Tíminn - 17.01.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.01.1982, Blaðsíða 18
18 nútíminn ’Suhnudagur 17. janúar '1982 þessum þremur, heldur voru gefnar út plötur I Ut- gáfufyrirtækjum. Nokkur nv voru stofnuð f sumar og má þar helst nefna Eskvimó og Grammið. Eskvimó gaf út þær þrjár plötur sem hljómsveitin Þeyr sendi f rá sér á árinu og Grammiö gaf ur Purrkinn. En hvað veldur þessum óvenjulega uppgangi i plötusölu og útgáfu? Vafaiaust hefur það haft mikið að segja að verð á plötum hefur verið mjög stöðugt á þessu ári og plötur eru nú tiltölulega ódýrar. En þaö er annað sem hefur einnig virkað m jög hvetjandi og þaö er sii staðreynd að sjaldan eða aldrei hefur lifandi tónlist verið jafn rikjandi i skemmtanalifi borgar- búa. Lifandi tónlist 1981 Sumariö sem lifandi tónlist tók völdin á nýjan leik. t stuttu máli er þetta lýsingin á siðasta ári. Tónleikahald islenskra hljómsveita var mcð ein- dæmum blómlegt allt ár- ið. Einu sinni var sagt um islenskar kvikmyndir að þærhefðu eignast sitt vor, cn árið 81 var voriö i islensku tónlistarlifi. Þá fullmótuðust margar af okkar efnilegustu hljóm- sveitum og aðrar komu fram sem skákuðu strax veldi þeirra. Hljómsveitir fengu góð tækifæri til að koma fram og er mér ofarlega I huga það sem vafalaust hlýtur titilinn „Atburður ársins” en það eru tónleikarnir í Höllinni sem haldnir voru undir einkunnarorðunum ..Annað hljóð i strokkinn” Það var einskonar upp- skeruhátiö þeirra hrær- inga sem átt höfðu sér stað og i senn upphafið að einhverju enn betra. Með þvi merkilega sem gerðist á árinu var stofn- un Khibbs NEFS, sem með tilkomu sinni veitti hljómsveitum tækifæri til að koma fram og halda tónleika i' réttu umhverfi og við rétt andrúmsloft. Klúbburinn var mikil lvftistöng fvrir tónleika- hald og er vonandi að sá andi sem dreif hana af stað sé enn til staðar og menn láti ekki deigan. siga þótt á móti blási nú f augnablikinu. Heimsóknir Nokkrar crlendar hljómsveitir heinisóttu okkur á árinu. Tveir með- limir bresku hljóm- sveitarinnar Killing Joke komu hingað i dularfull- um erindagjörðum. Any Trouble hélt hér tónleika um hvitasunnuna. The Fall var hér i september og nú i lok ársins kom norska nýbylgjuhljóm- sveitin The Cut og hélt hér nokkra hljómleika. Tveir erlendir frægir tónlistarmenn stöldruðu hér við i kurteisisheim- sókn. Brian Robertson kom hingað gagngert i tilefni af afmæli Karna- bæjar, en Gary Numan hafði hér stutt stopp á leið sinni yfir Atlantshafsála á flugferð sinni hringinn í kringum jörðina. var þegar á heildina er litið gott ár fyrir tónlist á tslandi. Mikill kraftur var i mönnum og áhugi smit- andi. Það er vonandi að þetta ár verði framhald að þvi sama og það ætti ekki að vera erfitt eftir allt þetta forskot sem siöasta ár hefur gefiö. —M.G. ■ Bandaríska country söngkonan Dolly Parton sýndi á sér margar nýjar hliðar í sumar, m.a. þótti hún standa sig vel í kvikmyndinni 9-5. Hér bregður Dolly sér í gervi fyr- irmyndar sinnar Groucho Marx. ■ A nýbyrjuðu ári gefst kjörið tækifæri til að renna sjónum yfir athuröi nýliðins árs. t þcssum stutta pistli scm hér fer á cftir verður leitast við að draga fram þá atburði helsta scm scttu svip sinn á árið 11181 og Ifklcgir eru til að halda þvi á lofti. Hér vcrðurj ekki birtur listi vfir „Tiu bestu plötur 1981”. þvi undirritaður hefur cnga trú á þvi að setja plötur i bása og flokka þær niður. ,,öll tónlist er góð” sagði amma min alltaf (en bætti reyndar við: „lækkaðu svo þcnnan bölv... hávaða, vinur.” ... en það skiptir ekki máli hér). Ef á hinn bóginn ég væri ncyddur til að gcra slikan lista, þá liti hann svona út: i 1.— 10. sæti: Allar i'slcnskar plötur sem komu út á árinu. Fjöldi og fjölbrcytilciki islenskra platna á árinu er slfkur að sjaldan eða aldrei hcfur vcrið erfiðara að gcra upp á milli einstakra platna. En það cr cinmitt þetta sem ég vildi vckja athygli á. Mikil gróska i útgáfu islenskra platna hlýtur að vera það fyrsta scm maður minnist frá ný- liðnu ári. islonska útsíáfan Niitiminn hafði sam- hand við forsvarsmcnn hjá tvcim stærstu plötu- útgáfufyrirtækjunum, Steinum h.f. og Fálkan- um. og fékk þær upp- lýsingar að á árinu 1981 voru fleiri islcnskar plöt- ur gefnar út en á árinu áður. Steinar h.f. gáfu út: Jakob Magnússon: Jack Magnet l.addi: Deió Buhbi: Plágan Mikc Pollock: Takc mc hack Jóhann Helgason: Tass 11 tangarðsmenn: I upp- liafi skyldi endirinn skoða Björgvin Gislason: Glett- ur Guðmundur Árnason: Mannspil Me7.7.oforte: Þvilíkt og annað eins Start: ... en hún snýst nú sam t Haukur Morthens: I.itið brölt eða 11 stórar plötur með islenskum listamönnum. Auk þess gáfu þeir út 9 litlar plötur. Nýstofnuðu Spor útgáfunni tókst að gcfa út Grýlurnar rétt fyrir jólin. Hjá Fálkanum kom i Ijós að út komu 8 stórar islenskar plötur „Ég lcitaði blárra blóma.” Róbert Arnfinnsson. Sunnanvindur: örvar Kristjánsson. Sumargleðin Bessi Bjarnason. Endurminningar úr óper- um Iliminn og jörð ■ Bara-f lokkurinn frá Akureyri vakti mikla athygli á siöasta ári, eins og reyndar önnur hljómsveit utan af landi, Grafík frá fsafirði. Eins og þú crt og Jólaplata Gunna Þórðar. Litlu plöturnar urðu þrjár. Auk þess gáfu þessi þrjú útgáfufyrirtæki útplötur. prcssaðar iAlfa I Hafnarfirði og má nærri gcta að þær hafi samtals nálgast annan tug. En ekki komu allar islensku plöturnar frá ■ Fé,a9sskapurinn ■ Rokka- billýið átti miklum vinsældum að fagna á islandi á siðasta ári. Hér er einn af þeim sem ruddu brautina Shakin Stevens.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.