Tíminn - 15.01.1982, Síða 1

Tíminn - 15.01.1982, Síða 1
„HelgarpakkinrT’ fylgir Tímanum í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Föstudagur 15. janúar 1982 10. tölublað — 66. árg. Fiskverðsákvörðun og samningar í hnút l gærkvöldi: GET EKKI SAMÞYKKT 19% FISKVERÐSHÆKKU N i Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra rlent ýfirlit: ■ „Þessa kröfu þeirra um 19% fiskverðshækkun get ég ekki samþykkt og rikisstjórnin er á einu máli um það” svaraði Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra i gær- kvöldi nýkominn af rikis- stjórnarfundi. Slik fiskverðshækkun er talin þýða um 17—18% gengisfellingu. Jafnframt þvi að hætta er talin á að fólk i iandi sem fengið hefur jafngildi 13,5% hækkunar yndi þvi ekki að sjómenn fengju svo miklu meira. Sjómenn og útgerðarmenn gerðu samkomulag i gær, með þeim fyrirvörum; Að oliugjald félli niður fyrir næstu áramót, að fiskverð hækki eins og verðbætur i landi 1. mars, nk. og að fiskverð yrði ákveðið með þeim. Stormuðu þeir siðan á fund Steingrims, sem féllst á fyrri tvo liðina með vissu skilyrði, en ekki þann þriðja, kvað fiskverð eiga að ræöast i yfirnefnd. „Málið er ekki frágengið enn, en við vonumst til að þaö veröi komið á það stig i kvöld að hægt verði að ganga frá samningum, þ.e. ef þaö verður fyrir hendi sem við höfum fariö fram á”, sagði Óskar Vigfússon, forseti Sjómannasambandsins um klukkutima áður en samninga- fundur hafði verið boðaður á ný, kl. 21. 1 yfirnefnd stóðu stjómenn og útgerðarmenn saman að þvi að krefjast 19% fiskverðshækk- unar og að oliugjaldiö yrði þá óbreytt. Viö það fór fiskverös- ákvörðun enn i hnút. Fundir héldu áfram I yfir- nefnd og hjá sáttasemjara og fóru Kristján Ragnarsson og Ingólfur Ingólfsson á milli funda, þar sem þeir eru á báðum vigstöðvum. Eins og málin horföu, þegar fundi yfir- nefndar lauk undir miönætti, voru miklar likur taldar á aö fiskverðið verði ákveðið með fiskkaupendum. Annar fundur I yfirnefnd var ákveðinn i dag. — HEI. Hafnarf jördur: MAÐUR LÉSTÍ ELDS- VOÐA ■ Slökkviliðinu i Hafnarfirði var tilkynnt um eld i húsinu við Mjó- sundeittkl. 17.43 i eftirmiðdaginn i gær og var þegar i stað farið á staðinn. Mikill eldur var i ibúöinni þegar aö var komið, svo og reykur. Fóru reykkafarar strax inn i húsið með háþrýsti- slöngu þvi taliö var að maður væri inni I húsinu. Reyk- kafararnir fundu mjög fljótlega mann liggjandi á gólfinu fyrir framan rúm og var hann þegar i stað fluttur á slysadeild Borgar- spitalans, en hann reyndist látinn þegar þangað kom. Að sögn Garðars Benediktsson- ar, yfirvaröstjóra þá stóð slökkvi- starfið fram til kl. rúmlega 8 i gærkveldi og eftir aö þvi var lokiö þá voru menn settir á vakt þar. Var lögreglan á vakt viö Mjósund 1 I alla nótt. Garðar sagöi jafnframt að enn væri ekkert vitaö hver eldsupptök heföu verið, enda hefði þaö mál ekkert verið rannsakaö. Garðar sagöi að rannsóknar- lögreglan myndi ekki hefja rann- sókn á eldsupptökum fyrr en i dag og fyrr væri ekkert hægt að segja til um eldsupptökin. Maðurinn bjó einn i þessari ibúð. —AB Óveöriö austan - sjá bls. 5 lagur lifi sjá bls. 10 kktir ip?r_ jsveinar sjá bls. 2 ■ Eins og myndirnar hér að ofan sýna skemmdist húsið mjög mikið. Tímamynd Róbert.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.