Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 6
6_____________ stuttar fréttir Fiskurinn einn nægir ekki lengur NORÐURLAND: „Þegar hefur oröiö vart vetrarat- vinnuleysis á Noröurlandi eins og áöur þekktist og þvi þurfa Norölendingar nú að hefja nýja sókn i atvinnumálum ef byggðajafnvægi á ekki að raskast á ný”, segir i tilkynn- ingu frá Fjórðungssambandi Norðlendinga sem af þessu til- efni hefur ákveöiö að boöa til ráöstefnu um atvinnumál á Norðurlandi i samvinnu viö aöila vinnumarkaðarins. Ráðstefnan verður haldin i Félagsmiöstööinni i Lundar- skóia dagana 5. og 6. febrúar n.k. Markmiö hennar er aö gera úttekt á stööu atvinnu- mála á Noröurlandi miöaö viö nýliðin áramót, þar sem settar veröa fram fáanlegar upp- lýsingar þar um svo og aö fá alhliöa umræöu um þessi mál. Lögð er áhersla á að fá heildarmynd af stöðunni. Hin mikla atvinnuuppbygg- ing siöasta áratuginn hefur byggst á eflingu sjávarútvegs og fiskvinnslu samfara yfir- ráöum yfir fiskimiöunum og stækkun fiskiskipastólsins. Nú eru hins vegar flestir fiski- stofnar landsmanna fullnýttir og sumir reyndar ofnýttir og fiskiskip af sumum talin of mörg, þannig aö nú þarf aö breyta um stefnu og finna ný ráö. A ráöstefnunni veröa flutt erindi um nýjungar i fram- leiöslu sem ætla má aö styrkt geti atvinnulifiö. Einnig er bú- ist viö erindaflutningi um nýjungar i fiskiðnaöi og um iðnhönnun jafnframt þvi sem leitast veröur viö aö fá fram markvissa umf jöllun um leiöir til úrlausnar þvi ástandi sem framan greinir. Tekiö skal fram aö ráöstefna þessi er öll- um opin. —HEI Röskar 3 milljónir til framkvæmda í Dalabyggð DALIR: A nýafgreiddum fjár- lögum fyrir áriö 1982 má m.a. finna eftirfarandi fjárveiting- ar i Dalabyggö, að þvi sagt er i Hreppstiöindum úr Laxár- dalshreppi: Til tækjakaupa i Heilsu- gæslustöö 100 þús., læknamót- töku að Reykhólum 200 þús., til skólamannvirkja i Búðar- dal 522 þús., til byggingar iþróttahúss aö Laugum 632 þús., og til kennarabústaða og lóöa aö Laugum 280 þús., krónur. Þá eru veittar 600 þúsund krónur i flugbraut og raf- magnsheimtaug á Kambsnes- flugvöll og jafn há upphæö til byggingar sýsluhúss i Búöar- dal. Af minni upphæöum má nefna 25 þúsund krónur til viö- halds og uppbyggingar Hjaröarholtskirkju og 17 þús- und til Byggðasafnsins. —HEI Frá Akurcyri Sigríður Ella og Símon syngja á Akureyri AKUREYRI:Hin landsþekkta söngkona, Sigriður Ella Magnúsdóttir, ásamt eigin- manni sinum Simon Vaughan baritónsöngvara og pianó- leikaránum, Jónasi Ingi- mundarsyni, flytja fjölbreytta efnisskrá á 2. áskriftartónleik- um Tónlistarfélags Akureyrar i Borgarbiói n.k. laugardag. Á efnisskránni verða dúett- ar eftir Mozart, Brahms, Rossini o.fl., og einsöngslög m.a. eftir Grieg, Purcell, Mendhelsobn Borodin, Sig- valda Kaldalóns og Þórarin Guömundsson. Sigriður Ella Magnúsdóttir vakti mikla athygli fyrir túlk- un sina á Carmen fyrir nokkr- um árum, þegar samnefnd ópera var-sýnd i Þjóöleikhús- inu. Einnig hefur frammi- staöa hennar i söngkeppnum veriðmeðmiklum ágætum, en hún hefur þrivegis unniö til verðlauna i alþjóölegum keppnum söngvara. Sigriður hefur sungið marg- oft i útvarpi og sjónvarpi og nýveriö kom út hljómplatan ,,A vængjum söngsins” með söng hennar. Simon Vaughan hlaut Ric- hard Taube verölaunin sem fólgin voru i 2 ára námsdvöl i Vinarborg. Söngferil sinn hóf Simon við ensku þjóðar- óperuna og hefur hann sungiö viöa á Bretlandi og haldiö tvenna sjálfstæöa ljóöatón- leika i London. Helstu óperu- hlutverk hans hafa veriö Papageno i Töfraflautunni, Escaniello i Carmen og Amonasvo i Aida. Jónas er einn af okkar af- kastamestu pianóleikurum og hefur hlotiö veröskuldaöa at- hygli fyrir frammistööu sina á tónleikum meö ’;:nsum nafn- toguöum söngvurum. Amnesty International með alþjóðlega herferð gegn „mannshvarfi”: MÍSUNNR MANNA VER- »IATNIR „HIIERFA” ■ Með hinni skjótvirku og út- breiddu kúgunaraðferð „manns- hvarfi” hafa