Tíminn - 17.01.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.01.1982, Blaðsíða 13
Sunnudagur 17. janúar 1982 Sunnudagur 17. janúar 1982 13 ■ SkrimsliO frá Ravenna" „algcra” skrlmsii. ■ hift , ■ Framkailaöur fóstursjúkdúm- ur, sögu Ileródótusar um Skiapóda? neöri mynd. ) :í®fP ■ Lisa i Undralandi. Ýttu slikar sögur undir áhuga barna á hinu afbrigöilega? ■ Tvær hendur, tveir fótleggir, tíu fingur, tíu tær, eitt höfuð, tvö augu, tvö eyru, einn munnur, eitt nef, tiltölulega rennilegur skrokkur og fremur lítið hár? Nei. Tvö höfuð, fjögur augu, fjögur eyru, tveir munnar, tvö nef, þrjár hendur, fjórir fótleggir, átján fingur, átta tær, andlitið þakið þykku hári, bein út úr bakinu. Viðrini. Við fyllumst hryllingi, ótta: „Guð ég þakka þér að ég er ekki eins og hann". En við getum ekki setið á okkur, kíkjum aftur. Og það er ekki illkvittni eða þórðargleði yfir illum örlögum meðbróður. Allir þeir sem ekki eru eins og við, vanskapaðir, viðrini, hafa um aldir höfðað sterklega til einhvers djúpt í sálunni. Okkar annað sjálf? Við kíkjum aftur. ■ Fyrst: nafngift. Þaö er ekkert islenskt orö til sem nær merkingu enska orösins „freak” eöa franska orösins „phenoménes”. Viö skulum kalla þetta viörini en i þvi felst hvorki dómur né fyrir- litning. Þetta er bara nafngift. Annars hafa þeir sem búa viö þessi örlög, mjög slæma van- sköpun, veriö kallaöir ýmsum nöfnum um daga: „skrimsl”, „ófreskjur” og svo framvegis. A öörum tungum hafa orö sem notuö voru yfir á einhvern hátt vanskapaö fólk meö tlmanum oröiö verstu skammar- og hnjóös- ótti frumstæðra þjóða Þaö er ekki erfitt aö skilja hvers vegna fæöing mjög van- skapaös barns fæddi ótta meöal hinna frumstæöari þjóöa sem litiö vissu um llffræöi og ekkert um erföir — þaö hlaut aö vera guö, hver sem hann annars var, sem stjórnaöi þessu, og þaö sem óeöli- legt var benti til einhvers óeöli- legs ýmist I fortiö eöa framtíö: refsing eöa hörmungarspádómur. Eftir þvi sem aldirnar liöu minnkaöi þáttur guös alla jafna en viö tók margslags hjátrú, ltkt fellur allskostar aö ímynd hins fagurlimaöa homo sapiens. Storka hefðbundnum hug- myndum um manninn Hér eru, vel aö merkja, einkum og sér I lagi hin virkilegu viörini til umfjöllunar — ekki þeir sem „aöeins” eru bæklaöir á einn eöa annan hátt. Hin virkilegu viörini storka löngu heföbundnum hug- myndum okkar um manninn, viröa aö vettugi skilin milli karls og konu, kynveru og kynlausrar, manns og dýrs, hins stóra og hins smáa, og, ef lengra er haldiö, milli raunveruleika og Imyndunar, milli staöreyndar og mýtu. Ekkert þaö er þó til sem ógnar öllu þessu I einu. Dvergar og risar raska hugmyndum okkar um stærö mannskepnunnar, hermafróditur neyöa okkur til aö endurskoöa snyrtilega skiptingu mannkyns I karla og konur. Hvaba yfirnáttúrulegi ótti varö til þess aö á sextándu öld „fæddist” nokkurskonar , „algert skrimsl” sem haföi til aö bera næstum allt þaö sem hugarflug mannsins heimfærir á viörini? Þessi skepna var kölluö „Skrimsliö frá Rav- enna” og var auövitaö aldrei til, en á hana var trúaö I þrjú hundruö ár og myndir af henni birtust I öllum fræöiritum um þjóöflokka séu hreinn heilaspuni úr forfeörum okkar, eöa hvort raunveruleg viörini hafa skapaö þessar sögur. Flestir þekkja styttur af geysimiklum konum sem algengar voru