Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 7
Föstudagur 15. janúar 1982 Helgarpakki og dagskrá rikisfjölmiðlanna 7 „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi Ós kar sdótt ur . Höfundur les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iónaóarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist Ýmsir lista- menn syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tönleikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 ,,Elisa” eftir Claire Etcherelli Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sina (17). 15.40 Tilkynningar.Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurf regnir. 16.20 Lagið initt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Si ðde gi st ó nl eika r Orford-kvartettinn leikur Strengjakvartettop. 13 eftir Felix Mendelssohn / Rudolf Werthen, Atar Arad, Marcel Legueux og Claude Coppens leika Píanó- kvartettnr. 4íEs-dúrop. 16 eftir Ludwig van Beethov- en. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 Fiðlukonsert i D-dúr eftir Igor Stravinský Þórhallur Birgisson leikur með Sinfóníuhljómsveit Man- hattan-tónlistarskólans i N ew York; George Manahan stj. (Hljóðritað á tónleikum 4 des. s.l. 20.30 Þrir eiginmenn Leikrit eftir L. du Garde Peach. Þýðandi: Hjörtur Halldórs- son. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Guð- björg Þorbjarnar dótt ir, Helga Bachmann, Valur Gislason, Þorsteinn ö. Step- hensen og Indriði Waage. (Aður flutt 1960). 22.00 „The Family .Four” syngja nokkur lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 An ábyrgðar.Þáttur Val- disar Óskarsdóttur og Auðar Haralds. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 22. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Leikhúsin um helgina „Betur má ef duga skal" i Kópavogi í kvöld ■ Ungmennafélag Hruna- manna sýnir gamanleikinn „Betur má ef duga skal” i Kópavogsleikhúsinu i kvöld. Höfundur leiksins er Peter Usti- nov, gamanleikarinn góðkunni. Leikstjóri er Jón Sigurbjörns- son. Félagið frumsýndi leikinn 27. nóvember og hefur sýnt hann viða á heimaslóðum, en ætlar nú aö freista gæfunnar i þéttbýlinu. Leikritið er þýtt af Ævari R. Kvaran, sem lék aðalhlutverkið þegar það var sýnt i Þjóðleik- húsinu á 30 ára afmæli Þjóðleik- hússins veturinn 1969-70. Það fjallar um breska fjölskyldu á timum bitlaæðisins. Hershöfö- ingi kemur heim eftir 4ra ára fjarveru, en börnin hans hafa þá tekið upp breytta lifnaðarhætti i frjálsræðisátt, svo ekki sé meira sagt. Leikurinn snýst við við- brögö föðurins, sem tekur þann kostinn að reyna þeirra lifsmáta til að geta dæmt um að eigin raun. t fyrstu hefur hann i hyggju aö ganga fram af börn- unum og fá þau aftur til hefö- bundinnar hegðunar. En siöar kemur i ljós að honum likar þessi lifsmáti svo vel, að hann heldur áfram hinu frjálsa lifi og kveður það hinn rétta lifsmáta. ,,En sjón er sögu rikari”, segja aðstandendur leikhópsins sem vonast til að sjá sem flesta i Kópavogsleikhúsinu i kvöld. Á sunnudag ætla þau að sýna leik- ritiö á Brúarlundi I Landssveit kl. 2 eftir hádegi og siðan i Gunnarshólma i Vestur-Land- eyjum sama kvöld kl. 21.30. Alþýðuleikhúsið A föstudagskvöld eru sýning- ar á Elskaöu mig, laugardags- kvöld er Þjóðhátið eftir Guð- mund Steinsson og á sunnudag og mánudagskvöld eru sýningar á Sterkari en Súpermann. A sunnudagskvöldið verður sýning á hinum kolsvarta glæpafarsa Illur fengur. Skornir skammtar aftur i Austurbæjarbíói Um helgina hefjast aö nýju sýningar á hinni geysivinsælu reviu Leikfélags Reykjavikur Skornum skömmtum eftir þá Jón Hjartarson og Þórarin Eld- járn. Sýningará reviunni eru nú aö nálgast 50 og