þúsundir manna verið numdir á brott og látnir „hverfa” á undanförnum árum að undirlagi yfirvalda — jafnvel hafa einkennisklæddir lögreglu- menn eða hermenn stundum framkvæmt mannránið, að því er segir i frétt frá Amnesíy Inter- national, sem nú hefur byrjað al- þjóðlega herferð gegn „manns- hvarfi”. Glöggar heimildir eru sagðar fyrir þvi, aö „mannshvarfi” hafi verið beitt i einu landinu á fætur öðru á undanförnum áratug — Chile, Argentinu, Guatemala, E1 Salvador, Eþiópiu, Gineu, á Filippseyjum, Alþýöulýðveldinu Yemen og viöar, auk fjöldamorö- anna er áttu sér stað i Kampútseu og Úganda i tiö fyrri valdhafa. Auk þeirra sem látnir eru „hverfa” bitnar misrétti þetta á fjölskyldum og vinum hinna „horfnu” og heldur öörum, er stjórnin grunar um græsku, i skefjum. Aðaleinkenni þessarar kúgunarherferðar er, að enginn kann skil á hinum handteknu, þeir eru „horfnir” án verksum- merkja, og stjórnvöld segjast enga vitneskju hafa um dvalar- stað þeirra og ferðir. Vitaskuld er óttast um lif fjölda fórnarlamb- anna. Aðstandendum hinna „horfnu” er jafnvel einnig varnað þess að syrgja þá og búa fjölskyldur þeirra við stöðuga óvissu. Það ber við að fjölskylda „horfins” manns fær fregnir um að hann hafi sést I fangabúðum, t.d. frá fanga sem látinn hefur verið laus, oftast liða þó vikur, mánuðir og ár án nokkurra frekari fregna. HEI ■ Amnesty International byrjaði snemma á áttunda áratugnum að rannsaka meðferð öryggisgæslu- sveitanna i Norður-írlandi á hinum handteknu, og niðurstaöa þessara rannsókna var sú að i sumum til- fellum yrðu sakborningar fyrir harðúðugri meöferö sem gæti orsakað andlegt tjón. 1977 úrskurðaöi Mannréttindadómstóll Evrópu að yfirheyrsluaöferðir öryggisvaröa Norður-Ira i þessum tilvikum brytu i bága við Evrópusáttmálann um mannréttindi og væru „ruddalegar, ómannlegar eöa niðurlægjandi.” „Starfið byggist mest á bréfaskriftum” — segir Jóhanna Jóhannesdóttir hjá íslandsdeild Amnesty ■ „Já, þetta starf er talið skila greinilegum árangri, þótt viö þökkum okkur ekki allt það sem áunnist hefur”, svaraði Jóhanna Jóhannesdóttir, hjá Islandsdeild Amnesty International, spurð um árangur af starfi samtakanna. A fyrstu 10 árum samtakanna — sem nú eru 10 ára — sagöi hún tal- iö aö nokkuö góöur árangur hafi náöst i helmingi þeirra tilfella sem unniö var að. En tölur séu ekki til fyrir siöustu árin. Jóhanna var spurð á hvaöa hátt Islandsdeildin myndi taka þátt i þeirri alþjóöaherferö sem nú stendur yfir, i meira en 100 lönd- um, gegn „mannshvarfi”. „Það er fyrst og fremst aö fá rúm i fjölmiölum fyrir greinar sem við höfum fengiö frá aöal- skrifstofunni. Þaö eru auglýsing- ar frá Amnesty um þessa herferö. Það verður sérstök dagskrá i út- varpinu i þessum mánuði sem eingöngu fjallar um „manns- hvörf” og vonandi eigum við von .á heimildakvikmyndum frá Am- nesty i sjónvarpinu”, svaraöi Jó- hanna. „1 lok herferöarinnar langar okkur til að efna til kynningar- námskeiða, þar sem viö leiöbein- um fólki viö bréfaskriftir til stuönings föngum. En starfiö byggist að mestu leyti á bréfa- skriftum einstaklinga til landa viðkomandi fanga”, sagöi Jó- hanna. Raunar sagöi hún tvennskonar fyrirkomulag varðandi stuðn- ingsmenn Amnesty. Annarsvegar eru þeir sem styöja samtökin með greiðslu árgjalda. Hins vegar virkir félagar, sem standa i bréfaskriftunum. En þær geta lika verið tvennskonar, þ.e. lang- timamarkmið þar sem fólk tekur að sér að skrifa út af sömu föngunum jafnvel i allt aö 2-3 ár. Hins vegar eru stuttu málin, þ.e. skyndiaögeröirnar, sem geta fal- ist i skrifum um bætta aðbúö i fangelsi, læknishjálp handa ein- hverjum, ljós i fangaklefa, eða á annan hátt bætt aðstaða viö ein- staka fanga sem fréttst hefur af að liöi fyrir aö aöbúnaöi sé ábóta- vant. Bréfin sagöi Jóhanna send til viðkomandi stjórnvalda og oft einnig til viðkomandi fangelsis- stjóra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.