i fornöld, meö risastór brjóst, kviö og mjaömir. Þessar styttur hafa lengst af veriö taldar vera frjósemistákn en i grein sem visindamaöur nokkur ritaöi áriö 1973 færir hann rök fyrir þvi aö þessar styttur beri flestar ef eldri allar merki raunverulegs sjúkdóms sem enn þekkist þótt sjaldgæfur sé sem betur fer. Sami höfundur nefndi fleiri dæmi af svipuöum toga. Þar á meöal eru Skiapódar sem Heródótus, griski sagnaritarinn, telur aö lifi á Indlandi og hafi þeir aöeins einn fót en svo stóran aö þeir noti hann fyrir sólhllf þegar heitt er úti. Þessar hugmyndir, segir hann, gætu vel hafa oröiö til út frá raunverulegum mönnum, eöa réttara sagt fóstrum. Fóstur- sjúkdómur nokkur, sem leiöir til fósturláts, lýsir sér einmitt i einum stórum fæti. A hitt er svo aö llta aö f jöldi ófreskja sem voru miöaldamönnum mjög ofarlega I huga geta alls ekki átt rætur aö rekja til raunverulegs fólks. Þar á meöal er „fuglamaöurinn” meö geysilangan háls og fuglsgogg sem miöaldamálarar þreyttust er hafiö yfir allan efa er að einhverra hluta vegna hefur fólk óhóflegan áhuga á þvi fólki sem hér er sagt frá. Hver kannast ekki viö — aö minnsta kosti af sögum eöa kvikmyndum — sýningar sem foröum tíö, og jafnvel enn, voru haldnar á þeim sem af einskærri slysni náttúrunnar höföu annaö vaxtarlag en þorri fólks? Risar, dvergar, óhemjufeitt fólk, „lif- andi beinagrindur”, siamstvi- burar, hermafróditur, kafloöiö fólk, skeggjaöar konur, og þeir sem vanskapaöir voru á allan hátt — allt þetta fólk voru menn tilbúnir að berja augum andartak fýrir peninga. Og gæsahúöin og hryllingsópin náttúrlega blönduö ýtrustu sælu, rétt eins og er raunin meö hryllingsmyndir nútimans. Sllkar sýningar fóru vlöa um lönd og voru allsstaðar jafn vinsælar — út I tilfinningar „sýningargripanna” var auö- vitaö ekki hugsaö. Viö íslend- ingar þekkjum þetta af afspurn — Jóhann „risi” varö aö fara út 1 heim og sýna sig I fjölleikahúsum sem „hæsti maður heims” ein- faldlega vegna þess aö störf voru ekki fyrir svo hávaxna menn sem hann hér á Islandi. Of ákafar samfarir = tvíhöfða barn Hugum aö skýringum sem - álitin afsprengi imyndunarafls- ins, sem auösæilega væri einum of fjörugt. Loks voru þau viöundur til, aö sögn Peré og nóta hans, sem beinllnis voru getin af drýsildjöflum sem átt heföu mök viö mæöurnar, ýmist aö þeim sof- andi eöa fagnandi. Er galdra- fáriö reiö yfir Evrópu voru van- sköpuö börn talin sönnun þess aö móöirin heföi lagt stund á kukl og galdra og var mjörg alsaklaus konan send á báliö fyrir þær sakir aö hafa eignast slikt barn. Þótt rit manna eins og Perés séu aö sjálf- sögöu ekkert annaö en argasti þvættingur eru þau aö minnsta kosti sönnun þess aö menn reyndu, eftir bestu getu, aö finna skýringu á þessum ólukkulegu mannverum, skiringu sem risti dýpra en vilji guös. Þeirra skýringar voru aö vlsu engu skárri og hjátrú lifði enn I margar aldri og lifir jafnvel enn aö þvi er sagt er. Vlsindin áttu langt I land. Snjómenn og geimverur Þannig var þaö til dæmis áriö Linnaeus — I riti sinu „Kerfi Náttúrunnar” — skipti mannkyni I tvennt, og raunar þrennt. I fyrsta flokknum voru ég og þú, homo sapiens, en hins vegar voru homo monstrosus og homo ferus, og þóttu ekki félegir. Amóta hug- myndir þóttu einnig eiga sér stoö I ) / n Kisinn og