámarkstekna fyrir fulla dagvinnu og 81% lægsta taxta. Við erum þarna að tala um miklu fátækara þjóðfélag en okkar, þannig að staða lif- eyrisþega i Sovétrikjunum virðist býsna bágborin. Lifeyrisaldur er á hinn bóginn verulega lægri en hjá okkur. Karlar komast á lifeyri 60 ára og konur 55 ára, og bæði aldurs- mörkingeta lækkaðhjá þeimsem eru i sérstaklega erfiðum störf- um. Mismunur kynjanna er viðurkenning þjóðfélagsins á þvi að konur séu útslitnar fyrr en karlar, m.a. af tvöföldu vinnu- álagi og kannski eina formlega viðurkenningin á þvi aö kynja- misrétti sé til staðar. Telja heimilið hinn eðlilega vettvang konunnar — Má skilja þaö svo aft á skorti um jafnrétti kynjanna í þessu landi byltingarinnar? ® Óhætt mun aft fullyrfta aft fáar þjóftir taka höfftinglegar á móti gestum sinum en Sovétmenn. Þessi mynd var tekin á nýju hóteli I Moskvu i sumar, sem er I eigu Verkalýftssambands Sovétríkjanna. Gestirnir eru Guftríftur Eliasdóttir úr Hafnarfirfti, Asmundur Stefánsson, forseti A.S.Í. og Karvel Pálmason, alþm. Fremst til vinstri er túlkurinn Valdimar, sem talar islensku nánast eins og fæddur tslendingur, en á þann fremsta til hægri vantar okkur nafn. — Mér virðist ljóst að sú kvennabarátta sem við þekkjum á Vesturlöndum siðustu 10-15 árin hafi aldrei borist þarna austur fyrir. Þau viðhorf komu greini- lega i ljós hjá öllum er við töl- uðum við,að heimilið sé hinn eðli- legi vettvangur konunnar, enda virðist verkaskiptingin á heimil- unum áþekk því sem tiðkaðist hérá landi fyrir kannski 30 árum. Þetta viðhorf kemur þeim mun meira á óvart þar sem nær allar konur vinna útiog svo hefurverið i Sovétrikjunum i áratugi. Þjóðin er langt á eftir okkur efnahags- lega og i skipulaginu hefur li'til áhersla verið lögðá allskyns tæki tilað létta heimilisstörfin. Konur i Sovétrikjunum eru þvi bæði vegna verkaskiptingarinnar og verri aðstöðu á heimilunum, undir mflriu meiri þunga tvöfalds vinnuálags en hér. Barnaheimilisþjónusta virðist hins vegar stórum almennari en hér hjá okkur og e.t.v. liða börn þvi minna vegna útivinnu beggja foreldra þar en hér. — Ráftamenn i Sovét lfta stöftu konunnar sennilega öftrum aug- um? — Eina svariö við spurningum um þessi mál er að jafnrétti riki. Enginn ábyrgur aðili fæst til að viðurkenna að nokkur munur sé á afstöðu til kynjanna hvorki er varðar þátttöku i stjómmálum né að umlaunamun sé að ræða.Hins vegar er munurirm augljós i reynd. Starfaskiptingin er, eins og hjá okkur, að konur fara I þau störf sem minna gefa af sér. Þær eru yfirgnæfandi i léttaiðnaðinum og þjónustugreinunum þar sem kaup er mflriu lægra en i þunga- iðnaðinum. E.t.v. kemur þetta ennþá skyr- ar i ljós hjá háskólamönnum. Konur eru i yfirgnæfandi meiri- hluta i lækna- og kennarastétt, sem jafnframt eru algjörar lág- launastéttir i þjóðfélaginu. Við spurningum um þessi mál eru svörin á eina lund. „Hver og einn fær það sem hann á að fá með réttu, enginn mismunur liðst”. Aðeins ein kona ráðherra á 60 árum Jafn ákveðið er þvi neitað að konum sé erfiðara að komast áfram í starfi eða stjórnmálum. Þó hefur t.d. aðeins ein kona, hin fræga Furtseva, komist i ráð- herrastól i Sovétrikjunum siðustu 60 árin, að þvi er ég kemst næst, og svipað er að segja um önnur valdamikil embætti. Ekki veit ég hvað Sovétmenn tala i sinn hóp, en svo virðist sem ekki sé almenn opinber umræða um jafnréttismál i landinu. Um- ræður eru forsenda breyttra við- horfa, félagslegra