Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niöurrifs Sími (91) 7 - 15-51, (91 ) 7 - 80-30. Skemmuvegi 20 Kopavogi HEDD HF. Mikiö úrval Opið virka daga 919 * Laugar daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labnel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armiila 24 Simi 36510 dropar Gleymdar bryggjur ■ Eins og menn muna var i fyrra hætt vift aft smiha bryggjur vih Reykjavikurtjörn, einsog fyrirhugah hafhi verih, en peningarnir þess i stah settir i útitaflih, sem þeg- ar yfir lauk kostahi nán- ast jafnvirhi þyngdar sinnar i gulii. Þah hefur hinsvegar vakih athygli ah hvorki sést tangur né tetur af Tjarnarbryggjunum i fjárhagsáætiun fyrir þetta ár, og er þah kannski eins gott, þvi mihah vih reynsluna af útitaflinu efast fáir um ah kostnahurinn vih bryggj- urnar hefhi verih mikih undir þvi sem hafskipa- höfn af mehalstærh kost- Hnerri- duft ■ Þessi er stolinn úr Hlyn: ,,Ég á vih mjög ein- kennilegt vandamál ah striha”, upplýsti ungfrú Selma I vihtali vih lækni. ,,i hvert sinn sem ég hnerra, sé ég allsnakinn karlmann”. „Athyglisvert. Hefurhu tekih inn einhver lyf vih þessu?” „Ja... hnerriduft”. Völlur á Óla ■ Nú heyrum vih ah óli Laufdal, veitingamahur, liggi yfir Ibúaskrám höfuhborgarinnar i því skyni ah hafa upp á merkisafmælum fólks. Sihan býhur Óli þessu fólki i mat og tilheyrandi i Broadway og hefur þá væntanlega nælt sér i fasta vihskiptavini um langa framtih. Illar tung- ur segja ah óli taki meh i reikninginn þann mögu- leika ah vinir afmælis- barnsins, sem annars hefhu komih i afmælis- veisluna, mæti lika I Broadway og þá er nú matarbohih ekki lengi ah borga sig, — ah minnsta kosti ekki ef gestirnir drekka eitthvah af gosi meh þúsund prósent álagningunni... Annars heyrum vih lika þær fréttir af Óla Laufdal ah hann hafi lagt snörur sinar fyrir marga fræga listamenn upp á síhkast- ih. Þcirra á mehal munu vera Cliff gamli Richard, Village People og húmor- istinn Viktor Borge. Þah er sem sé hægt ah gera ýmislcgt fyrir gróhann af álagningunni ofan- greindu... Krummi ... er á þvi ah þah séu til tvær tegundir af mönnum: þeir sem gera eins og konan þeirra segir þeim og svo þeir sem cru ógift- ir... TfMABÆRT AÐ GERA KVIKMYND UM HELGA — rætt við Valdimar Leifsson og Harald Fridriksson sem m.a. eru að gera kvikmynd um Helga Tómasson balletdansara ■ „Við verðum sennilega mest i að kvikmynda auglýsingar til að byrja með, en i framtiðin i stefn- um við að þvi að snúa okkur fyrst og fremst að gerð heimildar- mynda og leikinna kvikmynda,” sögðu þeir Valdimar Leifsson og Haraldur Friðriksson, kvik- myndagerðarmenn, en þeir hafa, ásamt fyrrverandi samstarfs- mönnum sinum hjá sjónvarpinu þeim Oddi Gústafssyni og Karli Sigtryggssyni stofnað fyrirtækið Njála h/f. „Við erum þegar komnir langt með gerð tveggja heimildarkvik- mynda, önnur er um Helga Tómasson ballettdansara en hin er viðtalskvikmynd nokkurskon- ar við Valdimar Björnsson, fyrr- verandi fjármálastjóra i Minne- sota. ,,Timi til kominn að gera kvikmynd um Helga...” „Við fórum vestur til Banda- rikjanna i nóvember til þess að taka þessar myndir. Við vorum i New York um tima til að fylgjast með starfi Helga hjá New York City Ballet og maður fann það greinilega að hann er mjög hátt skrifaður ballettdansari þar. Sennilega eru fáir tslendingar sem hafa náð jafn langt á erlendri