dvergurinn. n yrði, þvi óttinn sem þetta fólk vekur „eölilegum” er oftast yfir- sterkari samúöinni og óttinn leiöir af sér hatur. Þess má sjá dæmi langt aftur I aldir, I hinum elstu ritum sem til eru er talað af óttablöndnum áhuga um þá sem fæddust illa vanskapaöir. Slik fæöing var gjarnan talin ógæfu- merki, vottur um áyndir foreldr- anna eöa þá tákn um uggvænlega atburöi i náinni framtiö. Og eins og aö likum kunnu spámenn þjóö- anna aö ráöa framtlöina af sköpulagi einhvers vesalingsins. I riti frá Babylóniu sem skrifaö var tvöþúsund og áttahundruö árum fyrir Krists burö er viörinum skipt I þrjá flokka — þá sem á einn eöa annan hátt eru aukin út- gáfa af mannveru, hina sem eitt- hvaö skortir á, og loks þá sem eru tvöfaldir. Ekki vitlausari flokkun en hver önnur, en erfiðara aö sjá hvernig sköpulagiö hefur oröiö tilefni eftirfarandi spádóma: þeir sem fæddust til fyrsta flokksins boöuöu ætiö illt, til aö mynda „þegar kona fæöir barn sem hefur sex tær á hvorum fæti boðar þaö ógæfu fyrir heiminn” — spá- dómarnir um næsta flokk voru óljósari, fæddist barn án kyn- og þeffæra þýddi þaö til dæmis aö „her konungsins veröur öflugur”, en barn án kynfæra og nafla merkti aö „slæmur vilji sest aö I húsinu” — þriöji flokkurinn, flokkur siamstvlbura, gat einnig þýtt bæöi gott og illt, yfirleitt illt en „þegar kona fæöir barn meö höfuö á höföinu rennur upp blómaskeiö I húsinu”. Róm- verjar, sem notuöu svipaöa skipt- ingu og Babylóniumenn, álitu á hinn bóginn aö allir þrir flokkar boöuöu ekkert nema illt. og kom fram i kvikmyndinni „Fllamaöurinn” sem sýnd var hér á tslandi á siðasta ári. Hinn ógæfusami John Merrick var talinn vera eins og hann var vegna þess aö meðan móöir hans gekk með hann varö hún, aö sögn, fyrir árás óös fils sem lék hana illa. Þetta hljómaöi sennilega i eyrum alþýöunnar svo seint sem undir lok nitjándu aldar. Hvaö þá löngu löngu fyrir Krist. Hins vegar var fátitt, þvert ofan i þaö sem menn gætu ætlaö, aö slik viörini væru tekin af llfi til aö losa annaö fólk viö ásýnd þeirra. Aö sönnu kom fyrir aö þaö var gert, og þá oftar en ekki, viö hátlölegar fórnarathafnir, en aö minnsta kosti sum viörinin ööluöust viö dauöann sérstakan staö I hugum hinna sem lifðu. Þannig er til aö mynda um konuna sem fannst i neöanjaröarhelli I Tékkóslóvakiu fyrir ekki löngu. Hún haföi sýni- lega veriö einhvers konar töfra- læknir I fyrndinni, var óskaplega vansköpuö, en er hún haföi látiö lifiö var likiö meöhöndlaö þannig aö þaö hélst óskemmt og var til- beðiö. í tuttuguogfimm þúsund ár. Og jafnvel Agústus keisari I Róm, sem var sannfæröur um aö öll viörini, og einkum dvergar, heföu „illt auga” lét reisa viö hirö sina styttu úr gulli og meö augu úr demant sem sýndi uppáhalds- dverg hans, Lucius. Nú til dags er mönnum enn ekkert um hina „óeðlilegu” gefiö en þeir eru óaö- skiljanlegur hluti menningar okkar — stundum i llki ófreskju I hryllingsmyndum, stundum sem dæmi um ógæfu náungans. Og mörgum hefur tekist, meö hug- rekki og haröfylgni, að skapa sér eigin örlög óháö likama sem ekki þessi efni viö hlið þeirra sem sannanlega fæddust, liföu og dóu. Ambroise nokkur Peré skrifaði á þessa leiö i bókarkafla sem heitir: Dæmi um reiöi guös”: „önnur sönnun. Aöeins stuttu eftir aö Július páfi II olli svo miklum hörmungum á