Tíminn - 16.01.1982, Page 1

Tíminn - 16.01.1982, Page 1
Hólaskóli hundrað ára — bls. 8-9 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Laugardagur 16. janúar 11. tölublað — 66. árgangur. Kvikmynda- hornið: ívar Hlújárn — bls. 14 Betri skóli — bls. 6-7 Neðan- jarðar- myndir — bls. 2 Gátur I Ljóra — bls. 15 LÍKUR Á AÐ FISKVERÐ- IÐ HÆKKI UM 16-18% — sem þá kallar á meiri gengisfellingu ■ AUt Utlit v'ar fyrir það i gærkvöldi að fiskverðshækkun yrði þá ákveðin á bilinu lf—18%, en fundi íyfimefnd var ekki lnkið þegar Timinn fór I prentun. Má leiða að þvi likum að slíkt samkomulag yrði þá með fyrirvara frá fiskvinnsl- unni um að gengiðyrði fellt um 3—4% i viðbót. A gifurlega fjölmennum sjómannafundi i Reykjavik i gær, þar sem Ingólfur Ingólfsson skýrði gang samn- ingamálanna og hvaöa kostum menn stæðu frammi fyrir, þ.e. að sætta sig við fiskverð á bilinu 17% — sem hann sagði Steingrim hafa fallist á — og 19% sem sjómenn og útvegs- menn hafi talið lágmark, eða halda striðinu áfram, var siðan samþykkt að veita honum. óskilyrt umboð til að fara aftur á fund yfirnefndar og ná þar bestu mögulegu samningum. „Ég hef fariö fram á aö mæst yrði á miðri leið, þ.e. mflli 13,5 og 19%, og vita hvort slikt fengist i gegn i rikisstjórninni. Það væri þá á bilinu 16—17%, en ákveðna tölu hef ég ekki nefnt”, sagði Steingrimur Hermannsson i gærkvöldi. „Með þessu er ég þó að teygja mig miklu lengra en samviska minleyfirogerljóstaö deilamá á mig fyrir þaö, með tilliti til efnahagsmálanna. Hins vegar er mér ljóst, að hér er um svo gifurlega hagsmuni aö ræöa, að skoða verður málin meö fullum sönsum og koma i veg fyrir stöðvun flotans, þvi það er einnig mjög dýrt”, sagði Steingrimur. — HEI. ■ A fundi sjómanna i gær, sem talinn er einn sá fjölmennasti I sögu samtaka þeirra, var samþykkt að Ingólfi Ingólfssyni, á innfelldu myndinni, skyldi faliöfullt umboð til að semja um fiskverö fyrir hönd sjómanna. — Timamvnd: Ella. Framsóknarmenn um „efnahagsmálapakkann”: VlUfl TAKA INNLENOA ORKU ÚT l)R VÍSITÖLU ■ Þingflokkur og fram- kvæmdastjórn Framsóknar- flokksinskom saman tilfundar i gær til að ræða ráðstafanir i efnahagsmálum. Þar voru m.a. ræddar tillögur fjármála- ráðherra og töldu framsóknar- menn þær ná alltof skammt. Viðræðum verður haldiö áfram og miðað aö þvi að rikisstjórnin leggi fram tillögur i efnahags- málum um það leyti er þing kemur saman um miðja vikuna. Steingrimur Hermannsson gerir grein fyrir hugmyndum framsóknarmanna um efna- hagsmál i viötali á bls. 3. Þar kemur meðal annars fram að framsóknarmenn vilja: ■ Gera róttækaribreytingar en fjármálaráðherra leggur til. ILagfæra visitölugrundvöll- inn um mitt ár. iTaka meira tillit til óhag- stæðra viðskiptakjara. iTaka innlenda orku Ut úr vísitölunni. IFæra verðlagningu i mitímahorf. ISporna við aukinni einka- neyslu og minnkun fram- kvæmda. IDraga úr erlendum lántök- um og halda greiðsiu- byrðinni innan skynsam- legra marka. IFækka f jarmagnskostnað. iLækka gjöld á atvinnu- vegum. — OÓ. Sjánánarbls. 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.