Tíminn - 20.01.1982, Page 1

Tíminn - 20.01.1982, Page 1
öl við frambjóðendur í TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 20. janúar 1982 13. tölublað — 66. árg. a _ Blóð- sykur ~ bls. 10 ■ Mörgum, sem leiö áttu um Kópavoginn i gær, brá mjög i brún vegna þess aö þrjú hús viö Nýbýlaveginn stóöu I ljósum logum. Þar var þó engin sér- stök hætta á feröum þvl Kópa- vogsbær gaf slökkviliöinu húsin og voru þau notuð til æfinga fyrir nýliöa I siökkviiiöinu. Aö sögn varöstjóra hjá slökkviliö- inu var þetta ,,mjög góö æfing fyrir nýliöana”. Timamynd GE. Kvikmynda- hornid Lftm hrollur — bls. 22 Eldflauga- viðrædur — bls. 7 Kossa- fræði bls. 2 Starfsmenn Fríhafnarinnar hætta ad reka fyrirtækid sjálfir: ÓSAMKOMULAG UM SKIPTINGU GRÓÐA! ■ „Það sem fyrst og fremst var ágreiningur um, var hvernig starfsmenn áttu að skipta á milli sin þeim ágóða sem þeim bar samkvæmt samningnum,” sagði Guðmund- ur Karl Jónsson, forstjóri Fri- hafnarinnar i viðtali við Timann i gær, þegar hann var spurður um ástæður þess að starfsmenn Frihafnarinnar vildu ekki endurnýja samning þann sem þeir gerðu við rikið um rekstur Frihafnarinnar, en samnings- timinn rann út nú um áramótin, og vilja starfsmennirnir nú starfa samkvæmt aðalkjara- samningi BSRB. Guðmundur var að þvi spurð- ur hvort rýrnun á lager hefði reynst minni sl. ár i Frihöfninni, en tiðkast hefði á árunum þar á undan. „Þær niðurstöður sem við höfum nú i höndum, ná að- eins til september 1981, þvi vörutalningu fyrir siðustu mán- uðina er ekki lokið. Miöað við það þá var rýnunin heldur minni, en á árinu þar á undan, og talsvert minni en á árunum fyrir 1980. Guðmundur sagðist telja að þótt reksturinn færi alfarið aft- ur i hendur rikisins, þá þyrfti hann ekki að verða neitt óhag- kvæmari, þvi margt hefði breyst i rekstrinum og þær breytingar gætu haldið sér, þó að starfsmennirnir færu nú aft- ur að vinna yfirvinnu, en hættu aö fá hlutfall af hagnaði og veltu, eins og þeir fengu sam- kvæmt samningnum. Valur Emiisson, formaður Starfsmannafélags Frihafnar- innar, sagði I viðtali við Timann i gærkveldi að enginn ágrein- ingur hefði verið á meöal starfg- manna um skiptingu ágóðans, starfsmennirnir hefðu ein(ald- lega talið gamla fyrirkomulagið mun betra. Varðandi rýrnun á lager sagðist Valur telja að starfsfólkið hefði unnið alveg á sama hátt og það geröi áður, sl. ár. — AB BORGIN HAFNAR LÍFS- HLAUPI ” ■ „Þorvaldur i Sild og fisk bauð okkur að kaupa „Lifshlaupiö” fyrir 1,4 milljónir og ég lagði fram tillögu i borgarráði um þaö að þessu tilboði yrði tekiö með ákveönum frávikum sem ekki komu fram i hans tilboði og það hlaut ekki stuðning,” sagði Sigur- jón Pétursson, forseti borgar- stjórnar i samtali við Timann i gær. — Hver voru frávikin? „Frávikin voru fólgin I þvi i fyrsta lagi að hann vildi fá stað- greiðslu á verkinu, en ég vildi að það yrði samið um greiðslu á þessu ári, án þess að tiltaka nán- ar hvenær hvað kæmi. 1 öðru lagi vildi ég að þaö fylgdi vottorö sér- ^ fræðinga um að viðgerðin hefði heppnast fullkomlega og i þriðja lagi að Reykjavikurborg ætti for- kaupsrétt á þeim vegg sem enn er til viögerðar i Danmörku.” — Er þetta tilboð áþekkt þvi sem borgin gerði Guðmundi Axelssyni I haust? „Tilboðið sem borgin geröi þá hljóöaöi upp á það aö greiða allan útlagðan viðgerðarkostnað, sem menn töldu vera á bilinu 700 þús- und til ein milljón, auk 400 þúsund króna þóknunar Guðmundi til handa”, sagði Sigurjón. — Sjó.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.