ttaliu og hóf stribiö gegn Loövik konungi XII (1512), sem leiddi til ógurlegs bardaga nálægt Ravenna, fæddist þar I borg skrlmsl meö horn á höföi, tvo vængi og einn fót sem liktist ránfuglsfæti, eittauga var i hnésbótinni, og bar skrimsliö merki bæöi karls og konu.” Annar maður, Pierre Boaistuau, sagöi á maga veru þessarar heföi veriö krossmark en hann gekk þó lengra en telja fæöingu hennar aöeins tákn um ergelsi guös — hann sagöi aö horniö væri merki um stolt og metnað vængirnir þýddu léttleika og óstöðuglyndi, armaskorturinn vöntun á góðri vinnu, augað I hnénu var aö áliti hans skýrt merki um óhóflega ást á þessa heims gæöum, fóturinn eini tákn um okur og kynfærin áminning um „syndir sódómlta”. Krossinn á hinn bóginn tákn um frelsun. Skrímsli fornaldar raunveruleg? Þessi vera sem hér hefur verið lýst er auövitað tilbúningur, eins og áöur var getiö, en prýðilegt dæmi um aö þvl er virðist með- fædda þörf mannsins fyrir skrlmsli. Menn hafa lengi deilt um hvort hafi komiö fyrst — fantasíur um óskaplegar ófreskjur, eöa þau mannlegu form sem llkaminn getur tekiö á sig. Sem sé hvort sagnir um ýmis hroöaleg skrimsli eöa kynlega seint á aö draga upp. Alkunnar teikningar af manni sem hefur ekkert höfuð en augu, nef og munn milli axlanna, eru sömu- leiöis hreinn uppspuni. Sem sýnir ekkert annaö en þaö að þegar menn höföu ekkert þaö fyrir augunum sem þeir gátu kallaö „skrlmsli” þá voru þeir ekki seinir á sér að finna slíkt upp. Þörf manna fyrir ófreskjur Sálfræöingar hafa haldiö þvi fram aö áhugi á ófreskjum og viörinum af ýmsu tagi sé, eins og fleira, komiö úr bernsku þegar barniö gerir sér ekki skýrar hug- myndir um takmörk líkama sins og sjálfs. Og löngum hafa bæbi bókmenntir og þjóösögur veriö ósparar á aö ýta undir þær kennd- ir sem kveikja skrlmslahug- myndir. Svo dæmi séu tekin af „Feröum Gúlllvers” eöa „LIsu I Undralandi” þá eru þar engin takmörk fyrir heljarstökkum Imyndunaraflsins. Þab sem sér- lega mikilvægt er, er aö i báöum þessum bókum veröur þaö sem viö höfum vanist aö álita „eöli- legt” skyndilega öldungis óeöli- legt. Gúlliver er ýmist risi eöa dvergur, allt eftir þvi hvar hann er staddur á feröum sinum, og Llsa er ekki viö eina fjölina felld heldur. 1 bernsku llta börnin á sig, undir niöri, segja nefndir sál- fræðingar, sem dverga og þeim hættir til aö vera alla tlö óviss um stæröir. Sem leiðir til þess aö þau fyllast áhuga á ýmsum afbriöi- legum stæröum — dvergum, ris- um, feitum mönnum og svo fram- vegis. Þetta er þó allt saman hæpiö eins og aðrar kenningar sálfræöinga... Þab sem aftur á móti menn hafa gegnum aldirnar gefiö sjálfum sér á tilvist svo ókenni- legra mannvera sem dæmi eru um. Eftir að kristni breiddist út hlaut viöhorfiö aö vera annað en til dæmis I Egyptalandi forna þar sem llk viðundra voru smurö og þau tilbeðin eða I Róm og Hellas þar sem þeim var fórnaö til guöanna. Engu aö siöur var þaö auövitaö jafn erfitt fyrir foreldra af kristinni trú og annarri aö lita barn sitt augum 1 fyrsta sinn og sjá þaö ööru visi en önnur börn. Mörg slik hafa vafalaust verið borin út samstundis, eins og sagnir benda til, en þar kom þó að guðfræðin og visindin, sem áttu mikið til guöfræöi og hjátrúar aö sækja á þessum tlma, hlutu aö taka afstööu. Kristin trú er ekki mjög gefin fyrir