Tíminn - 14.01.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.01.1982, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 14. janúar 1982 12 heimilistímirm Umsjón: B.St. og K.L. nál nr. 2 1/2. Prjdnafesta: 14 log 26garðaprjón = 5 sm á p.nr. 3. Prjónlesift: Fitjið upp 601 á p nr. 2 1/2 og prjónið lOsmstroff (2 lr, 2 1 br), sjáið meðfylgjandi teikn- ingu. Skiptið yfir i p nr. 3 og garðaprjón. Aukið á fyrsta prjóni i 120 1. Prjónið áfram þar til st mælist 122 sm. Takið úr þar til eftir eru 60 1, skiptið yfir i prjóna. nr. 2 1/2og prjónið 10 sm stroff (2 1 r, 2 1 br). Fellið af. Frágangur: Saumið blómin með „millefleur” sporum, jafnt dreift á garðaprjónaða hlutann, (sjáið teikninguna af sporinu og mynd- .Sáiarskjól” meft gatamunstri ■■ Vitift þift hvaft sáiarskjól er? Skv. nrftabók Menningarsjófts er þaft breiftur og langur (kvcn)trefill, vafinn utan um mann undir höndunum og kross- lagftur á bakinu, endarnir settir vfiraxlirnar og festir á brjóstinu, nftru nafni plet. Kkki uppfylla þessar nátttreyjur algcrlcga þessa lýsingu. cn þó er freistándi aft vfirfæra mcrkinguna og kalla þær ,,sálarskjól.”,,Sálarskjól” er langt prjónaft stykki meft stroff á háftum cndum. Stykkift er siftan saumaft saman frá báftum cnd- um, en haft gat i miftjunni. Þaft cr mjög auftvclt aft prjóna „sálar- skjóP'ogþægilcg handavinna t.d. fvrir framan sjónvarpift. Þaft er notalcgt aft kiæftast þvi, og auk þess cr þaft, cins og myndirnar svna, fallegt. Bæfti ungir og gaml- ir kunna aft meta „sálarskjól”, svo aft nii cr bara aft setjast niftur og prjóna á alla fjölskykl una. SKAMMSTAFANIR: 1-lykkja, p- prjónn, hn-hnykill, nr.-númer, endurt.-endurtakið, r-rétt, br- brugðið, st-stykkið, 11-loftlykkjur, fl-fastalykkjur, sm-saman, h.á,- haldið áfram. MÚSATAKKAR: Heklið x 3 11, heklið 1 fl i 111, hekliö ofan i prjón- aða kantinn 1 fl x Endurt. fra x til x hringinn i kring. ..Sálarskjól” með ííatamunstri Efni: 6 hn. hvitt garn, p. nr. 2 1/2 og 3. Munstur: Munstrið er deilanlegt með 6 1 + 5 aukal. 1 .p: 1 r,x 3 r, sláið upp á, lyftið 1 1 af, 2 r sm, dragið óprjónuðu lykkjuna yfir, sláið upp á x. Endurt. frá x til x þar til 4 1 eru eftir á prjóninum, prjónið þær r. 2. p: br. 3.p: 1 r, x sláið upp á, lyftið 11 af, 2 r sm, dragið óprjónuðu lykkjuna yfir, sláiö upp á, 3 rx.Endurt.frá x til x og endið prjóninn á 1 r i stað 3 r. 4.p: br. Endurt. þessa 4 prjóna. Prjónlcsift: Fitjið upp 60 1 á p. nr. 2 1/2 og prjónið 10 sm stroff (2 r, 2 br). Skiptið yfir ip. nr. 3, aukiðá fyrsta prjóni út i 119 1 og prjónið munstur þar til st mælist u.þ.b. 33 sm. Prjónið nú eftirfar- andi prjóna svona. 1. p: 2 r — sið- an m unstur — endið á 2 r. 2. p: 4 r — siðan munstur— endiðá 4 r. 3. p:6 r — siðan munstur — endið á 6 r. 4.p:7r —siðan munstur — end- iö á 7 r. Haldiö nú áfram að prjóna munstur yfir munstri og endal ykkjurnar i garðaprjóni, þar til þetta miðjustykki mælist 66 sm. Prjónið nú garðaprjóns- lykkjurnar tilendanna iodda með þvi aö taka á næstu 4 prjónum 2 1 + 1 færri með. Haldið nú áfram að prjóna munstur, þar til st mæl- ist 122 sm.Takið nú úr þar til eftir eru 601,skiptiö yfir ip nr. 21/2og prjónið 10 sm stroff (2 r, 2 br). Fellið af. Frágangur: Leggið stykkið slétt milli tveggja rakra klúta, þar til þeir eru þornaðir. Saumið erm- arnar saman (sjá teikn). Snúið snúru i hvora ermi, u.þ.b. 60 sm langa, dragið i gegnum gata- munstiið á mörkum stroffs og munsturs. BUið til 4 dúska og saumið á enda snúranna. ..Sálarskjól” með útsaumuóum blóm- um Efni: 6 hn hvi’tt garn og ofurlitið rautt. Prjónar nr 2 1/2 og 3, heklu- ina af fullgeröa „sálarskjólinu”). Leggiö stykkið slétt milli tveggja rakra klúta. Saumið ermarnar saman — u.þ.b. 32 sm i hvora ermi (sjá teikn). Heklið með hvitu garni músatakka hringinn i kringum miðjugatið. Snúið snUru og búið til tvo dúska úr hvitu garni, dragið snúruna i gegnum götin, sem eru á mörkum prjón- aða stykkisins og músatakkanna, og saumið dUskana á enda snUr- unnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.