Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 8
^flffflllifHelgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 3 15.10 „Ellsa” eftir Clarie Etcherelli Sigurlaug Sig- urðardóttir les þýðingu sina (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A framandi slóðum Oddný Thorsteinsson segir frá Indónesíu og kynnir þar- (Jtvarpskynning NÝ ÁHÖFN í MORGUNORÐI ■ Nýr mánuður er genginn i garð og þar með hefur ný áhöfn verið munstruð til þess að flytja Morgunorð i hljóövarpi. Að vanda eru þau sex að tölu, þrir karlar og þrjár konur, viða að af landinu og á ýmsum aldri. A kvennaborða róa: Halla Jónsdóttir kennari (mánudag.) Stefania Pétursdóttir, húsmóðir (miöv.d.) Katrin Arnadóttir, Hlið i Gnúpverjahreppi, (föstu- d.) Karlar undir árum eru: Eggert G. Þorsteinsson, for- stjóri Tryggingarstofnunar (fimmtud.) Arnmundur Jónas- son, (laugard.) Helgi Hólm bankaútibússtjóri i Keflavik, (þriðjud.) ATHUGIÐ! Tískupermanent - klippingar og blástur. (Litanir og hárskol). Nýkomið mikið úrval af lokkum. Ath. gerum göt í eyru. Mikið úrval af tískuskartgripum og snyrtivörum. //: Hárgreiðslustofan Lokkur Strandgötu 1-3 (Skiphól) Hafnarfirði simi 51388 lenda tónlist. Fyrri þáttur. 16.50 Leitað svara Hrafn Páls- son félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlustenda. 17.00 Sfðdegistónleikar Piero Tosi og Einleikarasveitin i Feneyjum leika Fiðlukon- sert í D-dilr eftir Antonio Vi- valdi/Köcker-kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 20 nr.. 3 eftir Joseph Haydn/Pinchas og Eugenia Zukerman leika ásamt Michel Tree Serenöðu i D- dúr op. 25 fyrir flautu, fiðlu og viólu eftir Ludwig van Beethoven. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir 20.40 Þorravaka a. Kórsöng- ur: Kirkjukór Akraness syngur islensk lög. Haukur Guðlaugsson stj. b. -,,Þið muniö hann Jörund” Guð- brandur Magnússon á Siglu- firði segir frá vikingnum, sem rikti á íslandi sumar- tíma árið 1809, og styðst við Ert þu fær í f lestan snjó? yujgE^ ifrásögn sinni við greinar Ur „öldinni, sem leið”, danska blaðinu Politiken og dag- blaöinu Timanum. c. „Það hið bliða blanda striðu”Dr. Kristján Eldjárn les kvæði eftir Eveinbjörn Egilsson. d. Að eiga inni hjá almætt- inu Torfi Jónsson les hug- leiðingu eftir Skúla Guð- jónsson á Ljótunnarstöðum. e. Kvæðaiög Bræðurnir Ragnar og Grimur Lárus- synirfrá Grimstungu kveða visnaflokkinn ,,Heim” eftir j Gisla Ölafsson frá Eiriks-j stöðum, svo og lausavisur eftir hann. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins 22.35 Vetrarferð um Lapp- land” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars les þýðingu sina (16). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. r MANNFAGNAÐUR Þarft þú aö halda stjórnarfund, kokkteilpartí, bladamannafund, aðalfund? Þá skaltu halda hann á HLÍÐARENDA i hádegi. Við leigjum út salinn frá kl. 10.00 f.h.-17.00. Munið: Hjá okkur eru allar ^ veitingar. ^UÐAft€HDl BRAUTARHOLTI 22 OPNAR KL 18.00 ÖLL KVÖLD. BORDAPANTANIR FRÁ KL 14.00 í SÍMA 11890 Salurfyrir lokuð samkvœmifrákL 10 till 7. Verður haldið að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18 sunnudaginn 17. janúar Húsið opnað kl. 14.00 F.U.F. KLRKH P0KRB EINS OG VATN ÚR KRANANUM Plastos liF 3*8-26-55 Föstudagur 15. janúar 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.