aö útskýra neyö, eymd og ógæfu, eins og menn vita, viöundrin voru, llkt og strlö, plágur og aörar hörmungar, af- greidd meö þeirri gullvægu setn- ingu „Vegir guös eru órann- sakanlegir.” Þaö er aö segja ef ekki er talið vera um refsingu guös aö ræða. Þegar kom fram á miöaldir tóku ýmsir fræöimenn af misjöfnum toga aö setja saman rit um þetta fyrirbæri og voru þau, eins og viö mátti búast, upp- full af hverskonar hindurvitnum. Þannig sagöi Ambroise sá Paré sem fyrr var nefndur aö tvlhöföa börn væru greinilega til- orðin vegna of ákafra samfara foreldranna, meira heföi fariö á milli en æskilegt gæti talist. Og þeir sem vantaði á voru á hinn bóginn taldir vera orsök of slæ- legra samfara. Óskaplegri skrlmsl, sem mörg hver voru hreint ekki til, fremur en „Skrimsliö frá Ravenna”, voru kynþáttaskiptingu mannsins en Evrópumenn á miðöldum voru auövitað sannfæröir um aö hinn hviti maður væri bæöi meiri og betri en aörir menn. Á þessum tlma voru til aÖ mynda svert- ingjar þannig taldir I hópi við- undra og álitnir afleiöing of náinna kynna milli manns og apa. Þetta var upphaf mann- fræðinnar! Jafnvel enn I dag reynum viö aö sannfæra okkur um aö I afkimum heimskringl- unnar þrifist skrimslamenn þó ókönnuöum afkimum fari stööugt fækkandi. Snjómaöurinn hræöi- legi I Himalaya fjöllum er prýöi- legt dæmi en hann skýtur upp kollinum I fréttum meö reglulegu millibili, I Klettaf jöllum Noröur-Amerlku ku vera aö finna frænda snjómannsins — þaö er Sasquatch eöa Stórfótur. Þá var nú skárra ástandiö á miööldum þegar menn létu sig ekki muna um aö stofna heilt konungsriki fyrir viðrini af öllum toga — þar rikti Prester John yfir lýö sínum en aldrei tókst aö koma almenni- lega á hreint hvar rlki hans væri. Sumir sögöu I Klna, aörir á Ind- landi, eba þá I Suður-Afrlku, og einstaka gengu svo langt aö full- yröa aö rlki hans væri annars eðlis en okkar heimur og þvi ill- finnanlegt. Nútildags telja margir áhugamenn aö fljúgandi furöuhlutir hafi tekiö sæti skrlmslanna I hugum fólks, enda eru þaö oft sæmilegustu ófreskjur sem þar sitja viö stjórnvölinn þótt kvikmyndir á borö viö Hvell-Geira og Stjörnustriö hneigist til aö gera úr þeim skrlpamyndir. En hvaö gerist þegar menn lenda á öörum hnöttum? — varla óhugsandi að þá komi aö nýju I hugann myndir af miklum skfýmslum. Vlsindaskáldskapurinn hefur aö sönnu varab okkur viö, þaö er aö segja vestrænn visindaskáld- skapur. I Sovétrikjunum er visindaskáldsagnahöfundum kennt aö trúa aö llf annarsstaöar, ef þaö þekkist, hljóti aö hafa þróast eftir mjög álika leiöum og hér á jöröinni. Sem sé engar ófreskjur. Vandamál læknavísindanna En færum okkur aftur niður á jöröina. Hvernig getur nútlminn, þessi hávisindalegi nútimi, brugöist viö jafn vondri van- koma I veg fyrir fæöingar þúsunda meira eöa minna van- skapaöra barna. En er réttlætan- legt aö gera slikar tilraunir á fóstrum,- tilraunir sem ekki er vitaö hverjar afleiöingar hafa. Læknarnir sögöu já. Þaö sem hins vegar fór ekki hátt var aö sllkar tilraunir höföu i raun og veru veriö gerðar — þótt I litlum mæli hafi verið — og leiddu til fjöl- margra fóstureyöinga. Samt var lyfið sett-á markaö og læknar neituðu ab kanna málib ofan I kjölinn þótt ljóst væri oröiö aö thalldómid hefbi skelfilegar afleiöingar. Og lyfjaverksmiöj- urnar