Tíminn - 16.01.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.01.1982, Blaðsíða 4
Laugardagur 16. janúar 1982 4 stuttar fréttir Wmfm Frá Borgarnesi Fimm nýir af sjö \ næstu sveitarstjórn BORGARNES: „Þaö hefur verið nokkur spenningur kringum prófkjörið út af þess- um miklu breytingum sem eru fyrirsjáanlegar, en sjálfsagt minnkar hann aftur þegar það er afstaðið”, sagði Indriði Al- bertsson i Borgarnesi, sem verið hefur i undirbúnings- nefnd fyrir sameiginlegt próf- kjörsem fara á fram i Borgar- nesi laugardaginn 6. febrúar n.k. Stillt er upp listum allra flokkanna — alþýðuflokks- menn sem til þessa hafa veriö óháðir eru nú orðnir hrein- ræktaöir — 7 mönnum á hverj- um lista, eða jafn mörgum og bæjarfulltrúar eru. Kosninga- réttur miðast við 18 ára og eldri. Ljóst er að næsta sveitar- stjórn verður mjög breytt, þar sem 4 af nUverandi bæjarfull- trúum gefa ekki kost á sér og sá 5. jafnvel ekki i efstu sæti, þótt hann taki þátt i prófkjör- inu. Það eru ólafurSverrisson og Guðmundur Ingimundar- son, 2 af 3 fulltrúum Fram- sóknarflokksins og báðir nú- verandi fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins Björn Arason og Orn Simonarson, sem ekki gefa kost á sér lengur. Auk þeirra er talið vafamál aö eini full- trúi Alþýðuflokksins gefi áfram kost á sér i efsta sæti. Aðspurður sagöi Indriði að góð samstaða hafi verið um prófkjörsmálin i undirbún- ingsnefndinni, og málið nU komiö i hendur kjörstjórnar, sem sér um framkvæmdina. Eftirtaldir 28 eru á listum flokkanna: Framsóknarflokkur: Bryn- hildur Benediktsdóttir, Georg Hermannsson, Guðmundur Guðmarsson, Halldóra Karls- dóttir, Hans Egilsson, Indriði Albertsson og Jón A. Eggerts- son. Alþýðuflokkur: Eyjölfur T. Geirsson, Ingi Ingimundar- son, Ingigerður Jónsdóttir, Jón Haraldsson, Sveinn G. Hálfdánarson, Sæunn Jóns- dóttir og Þóröur Magnússon. Alþýðubandalag: Aslaug Þorvaldsdóttir, Baldur Jóns- son, Grétar Sigurðsson, Hálf- dán Brynjólfsson, Ingvi Árna- son, Margrét Tryggvadóttir og Ósk Axelsdóttir. Sjálfstæöisflokkur: Björn Jónsson, Geir K. Bjömsson, Gisli Kjartansson, Jóhann Kjartansson, Kristófer Þor- geirsson, SigrUn Guðbjarts- dóttir og Sigrún Simonardótt- ir. — HEI Hraðskákmót Taflfélag Stokkseyrar efnir til hraðskákmóts á Stokkseyri sunnudaginn 17. janúar nk. klukkan tvö eftir hádegi i samkomuhUsinu Gimli. Þetta er minningarmót um einn vin- sælasta skákmann Suðurlands á sinum tima, Tómas Böðvarsson. Teflt verður um fagran bikar sem hann gaf rétt áöur en hann lést, en það var 26. desember árið 1965. Taflfélag Stokkseyrar var um árabil eitt af öflugustu taflfélögum á landinu, en nú um sinn hefur verið lægð i starfseminni. Er nú verið að endurvekja starfið og er hrað- skákmótið einn liöurinn i þvi. öllum Arnesingum er heimil þátttaka i þvi. Formaöur Taflfélags I StokkseyrarerEyjólfur óskar Eyjólfsson. —Kás lAÍÍÍr símnotendur t Dölum fengið sólarhrings- þjónustu DALASÝSLA: Allir simnot- endur i Dalasýslu hafa nú fengið simaþjónustu allan sólarhringinn, samkvæmt fréttum frá Pósti og sima. A siðasta ári var lokið við jarösimalagnir á bæi i Saur- bæjarhreppi, ásamt tenging- um. Sett hefur verið upp 60 númera sjálfvirk simstöö við Máskeldu og hafa allir sim- notendur i hreppnum fengið sjálfvirkt samband við þá stöð. Jafnframt var simstöðin að Neðri Brunná lögð niður. Þá varlokiö viðað setja upp PCM notenda f jölsimakerfi til Asgarðs