breytinga og þvi er það alvarlegt ef sú tilfinn- ing min er rétt að ekki sé mikið rætt um þessi mál. Það sýnist raunar eiga við um flest vanda- mál i sovésku þjóðfélagi að þau séu feimnismál. — Þú minntist áðan á barna- heimilin. Eru þau til fyrirmynd- ar? Um þriðjungur barna á barnaheimilum — Okkur var sagt að öll börn hafi aðgang aö bamaheimilum, annað hvort á vegum fyrirtækj- anna eða rikisins. Þá vaknaði sú spurning, af hverju fyrirtæki séu að verja sinu ráðstöfunarfé til barnaheimila ef rikið gerir það að öðrum kosti? Þvi var til svarað, að fólk spyrjiekki aðeins um laun heldureinnig um félagslega þjón- ustu. En telji fólk það skipta mflriu máli að fyrirtækið bjóði upp á þessa þjónustu, gefur það þá ekki til kynna að erfiðleikar séu á að fá þá þjónustu annars- staðar? Við þeirri spurningu fékk ég ekki svar. Mér skilt að raunverulega sé ekki nema um þriðjungur bama i Sovétrikjunum á barnaheimilum. Þykir mér liklegt að ömmurnar skipti þar miklu, þær komast fljótt á lifeyri en tæplega nægi- legan til þess að lifa af honum og búa þvi oft hjá bömum si'num. Það berlika aðhafaihuga að stór hluti Sovétmanna býr enn i sveit- um. 20-35 börn á hverja fóstru og 35-40 um hvern kennara — En hvaft um aðbunaðinn á barnaheimilunum? — Það er nokkuð erfitt að átta sig á þvi. Okkur voru sýnd falleg og vel búin barnaheimili. A hinn bóginn var okkur tjáð af vara- borgarstjóra Moskvu, að almennt væm 20—35 börn um hverja fóstru. Svipað er með skólana, þar eru sögð 35—40 börn um hvern kennara. — Skattar skipta Hka miklu máli um kjör fóiks. Eru beinir skattar ekki mjög Iágir i Sovét- rikjunum? — Á fundi i Eistlandi var okkur sagt, að af fyrstu 100 rúblunum séu greiddar 8,7 rúblur og siðan 13% af þvi sem umfram er. Það þýðir á hinn bóginn að almennt láglaunafólk borgar þar sist minna hlutfallslega i skatta en á íslandi. Fimmta hver fjölskylda enn í sambýli með öðrum — Sovétmenn státa sig gjarnan af þvi aft mikift sé byggt þar af ibufta rhúsnæ fti. Aftrir segja margt fólk búa j>ar i örgustu hreysum vift mikil þrengsli? — Sovétmenn viðurkenna að húsnæðismálin séumjög erfið. En þvimá heldur ekkigleyma —sem ég held að við gerum okkur vart nokkra grein fyrir — hve ógnar- legar afleiðingar styrjöldinhafði i þessu landi. Talið er að um 10. hver Sovétmaður hafi farist, auk óskaplegrar eyðileggingar á mannvirkjum, þannig að nánast hafi þurft að reisa allt úr rúst. Markmiðin i byggingamálum endurspeglast kannski nokkuð af þvi er fram kom á fundi með aðstoðarborgarstjóra Moskvu. Hann sagði að stefnan fram yfir 1960 hafi fyrst og fremst verið sú, að koma hverri fjölskyldu ieigið herbergi. Þá loks var hægt aö fara að rökræða umað koma fjöl- skyldum i eigin Ibúöir. Hann sagði að um fimmta hver fjölskylda væri enn i sambýli, þ.e. hefði eitt herbergi, en siðan sameiginlegt eldhús og baðher- bergi með annarri eða öðrum fjölskyldum. í Sovétrikjunum munu byggðar rúmlega tvær milljónir ibúða á ári, um 50 fermetrar að stærð að meðaltali.Efviðumreiknum fjöl- dann til islenskra aðstæðna sam- svarar hann tæplega tvö þúsund ibúðum á ári hér á landi. Undan- farinárhöfum viðbyggtrúmlega tvö þúsund ibúðir á ári og þær eru að meðaltalitvöfaltstærrien þær sovésku. Nánast sorglegt að koma í verslanir í Sovét — En hvaft þá meft hina al- mennu dagiegu nauftsynjar? — Það er nánast sorglegt að komai verslanir iSovétrikjunum, sérstaklega matvöruverslanir, og sjá hve takmarkað