héldu áfram aö senda þaö á markað. Sá læknir sem fyrstur heimtaöi aö lyfiö yröi bannab, Dr. Fllamaöurinn John Merrick. tJr kvikmyndinni frægu. sköpun og hér hefur nokkuö verið sagt frá? Ætli veröi, meö auknum rannsóknum og tala nú ekki um bættum lækningaaðferðum, hægt aö koma I veg fyrir fæöingar fólks af þessu tagi? Þeir visindamenn eru til sem segja aö nú þegar sé ekkert þvi til fyrirstööu aö fikta ofurlitið viö gen og erföir fósturs- ins, alla vega er ljóst aö þaö veröur hægt i fyrirsjáanlegri framtiö. Þá er hins vegar komiö aö alvarlegu siörænu vandamáli — aö hversu miklu leyti er sllkt leyfilegt? Er þá ekki stutt I Adólf Hitler og „lækna” hans sem vildu skapa ofurmenni? Nú eru aö visu flestir sammála um aö fóstrum sem rannsókn sýnir aö eru mjög illa vansköpuð beri aö eyða en er réttlætanlegt aö ganga lengra? Ýmsir vísindamenn eru þegar farnir aö leika sér aö þvl aö „framleiöa” ýmis undarleg af- brigöi dýra en enn sem komiö er hika þeir er kemur aö manninum sjálfum. Þó freistast margir þeirra til aö heimta sér til handa þann rétt aö gera tilraunir meö ófædd börn. Þetta vandamál komst fyrst i hámæli meðan thali- domld-hneyksliö stóö sem hæst á árunum 1961-62 — thalldómíd var eins og flestir vita líklega lyf sem gefiö var konum á meögöngutlma og átti aö stemma stigu viö bæöi ógleöi og þunglyndi, en leiddi I mörgum tilfellum til þess aö börnin fæddust vansköpuö. Reiöi almennings beindist eölilega aö læknum sem höföu skrifaö upp á þetta lyf án þess aö þekkja afleið- ingarnar — nokkrir þeirra svör- uöu fyrir sig og sögðu aö ef þeim heföi veriö leyft aö gera tilraunir á segjum tuttugu eöa þrjátlu ófrlskum konum, þá heföi mátt Lenz, geröi þaö fyrst eftir aö kona starfsfélaga hans haföi fætt hryllilega vanskapað barn eftir thalidómíd-kúr. Þá skrifaöi hann grein sem hófst á þessum oröum: „Frá visindalegu sjónarmiði virðist of snemmt aö fjalla um þetta mál, en sem manneskja get ég ekki þagað”. Hvernig ska I bregöast við? Um þessar mundir deila læknar harkalega um hvernig bregöast skuli viö margnefndum viö- undrum. A aö beita nákvæmum rannsóknum, fóstureyöingum og jafnvel liknarmoröum til aö koma I veg fyrir aö þetta hlutskipti veröi nokkurs manns, eöa á aö nýta ört vaxandi tækni læknavis- indanna til aö gera þessum ógæfusömu einstaklingum lifib bærilegt, og — þar sem þaö er hægt — lækna vansköpunina. Þvl þaö er hægt I sumum tilfellum — siamstvlburar hafa veriö aöskildir og ekki svo ýkja fjar- lægur möguleiki aö hægt verbi aö græöa útlimi á þau börn sem fæöast án þeirra. Flestir eru aö vlsu sammála um aö einbeita sér aö þvl aö koma I veg fyrir slíkar fæöingar, en margir óttast aö þaö veröi aldrei hægt algerlega. Alltaf hljóti einhverjir aö fæöast sem eru svo illa famir aö llfiö reynist þeim óhjákvæmilega erfitt. En þá er á þaö aö lita aö slíkum einstaklingum hefur mörgum tekist aö lifa I sátt viö sjálfa sig og llkama sinn, svo fremi sem aöstæöur eru heppi- legar. Þar er Fflamaðurinn John Merick gott dæmi. En til þess þurfti líka Frederick Treves, sem haföi til aö bera samúö.en um- fram allt skilning. Jójó hundsandlit. ■ Hinn raunverulegi Fflamaöur, 1 John Merrick. ■ „Upprunalegu” siamstvlbur- arnir — Chang og Eng frú Siam. ... BBIiwiMwgBH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.