og Staðarfells og sim- stöðvarnar að Hnjúki i Klofn- ingi og Skarði á Skarösströnd þá lagðar niður. Handvirka þjónustan var flutt til Búðar- dals, þar sem tekin hefur verið upp simaþjónusta allan sólar- hringinn. — HEI Fékk fullkominn sjúkrabll að gjöf PATREKSFJÖRÐUR: Rauða krossdeild Patreksfjarðar af- henti heilsugæslustöðinni á Patreksfirði nýjan og fullkom- inn sjúkrabil að gjöf 12. janúar s.l. Sjúkrabillinn er af gerðinni Chevrolet Chevy Van árgerð ’81, hann er með drifi á öllum hjólum og búinn öllum nauð- synlegustu tækjum til sjúkra- flutninga. -Sjó. fréttir STORAUHMN ÞORSK- AFLIA SfÐASlA ARI ■ A síðasta ári varð þorskafli báta er lönduðu i ver- stöðvum á Suðurlandi um 47% meiri en árið áður og á Suðurnesjum um 24% meiri að því er fram kemur í skýrslu Fiskifélags islands. Þetta átti raunar við um aII- an botnfiskaf la bátanna sem varð nú 149.200 lestir á móti 118.735 lestum árið áður í þessum tveim landshlutum. Töluverð aflaaukning varð einnig i verstöðvum á Noröur- landi — þar lönduöu bátar 35.607 lestum að mestu þorski — og Austurlandi þar sem bátar lönd- uðu 33.425 lestum,þar af 26.478 af þorski. I verstöðvum á Vesturlandi var bátaaflinn á siðasta ári 36.325 lestir sem var 6.385 lestum minna en árið áður og þorskaflinn hefði þó minnkað enn meira. 1 Hafnar- firði og Reykjavik varð bátaafl- inn einnig 2.729 lestum minni en árið áður. En alls varð hann 10.257 lestir. A Vestfjörðum varö bátaafli nánast óbreyttur frá ár- inu áður, samtals 27.432 lestir, þar af um 20.400 lestir af þorski. A Austfjörðum urðu togararnir fengsælir. Þar varð nær 24% aukning á togarafiski milli ára i 49.391 tonn. Þorskaflinn jókst þó hlutfallslega meira eöa úr 26.500 t. i 34.800 tonn. Heildarafli togara jókst einnig verulega i Hafnar- firöi og Reykjavik eða úr 73.020 tonnum i 84.191 tonn. Þar af voru 29.257 tonn af þorski sem var um 2.500 tonnum minna en árið áður. Togaraafli jókst einnig nokkuð, á Suðurlandi varö 25.005 tonn,þar af 11.518 þorskur, á Vesturlandi alls 30.987 þar af 15.721 þorskur og á Norðurlandi 86.698 tonn.þar af 56.350 tonn af þorski. Togaraafli minnkaði hins vegar á Vestfjörðum úr 69.318 tonnum 1980, i 64.983 tonn á siðasta ári og þorskafli togara enn meira eða úr 46.308 tonnum i 39.725 tonn I fyrra. Islensk fiskiskip lönduðu um 20.000 tonnum minni afla erlendis á siðasta ári en árið áður en alls lönduöu þau 38.230 tonnum af botnfiski i erlendum höfnum á siöasta ári. —HEI -\‘í'x <■" " * ■ ■ Þaö er ekki heiglum hent aö læra réttu aöferðina viö aö stinga sér tii sunds, en æfingin skapar meistarann. Tlmamynd: Elia Langf lestir erlendir ferðamenn frá Bandarlkjunum ■ Alls komu 150.019 ferðalangar voru Islendingar rúmur helming- til landsins á árinu 1981, þar af ur, eða 77.825, en útlendingar 317 brunar í Reykjavlk ,81 ■ Tvö meiriháttar brunatjón uröu i Reykjavik á nýliðnu ári og þrir menn létust af völdum eids- voða.Slökkviliðiði Reykjavik var kallað út 418 sinnum, en 317 sinn- um var um bruna að ræða. Fjöldi sjúkraflutninga var um 10.000,00 og er þaö svipaö og verið hefur undanfarin ár. — Sjó. voru 72.194. Langflestir erlendir ferðamenn komu frá Bandarikj- unum eða 17.904, 9091 komu frá V- Þýskalandi, 8135 komu frá Dan- mörku, 7880 frá Stóra Bretlandi, 6303 frá Svfþjóð og 5062 frá Noregi. Hingað komu farþegar frá 107 löndum alls. —Sjó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.