vöruvalið er. öllum virðistlika bera samanum að skortur er á ýmsum sviðum. Jafnvel segirsagan, að sjái menn einhvers staðar biðröð þá skjóti þeirséri'hana vegna þess að það hljóti að vera eitthvað gott á hin- um endanum. Ég fékk þá tilfinn- ingu, að ástandið væri kannski ekkiósvipaðþvisem maður hefur heyrt að það hafi verið hér á árunum eftir strið, þegar knappt var um flesta hluti án þess að um neyð væri að ræða. Einhæfnin i mat og almennur skortur hefur þó aldrei verið hér á siðari árum svipaður og þar virðist vera. Skipulaginu ábóta- vant á mörgum sviðum — Þú talaðir áðan um Sovét- rikin sem fátæka þjóft. A hinn bóginn skilst manni aft þau séu mjög rík af margskonar auftlind- um. Vantar ekki eitthvað upp á aft skipulagift sé nógu gott? — Vist er algengasta ástæðan fyrir fátækt þjóða, að þær nýta ekki sitt fólk og þau gæði er þær hafa til ráðstöfunar nógu vel. Og varla er nokkur vafi á þvi að Sovétmenn gætu nýtt vinnuafl sitt betur. Nærtækasta dæmið fyrir ferðamenn er kannski að sjá kon- ur sitja á vakt allan sólarhringinn á hverri einustu hæð hvers hótels, einungis til að afhenda og taka á móti lyklum. Eftir þvi sem lesa má i þeirra eigin skýrslum, eru afköst i sovéskum iðnaði miklu minni en i tilsvarandi greinum á Vesturlöndum. Liklega er meginástæða þess hve langt þeir eru á eftir Vestur Evrópuþjóðum efnalega séðsú, hvað skipulaginu virðist ábótavant á mörgum sviðum. Kerfid fengid endan- lega gædastimpil — Telur þú aft Sovétborgarar ITti þann djöfnuð sem þú áðan varst að lýsa öftrum augum en vift, efta aft þeir fáiengu um ráðift varftandi breytingar I jafnaftar- átt? — Það er augljóst að kerfið er ekki tilumræðu i Sovétrikjunum. Það hefur fengið endanlegan gæðastimpil og annmarkar kerf- isins eru afgreiddir sem fram- kvæmdamistök, ef á annaö borð er viöurkennt að eitthvað sé aö. Venjulegur Sovétborgari hefur tæplega möguleika á að koma umkvörtunum um ágalla kerfis- ins á framfæri. Þá óánægju verður hann án efa að byrgja inni. Og ég heid að fólk hljóti að búa við þá tilfinningu að það séu litlir gerendur um ástand þjóðfélags- ins. Innganga í flokkinn lík því að ganga i klaustur i eina tíð — Ýmsir vilja meina aft flokks- mönnum i' Kommúnistaflokknum gangi betur aft koma sér áfram og njóta ýmissa gæöa umfram aftra, cn þó skilst manni aft aöeins um 15% borgaranna séu i flokknum? — Til þess að komast i flokkinn þarffólk að sýna sig verðugt þess að ganga i' þann fyrirmyndahóp, sem flokksmenn eiga að vera. A vissan hátt sýnist manni inn- ganga i' flokkin vera svolitið lik þvi sem var að ganga i klaustur i gamla daga. Það er sótt um inngöngu og slðan tekur við heils árs umþóttunar- eða reynslutimi, þar sem fylgst er vel með fólki. Þetta á ekki bara við um árangur istarfi heldureinnig um hegðun i einkalifi. Kommúnistaflokkurinn er ráðandi afl þjóðfélagsins. Þeir sem orðnir eru fullgildir fldcks- menn hafa sýnt sig trausts verða á ýmsan hátt, sem án efa er for- senda frama á ýmsum sviðum. Meginhlutverk verkalýðssamtak- anna ad auka afköst og framleiðni — Ef vift snúum okkur þá aft verkalýftssamtökunum I Sovét- rikjunum, aft hvafta lcyti þau eru frábrugftin þvi sem viö þekkjum og hvort vift höfum kannski eitt- hvaft af þeim aft læra? — Verkalýðssamtökin hafa beina aðild að ýmsum félagsleg- um þáttum, svo sem trygginga- kerfinu, lifeyriskerfinu, eftirliti með aðbúnaði á vinnustöðum og heilsugæslu auk þes sem þau reka orlofsbúðir