hafa um 18 þús- und manns séöhana. Revian er i stöðugri endurnýjun og var fyr- ir skömmu bætt inn nýjum atriðum. Fyrsta miðnætursýn- ingin á þessu nýja ári verður á laugardagskvöldið kl. 23:30 i Austurbæjarbiói. Aðrar sýningar Leikfélagsins um helgina eru Jói eftir Kjartan Ragnarsson, sem sýndur er á laugardagskvöldið i Iönó, i kvöld (föstudagskvöld) er hið þekkta leikrit Eugene O’Neill Undir álminum á fjölunum. Þar eru það Gisli Halldórsson, Ragnheiöur Steindórsdóttir og Karl Agúst Olfsson sem leika aðalhlutverkin. Á sunnu- dagskvöldið er svo 180. sýning á Ofvitanum eftir Þórberg og Kjartan og eru nú aðeins eftir örfáar sýningar. Þess má geta, aö Kjartan Ragnarsson hefur nú tekið við hlutverkum I leikritum sinum Jóa og Ofvitanum. 1 Of- vitanum hefur hann tekið við hlutverki Hjalta Rögnvaldsson- ar og i Jóa leikur hann bisness- manninn Bjarna í veikindafor- föllum Þorsteins Gunnarssonar Þjóðleikhúsið um helgina Föstudaginn 15. janúar og sunnudaginn 17. eru sýningar á leikriti Steinunnar Jóhannes- dóttur Dansi á rósum. Er fólki bent á að einungis fáar sýningar eru eftir á þvi verki. Dans á rós- um var frumsýnt i október sl. og hefur vakið mikla athygli og umtal og hlotið góða aðsókn. Barnaleikritið Gosi i leikbún- ingi og leikstjórn Brynju Bene- diktsdóttur slær i gegn og hefur verið uppselt á allar sýningarn- ar til þessa. Gosi verður á fjöl- unum á laugardag og sunnudag kl. 15.00. A laugardagskvöld er sýning á Húsi skáldsins, leikgerð Sveins Einarssonar á sögu Hall- dórs Laxness, en sú sýning hef- ur sömuleiðis vakið mikla at- hygli og hefur verið fullt hús á flestar sýningarnar frá þvi verkiö var frumsýnt á annan dag jóla. Kisuleikur, eftir István Ork- Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: . Páll Heiðar Jonsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Er- lendar Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Katri'n Amadóttirtalar. Forustugr. dagbl (útdr.) 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi Öskarsdóttur Höf- undur les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar, Þulur velur og kynnir. 11.00 ,,Að fortið skal hyggja” Umsjónarmaður: Gunnar Valdimarsson. Lesinn verð- ur kafH úr „Heimsljósi” eft- ir Halldór Laxness. Jóhann Sigurðsson leikari les. 11.30 Morguntónleikar Sin- fóniuhljómsveitin i Bergen leikur ,,Suite Ancienne” op. 31 eftir Johan Halvorsen: Karsten Andersen stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna ■ Atriði úr Betur má ef duga skat. ■ Svipmynd úr Galdralandi eny, nýja sýningin á Litla svið- inu fær glæsilegar viðtökur og frábæra dóma, enda er hér á feröinni verk sem er fleytifullt af mannlegri hlýju og dregur fram það grátbroslega I sam- skiptum fólks. Kisuleikur verð- ur á fjölunum á sunnudagskvöld kl. 20.30. Garðaleikhúsið Garöaleikhúsið hefur aö undanförnu sýnt trúðleikinn Galdraland eftir Baldur Georgs, I Tónabæ í Reykjavik. Einnig hefur leikhúsiö sýnt leikinn i ná- grenni Reykjavikur og eru sýn- ingar orönar alls 21, þvi nær alltaf fyrir fullu húsi. Leikstjóri er Erlingur Gislason, en leikar- ar eru þrir, þeir Aöalsteinn Bergdal, Magnús Ólafsson og Þórir Steingrimsson. Einnig hefur höfundurinn, Baldur Ge- orgs ásamt samstarfsmanni sinum, Konna, komiö i heim- sókn. 1 ráði er aö sýningum fari að ljúka og veröa þær siðustu i Tónabæ næstkomandi sunnu- daga klukkan þrjú. Miöar eru seldir á laugardög- um frá klukkan þrjú til fimm og á sunnudögum við innganginn, eða frá klukkan eitt til þrjú. L U Q A D A 9 í V • • 0 L V S u m M U D A Q $ IC V • • 0 L D Frá kl 19 KAFFIVAGNINN, GRANDAGARÐI Sími 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.