grund og þvi finnst okkur timi til kominn að gera um hann kvik- mynd, þvi honum hafa aldrei ver- ið gerð góð skil hér á landi. Myndin um Helga verður væntanlega 45 minútna löng og við erum búnir að taka stærstan hluta hennar en hann kemur hingað i mars til að dansa i Þjóð- leikhúsinu. Þá ætlum við að taka dansatriðin og fljótlega uppúr þvi má búast við að myndin verði til- búin. Það var mjög gaman að kynn- ast Valdimar Björnssyni, hann er maður sem hefur frá mörgu að segja og hann sýndi okkur margt i fslendingabyggðunum þarna fyr- ir vestan.” „Gæðakröfurnar verða meiri.” — Er ekki verið að bera i bakkafullann lækinn með þvi að stofna enn eitt kvikmyndafyrir- tækið? „Við hefðum varla farið út i þetta nema við álitum að grund- völlurinn væri fyrir hendi. En það er hinsvegar satt að þessi fyrir- tæki hafa sprottið upp eins og gor- kúlur að undanförnu og það er ómögulegt að segja hvort þau eiga öll eftir að bera sig. En eftir þvi sem fleiri fara að eiga við þetta þá verða gæðakröfurnar meiri og það er ekki nema gott um það að segja.” — Hvað olli þvi að þið hættuð hjá sjónvarpinu? „Það er ekkert launungarmál að það var ládeyðan sem þar rikir i sambandi við kvikmyndagerð sem varð til þess að við stofnuð- um þetta fyrirtæki,” sagði Valdi- mar. „Ef þar koma fram ein- hverjar skemmtilegar hugmynd- ir þurfa menn að eyða stærstum hluta orku sinnar i aö fá að fram- kvæma þær og það er alveg undir hælinnlagthvortmennfá yfirleitt að gera eitthvað sem reynir á þá.” — Af hverju heitir fyrirtækið Njála? „Nafnið kom til af þvi að kunn- ingi minn stakk upp á þvi við mig að við stofnuðum fyrirtæki til að gera kvikmynd um Njálu, en ég treysti mér engan veginn til þess að svo stöddu og stakk þessvegna upp á þvi að kalla fyrirtækið Njálu til að gera hugmyndir hans ekki að engu,” sagði Haraldur. — Hvað tekur við að loknu þvi sem þið eruð að vinna núna? „Við erum með hitt og þetta i pokahorninu, en að svo stöddu er best að láta það liggja á milli hluta. En við ætlum ekki að gera kvik- mynd um Njálu.” —Sjó. Itf Föstudagur 15. janúar 1982 fréttir islendingarnir gerðu ■ „Við jafntefli mundur jafntef li gerðum allir i dag. Guð- Sigurjónsson við Danann Morten- sen, Jón L. við Sviann Weberg og ég við Zug- er frá Sviss,” sagði Helgi ólafsson i viðtali við Timann i gær- kvöldi eftir að 5. um- ferð svæðamótsins i Randers i Danmörku var lokið. Helgi gerði jafntefli i 33 leikjum, Guð- mundur i 35 og Jón L. i 45, en hans skák fór i bið, áður en hún var tefld til enda. „Þetta voru nokkuð tvisýnar skákir,” sagði Helgi, „Jón var t.d. með hart nær unn- ið tafl á timabili, en missti það niður i timahraki. Ég tefldi nú kannski einum of djarft, en siðan var ekkert annað en jafn- tefli i stöðunni hjá mér.” Helgi sagði að þeim Islendingunum fyndist sem mótið væri rétt að byrja og að þeir væru að hita sig upp. Vestur-Þjóðverjinn Lobron og Israels- maðurinn Grunfeld eru nú efstir og jafnir i A-riðli, með 4.5 vinn- ing og Vestur-Þjóö- verjinn Borik er efstur i B-riðli með 4 vinn- inga. — AB ■ Valdimar Leifsson og Haraldur Friðriksson, kvikmyndagerðamenn á vinnustofu sinni sem er til liúsa við Armúla 3. Blaöburöarbörn óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: i Kópavogi: Nýbýlavegur Lundarbrekka Fagrabrekka fÉmmro sími 86-300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.