og félagsheimili, kvikmyndahús, bókasöfn o.fl. A ýmsum þessum sviðum starfa verkalýðssamtökin eiginlega sem deildur úr stjórnarráðinu, sem hluti framkvæmdavaídsins. Að þvi marki sem ákvöröunar- vald á þvi sem gerist innan fyrir- tækjanna er hjá þeim sjálfum, sem greinilega er ekki nema að takmörkuðu leyti I svo miðstýrðu þjóðféiagi, er verkalýðsfélagið með I umræðunni en valdið þó að mestu hjá forstjóranum. Starf- semi verkalýðsfélaganna i fyrir- tækjunum einkennist af þvlað eitt meginhlutverk verkalýðssamtak- anna er talið vera, aö vinna að aukinni framleiðni og auknum af- köstum, þ.e. aö vera aöili að upp- bygginguhins sovéska þjóðfélags og þeirra afkasta sem á aö vera undirstaða þess. Þetta hlútverk er tekið mjög alvarlega. Verka- lýðsfélögin lita þannig á sig sem skipuleggjendur hinnar sósial- isku samkeppni, sem þeir kalla svo. ... og þvf uppeldis- hlutverki er Lenln ætlaði samtökunum Frá upphafi hefur það jafn- framt verið hlutverk verkalýðs- samtakanna að sinna þvl ákveðna uppeidishlutverki sem Lenin á sinum tima ætlaði samtökunum, þ.e. að ala fólk upp i skilningi á þörfum þjóðfélagsins. Þvi er verkalýðshreyfingin mjög um- svifamikil f útgáfustarfsemi, skemmtanaiðnaðiog fleiru þar að lútandi. Torveldara er að fá yfirlit um jiað hvernig hreyfingin stendur aö kjaramálum eins og viö þekkjum þau. Rammasamningar eru gerð ír fyrir allt þjóðfélagið, þar sem störf eru flokkuð og réttlætinu fullnægt. Eftirleikurinn er siðan að ganga frá bónuskerfinu i við- komandifyrirtækjum. Agreining- ur sem upp kemur á vinnustöðum um launakjör fer til næsta þreps fyrir ofan, þ.e. til svæðasam- banda og ráðuneytisskrifstofa. Til þess að fara i verkfall þarf staðfestingu eða heimild frá yfir- stjórn samtakanna. Verkalýðsfé- lög eru miðstyrð og verkföll nán- ast aðeins fræðilegur möguleiki. Lenín greinilega „hinn eini sanni” — Ófært væri aft gleyma sjálf- um Lenin I þessu spjalli. Hvaft finnst þér t.d. um öll Lenin-stræt in, Lenín-stofnanirnar, Lenin stytturnar og sennilega þúsuhdir af Lcnin-myndum er allstaðar urftu á vegi þinum á götum úti jafnt sem vinnustöftum, skólum og jafnvel f hverri stofu á barna- heimilunum? — Ég freistast eiginlega til að draga af þessu þá ályktun, að i öllum þjóðfélögum sé viss trúar- þörf og að i þróuðum þjóðfélögum séerfittað viðhalda öðrum trúar- brögöum en eingyöistrú. Þar viröist ekki svigrúm nema fyrir einn guð. t Sovétrikjunum er Lenin greinilega „hinn eini sanni”. Að sjálfsögðu reikna ég ekki með að menn krjúpi á kné og biðji til hans. En hann er þessi allsherjar fyrirmynd. Miðað við það sem ég hef lesið mun alveg óþekkt aö myndir af honum séu óvirtar t.d. með þviað teiknað sé á hann ann- arskonar skegg, sem alsiða er að gert sé við plaköt og myndir er hanga uppi á almannafæri, hvar sem er i heiminum. Þetta virðist benda til þess að trúarbrögðin séu sterk. Að það sé ekki aðeins að þarna eigi að hanga mynd af Len- in, heldur að þessar myndir séu virtar af almenningi. Algengasta stelling Leni'ns á þessum styttum og myndum er að hann hefur aðra hönd fram rétta. Einhversstaðar las ég að itölsk- um blaöamanni hafi oröið það á að skrifa, að öllum er þekktu til i Moskvu væri augljóst hvaö Lenin væri að gera. Hann væri að veifa leigubil, en þá mun ákaflega erf- itt að fá I Moskvu. Þetta mæitist afar illa fyrir og viðkomandi var fljótlega sendur heim til sin. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.