Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 2
Helgarpakki og dagskrá rlkisf jölmiðlanna 2 Sjónvarp Laugardagur 16. janúar Mánudagur 18. janúar 1982 16.30 lþróttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Itiddarinn sjónum- hryggi. Attundi þáttur. Spænskur teiknimynda- flokkur um farandridd- arann Don Quijote og skósvein hans, Sancho Panza. býöandi: Sonja Diego. 18.55 Enska k nattspvrnan . Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Kréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Shelley. Breskur gaman- myndaftokkur um Shelley, gamlan kunningja Ur Sjón- varpinu. Fyrsti þáttur. 20.55 Ilann var ástfanginn. (Blumein Love). Bandari'sk biómynd frá 1973. Leik- stjóri: Paul Mazursky. Aðalhlutverk: George Se- gal, Susan Anspach, Kris Kristoffersson og Shelley Winters. — Myndin gerist i Feneyjum og fjallar um Stephen Blume, lögfræðing, sem er skilinn við konu sina, en elskar ha'na enn. Eigin- konan fyrrverandi er i tygj- um við annan mann. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.45 Syndir feðranna. (Rebel Without á Cause). ENDUR- SVNING. Bandarisk .biómynd frá árinu 1955. Leikstjóri: Nicholas Ray. Aðalhlutverk: James Dean, Natalie Wood og Sal Mineo. — Miðaldra hjón, sem hvergi virðast ná að festa ræturtil frambúðar, flytjast enn einusinni bUferlum með stálpaðan son sinn. Þegar drengurinn kynnist nýjum skólafélögum, koma upp vandamál, sem varpa ekki siður skýru ljósi á manndóm foreldranna en hans sjálfs. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. Mynd þessi var áður sýnd i Sjónvarpinu 1. ágUst 1970. 00.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja SéraGuðmundur Sveinsson, skólameistari flytur. 16.10 HUsið á sléttunni Tólfti þáttur. Flóttamenn. Þýö- andi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna Fimmti þáttur. Brautin langa Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Einar Gunnar Einarsson. 18.00 Stundin okkar I þessum þætti verða sýndar myndir frá árlegri þrettándagleöi, sem haldin er i Vestmanna- eyjum, tvær systur, Miriam og Judith Franziska Ing- ólfsson.spilaá sellóog fiðlu, nemendur Ur Hvassaleitis- skóla kynna rithöfundinn Stefán Jónsson, sýndar verða teiknimyndir, áfram verður haldið með kennslu táknmáls og Þóröur verður á staönum að vanda. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friöf innsdóttir. 18.50 IIlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 FrétUr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjónvarp næstu viku 20.40 Nýjar búgreinar Fyrsti þátturaf þremur um nýjar búgreinar á tslandi. Þessi þáttur fjallar um kornrækt hérlendis. Umsjón: Valdi- mar Leifsson. 21.00 Eldtrén i ÞikaSjöundi og siðasti þattur. Breskur framhaldsmyndaflokkur um landnema i Afriku snemma á öldinni. Þýðandi: Heba JUliusdóttir. 21.50 Tónlistin F'ramhalds- myndaflokkur um tónlist- ina.Fimmti þáttur: öld ein- staklingsins Leiðsögumað- ur: Yehudi Menuhin. býð- andi og þulur: Jón Þórar- insson. 22.40 Dagskrárlok 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni 20.35 iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson 21.05 Istanbúl — borg á heims- enda.Tékkneskt leikrit eftir Ivan Vis. Leikstjóri: Jósef Palka. Myndin fjallar um tvo roskna menn, sem hittast. Annar þeirra er virðulegur læknir en hinn róni. Þeir eru bernskuvinir, sem hafa ekki sést i 60 ár Þýðandi: Jón Gunnarsson. 22.05 Þjóðskörungar 20. aldar Dwight D. Eisenhower ( 1890—1969) Eisenhower var heilinn á bak við innrós bandamanna i Frakkland i heimsstyrjöldinni siðari. Sjálfur kvaðst hann þá ekki 1 hafa nokkurm pólitiakan metnað. En hann báuð sig fram i forsetakosningum engu að siður. Sagt er um hann sem forseta, að tæki- færin hafi runnið honum Ur greipum. Þýðandi og þulur: Þórhallur Guttormsson. 22.30 Daskrárlok Þriðjudagur 19. janúar 1982 " 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múminálfarnir. Sjötti þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaðúr: Ragnheiður Steindðrsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 20.40 Alheimurinn. Banda- riskir þættir um störnufræði og geimvísindi í fylgd Carls Sagans, störnufræðings. Fjórði þáttur. Þýðandi: Jón' O. Edwald. 21.40 Eddi Þvengur. Breskur sakamálamyndaflokkur um einkaspæjarann og plötu- snúðinn Edda Þveng. Annar þáttur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Fréttaspegill. Umsjón: ögmundur Jónasson. 23.05 Dagskráriok Miðvikudagur 20. janúar 1982 18.00 Barbapabbi. Endur- sýndur þáttur. 18.05 Bleiki pardusinn.Banda-- riskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Furðuveröld. Annar þáttur. Þáttur um hunda, bæði heimilis-og gæludýr og dýr af hundakyni, sem ganga villt. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 18.45 Ljóðmál. Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 Hlé 1945 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og daskrá 20.30 KrókódiIaborg.Kanadisk mynd um fornleifafræði. Leiðangur frá Konunglega safninu i Ontario fór til Mið- Amerfluirikisins Belize til þess að rannsaka forna menningu Maya i Lamanai. Þýðandi ogþulur: Ingi Karl Jóhannesson. 21.00 Nýjárstónieikar frá Vin F ilhar móniuhl jómsveit Vinarborgar leikur létt- klassiska tónlist undir stjóm Lorin Maezel. í tón- leikunum taka einnig þátt Vinardrengjakórinn og bali- ettflokkur Rikisóperunnar i Vin. Þýðandi: Jón Þórar- insson. (Evróvisjón — Austurriska sjónvarpið) 22.10 Spekingar spjaila, Nokkrir Nóbelsverðlauna- hafar i náttúruvisindum setjast að hringborði og ræða um visindi og heim- speki. (Evróvisjón — Sænska sjónvarpið) 23.10 Dagskrárlok Föstudagur 22. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A döfinni.Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Allt i gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.10 Fréttaspegill. Umsjón: ölafur Sigurðsson. 21.45 Þrjóturinn(There Was a Crooked Man). Bandari'sk biómynd frá 1970. Leik- stjóri: Joseph L. Mankie- wicz. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Henry Fonda, Hume Cronyn og Warren Oates. Myndin segir frá til- raun fanga til að sleppa úr fangavist. Myndin gerist um 1880 og fanginn freistar nýja fangelsisstjórans með hálfri milljón dollara. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 23.45 Dagskrárlok Útvarp Laugardagur 16. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30Tónleikar.Þulurvelur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Arnmundur Jónas- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10,10 Veðurfregnir). 11.20 „Frænka Franken- stenis" eftir Allan Rune Petterson. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. 3. þáttur: ..Sigur að lokum, — og þó” Leikendur: Gisli Alfreðs- son, Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfsson, Steindór Hjör- leifsson, Ami Tryggvason, Jón Sigurbjörnsson. Edda Þórarinsdóttir, Baldvin Kalldórsson, Flosi Ólafsson, Valdemar Helgason, Anna Vigdis Gisladóttir og Klem- enz Jónsson. 12.00 Dagskrá Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 iþróttaþáttur. Un.sjón: llermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssvrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 islenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bókahornið. Umsjón: Sigriður E yþórsdóttir. spjallað við Brynju Bene- diktsdóttur um leikgerð hennar að „Gosa” og flutt stutt atriði úr sýningu Þjóö- leikhússins á verkinu. Einn- ig les Arnhildur Jónsdóttir fyrir barnabörnin úr ævin- týrinu um „Gosa” eftir Collodi. 17.00 Siðdegistónleikara. Són- ata i f-moll op. 34 fyrir tvö pianó eftir Johannes Brahms. Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson leika. b. Tvö sönglög eftir Chopin og „Sigaunaljóö” op. 55 eftir Dvorák. Anna Júliana Sveinsdóttir syng- ur; Marina Horak leikur á pianó. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Hrif”. Arnar Jónsson leikari les úr ljóðabókinni „Björt mey og hrein”, æskuljóðum Baldurs Pálmasonar. 19.45 „Tveir vinir”, smásaga eftir Guy de Maupassant, Gissur Ó. Erlingsson les þýöingu sina. 20.00 „Fuglasalinn ”, óperetta eftir Carl Zeller. Heins Hoppe, Sonja Knittel, Heinz Maria Lins, Ferry Gruber o.fl. syngja atriði úr óper- ettunni með kór og hljóm- sveit undir stjórn Carls Michalskis. 20.30 „Læknisráð”, smásaga eftir Charles de Bernard, i þýðingu Asthildar Egilson. Viðar Eggertsson leikari les. 21.15 Töfrandi tónar,Jón Grön- dal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (The Big Bands) á árunum 1936 - 1945. Tólfti þáttur: Ýmsar hljómsveitir. 22.00 Glen Campbell, Linda Ronstadt, Charlie Rich o.fl. Sjónvarpskynning ■ George Segal (sem Blume) umleikinn kvenmönnum I myndinni Biume in Love. Ástfanginn í Feneyjum ■ Fyrri mynd sjónvarpsins á laugardagskvöldið er gerö af Paul Mazursky og heitir Blume in Love( Hann var ástfanginn) en hún gerist i Feneyjum og fjallarum Stephen Blume (leik- inn af George Segal) lögfræöing sem skilinn er við konuna sina. Hann á erfiöa daga þar sem Feneyjar laða fram ástina i mönnum og hann elskar sina fyrri eiginkonu heitt ennþá. Eiginkonan Nina (leikin af Susan Anspach) vinnur aftur á móti i Venice Kaliforniu og þar hefur hún tekið upp samband viö Elmo (leiknum af Kris Kristofferson), geðugan náunga sem klæöir sig undarlega reykir gras, og er ávallt „kaldur”. Þessi þrenning leiðir saman hesta sina með ýmsum afleið- ingum m.a. þeim að Blume ger- ir fyrrverandi konu sina ólétta, og Elmo yfirgefur þrenninguna. Sumir muna ef til vill eftir mynd Mazursky „Willie and Phil” sem sýnd var i Nýja bió á s.l. ári. Blume in Love fjallar um svipað efni, þaö er ástir tveggja einstaklinga á sama kvenmanninum en þetta um- fjöllunarefni virðist Mazursky nokkuð hugleikið. Miðað við þaö lið sem stendur að gerð þessarar myndar ætti hún að reynast afbragös afþreying. —FRI Föstudagur 15. janúar 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.