Tíminn - 16.01.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.01.1982, Blaðsíða 9
8 SJill'Ílí Laugardagur 16. janúar 1982 Laugardagur 16. janúar 1982 iiiliiii 9 innlend frásögn ■ Framkvæmdanefnd afmælishátiftarinnar 1957 skipuðu: Sigurður Jónsson, Reynistaft, Gfsli Magnússon, Eyhildar- holti, Björn Jónsson, Bæ, Hj.alti Pálsson, Reykjavik, Kristján Karisson, skólastjóri, formaður, Gisli Kristjánsson Reykjavfk. ■ Afmælisgestir i skrúðgöngu frá skóla til kirkju. H Hjalti Pálsson, framkvæmdastjóri ■ Gisli Magnússon, bóndi H Steingrímur Meinporsson, búnaðarmálastjóri. H Asgeir Bjarnason, alþingismaður H Skólastjórahjónin Kristján Karlsson og Sigrun Ingólfsdóttir Hermann Jónasson, ráðherra H Sigurður Sigurðsson sýslumaður H Gisli Kristjánsson, ritstjóri H Ólafur Bjarnason, bóndi brugðu yfir staðinn fyrr á öldum og gerðu hann sögufrægan á vissum sviðum. Viö umrætttækifæri er það ekki bara sögufrægð Hóla, sem hátíöin skal minnast og marka, heldur skólans, sem þarhefur verið starfræktur og útskrifaö þúsundir ungra manna til undirbúnings fyrir ævistörf. Og ekki sist nú, eftir eyði- merkurdvöl skólans um stundar- sakir, er sérlegt tilefni að beina hug og hönd að þeim viðhorfum og verkefnum, sem umrædd mennta- stofnun skal rækja um komandi tima. 1 farsælli forsjá Skólastjórahjón- anna Kristjáns Karlssonar og Sig- rúnar Ingólfsdóttur var Hólastaöur setinn og Bændaskólinn starfrækt- ur þegar hann var 75 ára, en þá voru hátiöahöld af tilefni afmælis- ins. úr all umfangsmiklu mynda- safni, sem undirritaður á frá hátiöahöldunum birtast hér nokkr- ar til þess að minna á atburði þess tima og aö miklu virðulegri þurfa atburöirnir og athafnirnar að vera i tilefni af 100 ára afmæli Bænda- skólans. Ný kynslóð hefur vaxið frá bernsku til manndómsára á 25 ára skeiöi, sem siðan hefur horfiö yfir i djúp sögunnar og minninganna. Sjálfsagt er og eðlilegt að hin unga kynslóð marki sin spor viö veginn að þessu sinni. Hvað fram- tiöin ber i skauti sinu er vist fæst- um auðsætt, en vonandi geta sam- stillt átök kynslóöanna stutt og eflt þá viöleitni, sem á komandi árum markar rás viðburöanna svo á Hólastað sem á öðrum vettvangi þjóðlifsins. -------0 ------- Meö myndum þeim, er hér birt- ast vill undirritaöur, og fleiri úr hópi gamalla Hólasveina, veita innsýn i atburðina, er geröust á Hólastað þegar Bændaskólinn var 75 ára. Atburðarás okkar tima er örari en nokkru sinni og sjálfsagt mun ný kynslóð móta nýjar leiöir til aukins vegs og viröingar bæöi Hólastað og þeirri starfsemi, sem þar er rækt, hvort sem það er skóli eöa verkleg sviö utan hans. Eins og nokkrir H Akveöið hefur veriö að hinn 4. júli á þessu ári veröi minnst 100 ára af- mælis Bændaskólans á Hólum i Hjaltadal meö hátiöarhaldi á staðnum. Er þvi ekki úr vegi aö vekja til vitundar um þennan at- burð aila þá, er unna staðnum, skólanum og velferð hans, þvi að vonandi leggja margir leið sina ,,Heim að Hólum” við þetta tæki- færi, ekki bara þeir, sem þar hafa dvalið heldur og miklu fleiri, en ekki sist þeir, sem hafa vilja og getu til þess að efla hag og virðingu skólans og staðarins. Landbúnaðarráðherra hefur þegar kjörið nefnd til þess að und- irbúa athafnir undir forystu hins unga skólastjóra Jóns Bjarnason- ar, og viljum við — gamlir hóla- menn — hérmeð heita á alla þá, er þar vilja leggja hug og hönd að og fylla hópinn heima á staönum um- ræddan hátlðisdag, að helga degin- um og staönum nærveru sina við þetta tækifæri. Hólastaöur á sinn heiðurssess i hugum fjölda Islendinga einkum vegna þess ljóma, er einstaklingar „gamlir” Hólasyeinar stigu I stóllnn og færöu á vettvang heilla- óskir og gjafir áriö 1957, og manna- myndirnar sýna, þannig má ætla, aö þegar Bændaskólinn verður 100 ára muni ýmsir sýna skóla og stað viröingarvott og stigi i stólinn. Ég vil ætla aö við þetta tækifæri stækki sá hópur ungra og aldinna, sem mæla svo um og leggja á, að Hóla- staður megi um komandi ár og ald- ir vera og veröa öndvegi norð- lenskra byggða.Slik hugsjón hefur að undanförnu verið rikjandi i hug- um ýmissa, og einstaklingar lagt af mörkum fjármuni til þess að svo mætti verða, og þá einkum i þeim tilgangi að þar mætti andleg mið- stöð norðlenskra byggða hafa heimilisfang. Megi sá hópur stækka og öll velferð staðarins og starfsemi i hvivetna aukast og blómgast þá er tækifærið nú að stiga á stokk og strengja heit, stað og skóla til velfarnaðar. Megi þessi viðhorf vaxa með ein- staklingum og þjóö á þessu ári og komandi timum. Gisli Kristjánsson H Gestir ganga til kirkju. H Hópur búfræðinga frá árunum 1921 —1930 svo sem skiltín sýna. Páll Zophaniasson afhendir málverk frá fjölskyldunni BÆNDASKOUNN HUNDRAÐ ÁRAI HOLUM ÁRINU eftir Gísla Kristjánsson H Gestur Vilhjálmsson afhendir málverk frá svarfdælskum búfræöingum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.