Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 17
Föstudagur 15. janúar 1982 25 útvarp sjónvarp Frá Sjálfsbjörg Reykjavík B Nú byrjum við aftur að loknu jólafrii að spila bridge mánudag- inn 18. janúar kl. 19.30 og verður spilað á hverju mánudagskvöldi i vetur. beir sem heföu áhuga á þátttöku hringi á skrifstofuna i sima 17868 eöa sima 21808 á kvöldin. Dómkirkjan: ■ Barnasamkoma kl. 10:30 á laugardag i Vesturbæjarskóla v/Oldugötu. Séra bórir Stephen- sen. Skaftfellingafélagið í Reykjavik: ■ Spiluð veröur félagsvist sunnudaginn 17. janúar kl. 14 i Skaftfellingabúð. ýmislegt ,,Vinnuvaka'i Bústaðakirkju ■ Kvenfélag Bústaðasóknar efn- ir til „vinnuvöku” nú um helgina. Ætlunin er að fjölmenna i félags- heimili Bústaöakirkju og skiptast á að vaka og vinna stanslaust frá kl. 20 á föstudagskvöld 15. janúar n.k. til sunnudagsins 17. janúar, hlýöa á messu kl. 14, opna siðan basar og selja muni þá sem tekist hefur að vinna á vökunni. Tilgangur vökunnar er tviþætt- ur: t fyrsta lagi fjáröflunarleið, þvi peningum þeim sem inn kunna að koma, veröur varið i þágu aldraðra á nýbyrjuöu ári þeirra, og i öðru lagi og ekki hvað sist til að mótmæla ástandinu i þjóðfé- laginu, þar sem allt logar i sund- urþykkju og ófriði. Happdrætti ■ Dregiö hefur veriö i happ- drætti Skaftfellingafélagsins. Vinningsnúmer féllu þannig. 1. Ferömeöútsýn nr. 3677 2. FerðmeöSamvinnuferð- um nr. 7768 3. Rococostóll nr. 4236 4. Stóll Lúövik 16 nr. 3333 5 Furu skápur frá KS nr. 7655 6. Stóll frá Sedrus nr. 6448 7. Ryksuga nr. 5790 8. ErrostóllfráTMhús- gögn nr. 4356 9. Rafm. djúpsteikingar- pottur nr. 1019 10. Rafm.vörur frá Fálkan- um nr. 6253 11. Veiðileyfi i Langá nr. 2314 12. Konica myndavél nr. 3846 13. Ljósakróna nr. 6196 Stjórn Skaftfellingafélagsins. jsfiiwijiiii ” >11. ■ Ein af myndum Kristjáns Inga. Kristján Ingi heldur Ijós- myndasýningu ■ Kristján Ingi Einarsson hefur opnaö ljósmyndasýningu I and- dyri Norræna hússins. A sýning- unni er á fjóðra tug mynda úr bókinni „Krakkar krakkar” sem bókaútgáfan Bjallan gaf út i haust. Bókin hefur fengiö góða dóma, og er viða fariö aö nota hana við kennslu i skólum. Myndirnar á sýningunni (og i bókinni) eru mannlifsmyndir, og spanna raunar allt mannlifið frá vöggu til grafar. Sýningin i Norræna húsinu er önnur einkasýning Kristjáns Inga er hann sýndi á A næstu grösum árið 1979. Sýningin stendur fram yfir helgi. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning Nr. 1 — 14. janúar 1982 kl. 12.00 01 — Bandarikjadoliar................... 02 — Sterlingspund...................... 03 — Kanadadollar....................... 04 — Dönsk króna........................ 05 — Norsk króna........................ 06 — Sænsk króna........................ 07 — Finnsktmark ....................... 08 — Franskur franki.................... 09 — Belgiskur franki................... 10 — Svissneskur franki................. 11 — Ilollensk florina.................. 12 — Vesturþýzkt mark................... 13 — itölsklira ........................ 14 — Austurriskur sch................... 15 — Fortúg. Escudo..................... 16 — Spánsku peseti .................... 17 — Japanskt yen....................... 18 — irskt pund......................... 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 9,413 9,439 17,499 17,547 7,887 7,908 1,2524 1,2559 1,6025 1,6069 1,6705 1,6751 2,1422 2,1482 1,6094 1,6138 0,2399 0,2405 5,0492 5,0632 3,7324 3,7427 4,0873 4,0986 0,00763 0,00765 0,5838 0,5854 0,1409 0,1413 0,0954 0,0957 0,04187 0,04199 14,435 14,475 9,4277 9,4554 Keflavik og Vestmannaeyium tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn Tekíó er vió ti Ikynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum. sem borgarbuar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana^ bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud. föstud. kl" 9-21. einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur. Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai. ýúni og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið. mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laúgard. sept. april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Solheimum 27, simi 83780 Simatimi: manud og fimmtud kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — HolmgaróL 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16. simi 27640. Opið mánud föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept. april. kl 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Selt jarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavík simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kopa vogur og Hafnarf jörður- sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi l'l414. Kefla vik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Hafnarfirði. Akureyri, sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á f immtu dagskvöldum kl. 2122. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og, karla. UppL i Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun Kvennatimar þriðjud og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin a virkum dogum 7 8.30 og kI 17.15 19.15 á Iaugardögum9 16 15 og a sunnudógum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kI 17 18 30 Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kI 14 17.30 sunnu daaa kl 10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka (daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Fra Reykjavik K1.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvoldferöir a sunnudogum.— l mai, juni og septem ber verða kvöldferðir a föstudögum og sunnudögum. — I juli og águst veröa kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiósla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari í Rvík simi 16420. M ■ Rolling Stones verfta I Skonrokki Skonrokk: Fjölbreytt ef ni að vanda ■ Skonrokk er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld og er efni þess fjölbreytt að vanda. Að sögn borgeirs Astvaldssonar skonrokkara þá verður ann- arsvegar um að ræða gamlar kempur og hinsvegar nýliða i þættinum I kvöld. „Meðal þeirra þrautreyndu sem verða i þættinum i kvöld má nefna hljómsveitina Roll- ing Stones, Kinks og Bee Gees” sagði borgeir. „bá verð ég með ágætt rokknúmer meö kanadisku hljómsveitinni Loverboy, þeir eru þunga- eða bárujáms- rokkarar eins og það er kall- að”. „Enska grallarahljómsveit- in Tenpole Tudor kemur i heimsókn og Earth Wind and Fire taka eitt lag af plötu sinni Rise, fjörugt diskólag en þátt- urinn endar á sprellfjörugum rokkara Alvin Stardust.” „Myndefnið sem slikt er skemmtilegt, yfirleitt vel unn- ar filmur” útvarp Föstudagur 15. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmaður: Guönin Birg- isdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Katrln Arnadóttirtalar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. frh’). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : „Skógarævintýri” eftir Jennu og Hreiðar. bórunn Hjartardóttir les (4). 9.W0 Leikfimi.Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar. bulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fomu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Frásagnir af Svera- Gisla skráöar af Óskari Clausen. Óttar Einarsson les. 11.30 Morguntónleikar „Suite Ancienne”op. 31 eftir Johan Halvorsen. Sinfóniuhijóm- sveitin í Björgvin leikur; Karsten Andersen stj. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frf- vaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Elfsa” eftir Claire Etcherelli. Sigurlaug Sig- urðardóttir les þýðingu sina (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „A framandi slóðum” Oddný Thorsteinsson segir fráThailandi og kynnir þar- lenda tónlist. Sfðari þáttur. 16.50 Skottúr.báttur um ferða- lög og útivist. Umsjón: Sig- urður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Siðdegistónleikar a. Pianókonsert nr. 20 i d-moll eftir Mozart. Svjatoslav Rikhter leikur með Fil- harmóniuhljómsveitínni; Kurt Sanderling stj. b. „Hafið” eftir Claude De- bussy. Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikur; Charles Munch stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur:Amþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir syngur islensk þjóðlög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó.b. Ileysókn á Flateyj- ardalsheiði 1919, Frásaga eftir Jón Kr. Kristjánsson frá Viðivöllum iFnjóskadal. Stefán Karlsson les. c. Kvæði cftir Valdimar llólm llallstað. Andrés Kristjánsson les. d. Ilvenær hófst fóðurbætisnotkun og fóðurgæsla hérlendis? Tóm- as Helgason rifjar upp sitt- hvaö úr gömlum ritum, svo sem Brandsstaðaannál og Sunnanpósti. e. 1 vegavinnu i Bröttubrekku. Agúst Vig- fússon flytur frásöguþátt. f. Kórsöngur: Kór Söngskól- ans i Reykjavik syngur is- lensk þjóölög i útsetningu Jóns Asgeirssonar. Garöar Cortes stjórnar; Krystyna Cortes leikur á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Vetrarferð um Lapp- land” cftir Olive Murray Chapman.Kjartan Ragnars les þýðingu sina (13). 23.00 Kvöldgestir, — Þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 15. janúar 1982 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A döfinni Umsjón; Karl Sigtryggsson 20.45 Skonrokk Popptónlistar- þáttur i umsjá borgeirs Ast- va ldssonar. 21.15 Fréttaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 21.50 Uppreisn I mvrinni (Kat- kalainen) Finnsk sjón- varpsmynd frá 1980. Leik- stjóri: Markku Onttonen. Aðal.hlutverk : Martti Kainulainen, Maija-Liissa Majanlahti og Mikko Nousi- ainen. Myndin segir á gam- ansaman hátt frá viðleitni fátæks bónda til að afla skjótfengins gróöa. býð- andi: Kristin Mantyla. 23.10 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.