Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 1
Helgarpakki og dagskrá ríkisffjölmiðlanna 16/1 til 23/1 Úr borgarlíf inu: ¦ „Við höfðum hugsað okkur að hafa gæs i matinn i kvöld en það hefur breyst og segja má að gæsin hafi flogið á sælkera- kvöldið hjá okkur i næstu viku. Þá voru sælkerar Guðbjörg Tómasdóttir og Guðni Pálsson en þau ætluðu að hafa önd i aðalrétt. Illa gekk að útvega öndina þannig að þau ákváðu að hafá gæs i staðinn en i kvöld bjóðum við þvi upp á hreindýra- steik reyktan lax á undan og konfektköku á eftir" sagði ísleifur Jónsson veitingastjóri Hótels Loftleiða i samtali við Timann. ísleifur var ráðinn veitinga- stjóri hótélsins i desember s.l. nánar tiltekið 1. des. s.l. en þá hafði hann starfað nákvæmlega 11 ár á hótelinu við framreiðslu og þjónastörf. Við forvitnuð- umst um fyrri tið hjá Isleifi. „Segja má að stærsta breytingin á minum högum hér hafi verið er opinbert dans- leikjahald féll niður hjá hótelinu en þá breyttist vinnan mikið hér, varð rólegri. Ennfremur varð stór breyting á er við- komufarþegum fækkaði og mun minna varð að gera i hádeginu ¦ „Fólk hefur stöougt aukið viö þekkingu sina á mat og vínum" segir isleifur Jónsson veitingastiöri Hótel Loftleiða. ' Tlmamynd Róbert. „GÆSIN FLAUG Á SÆLKERAKVÖLD" — rætt vid ísleif Jönsson, sem nýlega var rádinn veitingastjóri Hótels Loftleida en áður. Við höfum stöðugt unnið að þvi að auka aðsóknina og þvi hefur verið bryddað upp á ýmsum nýjungum eins og t.d. sælkerakvöldin og salat og brauðbarirnar bera vitni um". „Þetta hefur gengið mjög vel enda leggur starfsfólkið sig fram um að gestir fari héðan á- nægðari og komi aftur og óhætt er að segja að við kviðum engu I þeim efnum." og vinmenning Matar- batnað „Almennt talað þá hefur fólk á þessu timabili stöðugt aukið við þekkingu sina á mat og vin- um. Mér virðist það vera al- mennt þekkja betur þann mat sem það kaupir og borðar auk þess sem það neytir mun meira af léttum vinum en áður þekkt- ist. Þá voru aðallega pantaðir sterkir drykkir með mat þannig að mat- og vinmenning hefur stóraukist hjá almenningi." Aðspurður um framtiðina segist ísleifur vera bjartsýnn á hana fyrir hönd allra sem starfa á hótelinu. Hvað breytingar og frekari nýjungar varðar segist Isleifur vera með margt i kollin- um en tlminn verði að skera úr um af hverju verður. „A næstu mánuðum munu verða hé'r þrjú þjóðarkvöld eða vikur, mexikanskir dagar verða, griskar og hollenskar þjóðarvikur og ekki má gleyma sildaræviittýrinu sem við höld- um i fjóröa sinn i ár i samvinnu við Islensk matvæli. Þá má einnig geta þess að ostahelgi verður hjá okkur fyrstu helgina i mars." —FRI Þeir sem hafa hug á að koma upplýsingum á framfæri I ?rHelgar- pakkanum" þurfa að hafa samband við blaðið fyrri hluta viku og alls ekki siðar en á miðvikudegi w HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) ~) Timapantanir r * i sima 13010 Illur fengur ^ "Vikvöldkl. 20.30. .•T; w'sunnudag kl. 20.30 w -TJEIskaöu mig -T<föstudag kl. 20.30 if w^Þjóðhátíö w Vlaugardagkl. 20.30. » -^jsterkari en Súpermann-^ wjsunnudag kl. 15.00. ^ *lMiðasala opin alla daga frá » W kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13.00. W M. Sala afsláttarkorta daglega. M. M,Sími 16444. '^ ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.