Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 6
Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanna 0 Wcsfscofe STADUR HINNA VANDLATU ^Sunnudagskvöld: ÞORSKABARETT ALLASUNNUDAGA AFBRAGOSSKEMMTUN Julius, Þorhailur, Jorundur, Ingi- björg, Guörún og Birgitta ásamt hinum ' bráðskemmtilegu Galdra- körlum flytja frábæran Þórskaba- rett á sunnudagskvöldum. Verö meö aðgangseyri, lystauka og 2ja rétta máltiö aöeins kr. 240.-. Husið opnað kl. 7. Stefán Hjaltested, yfirmatreióslumaöurinn snjalli, mun eldsteikja rétt i salnum. Miöapantanir i sima 23333 fimmtudag og föstudag kl. 4—6 kvoldsins 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: ,,Hanna Maria og pabbi” eftir Magneu frá Kleifum. Heiðdfs Norðfjörð lýkur lestri sögunnar (9). 16.40 Litli barnatiminn Gréta Olafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. 17.00 íslensk tónlist Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur Tilbriðgi op. 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven: Páll P. Pálsson stj. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Sam§tarfs- maður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Gestir i útvarpssal Douglas Cummings og Philip Jenkins leika Selló- sónötu eftir C'aude Debussy. 21.30 Útvarpssagan: ,,óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (25). 22.00 ,,The Shadows” leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Er hópur á leið í höfuðborgina? T. d. í leikhúsferð, á mannþing eða annarra er- inda. Viðdvölin verður eftirminnilegri þegar Hlaðan er með f áætluninni. Til- valið er að borða kvöldverð, í Hlöðunni, fara síðan í leikhús og fá sér síðan kaffi í Hlöðunni á eftir. örfá skref á dansgólf Óðals. Ath. að það er nokkurra mínútna ganguríöll leikhúsin. Þá er Hlaðan kjörin fyrir kvöldfagnaði starfsmannafélaga omfl. Allt að 100 manns borða saman í óvenjulegu um- j hverfi Hlöðunnar. Verðlagrð er hreint' • • ótrúlegt, þrlréttáður kvöldverður frá kr, ?| 75,-. hringið ( 91-11630 óg sahnfærist - , umómótstæðiiegttilboð. Úr skemmtanalífinu ■ „Dillibossar” eru ekki bannaðir í Þórskabarctt eins og sjá má. Þórskabarett siglir á ný ■ Ahöfnin á skútunni Þórs- kabarett hefur siglingar að nýju eftir áramótin n.k. sunnudags- kvöld i Þórscafé. Botnlaust grín er sem fyrr aðall skútunnar en hún sækir víða á mið þjóðfélags- ins á liðandi stund og eftir þvi sem Helgarpakkinn kemst næst hafa aflabrögðin verið með ágætum hingað til. Ahöfnina skipa sem fyrr þau Július, Þórhallur, Jörundur, Ingibjörg, Guðrún og Birgitta á- samt hljómsveit hússins Galdrakörlum enkabarettinn er aðeins fyrir matargesti. —FRI Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar: „Nótt skáldsins” eftir Ingvar Lid- holm við texta eftir Carl Jonas Love Almquist. Iwa: Sörenson sópran og Sinfón- iuhljómsveit sænska út- varpsins flytja undir stjórn Herberts Blomstedts. (Hljóðritun frá samnorræn-' um hljómleikum í Berwald- höllinni í Stokkhólmi 23. október s.l.). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 21. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrun Birgis- dóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð:Eggert G. Þor steinsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hartoppar Eölilegir, léttir og þægilegir. Auóveldir í hiröingu og notkun. upplýsinga og fáiö góö ráö án skuldbindinga. Fyrsta framleiósla sem hæfir íslendingum. Akureyri: Rakarastofa Valda, Kaupvangi. Vestmannaeyjar: Rakarastofa Ragnars. Selfoss: Rakarastofa Leifs Osterby. Húsavik: Rakarástofa Rúnars. " jSRSBSíÍ- '* KUPPINGAR. PERMANENT. Leitió flokks hArsnyrtistofan □óróthea Magnúsdóttir Torfi Geirmundsson Laugovogi 24 II. hœó Sími 17144 Föstúdagur 15. janúar 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.