Tíminn - 17.01.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.01.1982, Blaðsíða 15
opnum við lagerinn hjá okkur og höidum verksmiðjuútsöiu Viðbjóðum viðskiptavinum okkar frá tiðnum árum velkomna aftur og lof um þeím ekki slðri kaupum en í fyrra. Þið hin ættuð lika að kíkja inn þó ekki væri nema til að sjá hvernig raunveruleg verksmiðjuútsala á að vera Opið iaugardag kl. Verksmiðjuútsalan Grensásvegi22 (á bak viðgamja Litavershúsið) Mennirnir bakvið Egill ólafsson og Bubbi Morthens. Af hverju er aldrei talaö viö aöra í hljómsveitunum? Þar Flymouth Volare árg. ’76 sjálfskiptur, 8 cyl. Allur ný- gegnumtekinn. Fallegur sportbill. Vcrð kr. 85.000.- Skipti á dýrari. Dodge Charger árg. ’70 ekinn 30 þús. á vélskiptingu. 8 cyl. 318. Toppbill. Verö kr. 55.000.- Skipti. Bronco Sport árg. ’73. Sjálf- skiptur, 8 cyl. meðspili. BIIl I sérflokki. Verö kr. 125.000,- Chevrolct Nova árg. ’74 ek- inn 72 þús. km. ' cil. sjálf- skiptur m/vökvastýri. Verö kr. 55.000.-. mm Toyota Tersel árg. ’80 ekinn 20 þús. km. Skipti á dýrari. Verð kr. 90.000.-. Volvo 244 DL árg. ’78 ekinn 56 þús. km. blár. Verö kr. 105.000.-. Skipti. International Traveler árg. ’67 ekinn 10 þús. á vél. cil. dfesel. Verö kr. 120.000.-. Skipti. Opið kl. 9-19 alla daga nema sunnudaga. Símar: 13630 — 19514. Sunnudagur 17. janúar 1982 unglingasíðan Bréf til Unglingasíðunnar: S. 13630 S. 19514 BILATORG H.F BORGARTÚNI 24 Höfum bila á skulda- bréfum. Sjáum einnig um sölu á skuldabréfum. Hef kaupanda af BMV 316, 3Í8 eða 320 Einnig af nýlegum Saab 99 G.L.— Hæ Hæ ■ Ég hef verið að velta fyrir mér af hverju svo oft þegar tekið er viðtal við fólk i hljómsveitabrans- anum eru söngvarar hljómsveit- anna eða driffjaðrir látnir sitja fyrir svörum. Tökum sem dæmi Egil Ólafsson eða Bubba Morthens. Hvernig væri að kynnast aðeins mönnunum sem oftast standa bak við þá. Þau voru ófá viðtölin sem tekin voru við Bubba meðan Utan- garðsmenn voru og hétu, svo maður tali rjú ekki um það leyti sem strákarnir stóðu i skilnaðin- um. A þessum tima man ég eftir örfáum viðtölum við alla griibb- una, eitt viðtal las ég við Danna og Mikka (i' Timanum) og ekki svo mikið semeittvið Magnús og Rúnar. Eins er það ef einhver (blaðamaður) vill vita eitthvað um hljómsveitina Egó er Bubbi efstur á blaði. Bubbi er jú þræl- hress og skemmtilegur en það væri nú i lagi að athuga hvort það eru ekki fleiri. Alveg það sama skeður með Þursaflokkinn og Fræbblana jafnvel li'ka. Er söngvarinn nokk- uð mikilvægari eða merkilegri heldur en gitar- bassa- hljóm- borðs- eða trommuleikarinn? Ekki held ég það. Og eftir þennan formála er ég með dálitla hugmynd. Hvernig væri nú að þið tækjuðykkur til og fengjuð t.d. Magga og Rúnar fyrrverandi Utangarðsmenn og núverandi Skrokka i viðtal. Eða Braga og Ásgeir Purrka, Tómas og Þórð Þursa eða Steinþór og Stefán Fræbbla. Hér með er þessari hugmynd komið á framfæri, nú skuluð þið melta hana i smá tima og svo... Gangi ykkur vel. Stfna P.S. Ég vil þakka fyrir nokkuð góðar siður hjá ykkur en munið að lengi getur gott batnað. Viðtal- ið við Jonee Jonee var gott þið er- uð á réttri leið. Gefum núröddum söngvaranna friog leyfum hinum að segja eitt- hvað sem hingaðtil hafa ekki sagt neitt. Svar viö bréfi Égþakka þérfyrir bréfiöStina. í sambandi viö spurninguna hvort söngvarinn sé eitthvað mikilvægari eöa merkilegri með- limur hljómsveitaren aörir, þá er ég sammála þér i þvi að hann þarf ekkert aö vera þaö. Skýring- in getur verið sú aö söngvarinn flytur yfirleitt einhvem boöskap meö textum sinum og nær þvi betra sambandi við áheyrendur en aörir meðlimir hljómsveitar- innar. Þetta er ekkert sér-Islenskt fyrirbæri eins og þú hefur sjálf- sagt séð á erlendum viötölum við hljómsveitir (eöa söngvara). En þar sem þú hefur komiö hugmynd þinni á framfæri þá er aldrei aö vita nema hvort ekki gæti komið viötal viö einhverja sem ekki hafa fcngið aö láta ljós sitt skina hingaö til. S.P. Datsun Cherry árg. ’79 ekinn 35 þús. km. Framdrifinn, eyðslugrannur. Verð kr. 75.000.-. Plymouth Super Custon árg. ’73. Nýtt lakk, sportfelgur. Verð kr. 75.000.-.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.