Tíminn - 20.01.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.01.1982, Blaðsíða 10
Miðvikudagur 20. janúar 1982 ■ t nýútkomnu tölublaði Hjarta- verndar vakti athygli okkar grein, sem ber yfirskriftina „Lágur bióösykur.” Þar sem viö áliturn aö efni þessarar greinar eigi erindi viö fleiri en þá, sem kunna aö sjá Hjartavernd, fórum viö þess á leit viö þýöanda greinarinnar, Jóhönnu G. Fri- manns hjúkrunarfræöing, aö viö Hitt fer út i blóðiö. Þegar sykur- inn eykst i blóðinu eykur briskirt- illinn lika framleiðsluna á insiílininu. Það örvar þá starf- semi sem minnkar sykurinn og vinnur að þvi að losa likamann við það sem umfram er. Insulinið eykur svo brennslu sykursins i vefjunum og kemur þvi til leiðar aö honum er komið fyrir til ?14 ili •<•83 JBr -. . ^fe Sykur skilst út i þvagift þegar of mlkiö er af honum i bló&inu. | I s a 1 2 3 4 5 6 KLUKKUSTUNDIR EFTIR MORGUNVERÐ Bogna llnan láknar aykurlnn I blóölnu hji paraónu »am llöur al blóöaykurlalll. hraður hjartsláttur, sviti, fölleiki og jafnvel tilhneiging til yfirliðs inann tveggja til fimm tima eftir máltið. Rannsókn sem sker úr þvi hvort þú sért með of lágan blóðsykur er kölluð sykurþolspróf og er gerð samkvæmt fyrirskipun læknis. Þessi einfalda, örugga og auð- velda rannsókn sýnir hæfileika Lágur blódsykur mættum birta hana á siöu Heim- ilis-Timans, og varö hún góöfús- lega viö bón okkar. Majorie Baldwin læknir: Lágur blóðsykur Hefurðu heyrt talað um blóðsykurfall (hypoglyc- emia)? Hér geturðu kynnt þér staðreyndirnar um það. Flugmaöurinn skolaði niður sykraöri bollu með einum bolla af svörtu kaffi og hóf sfðan þotuna til flugs i áttina sem leiðin lá þvert yfir landið. Fimm klst. seinna fór honum að sortna fyrir augum og hann sljóvgaðist svo að aðstoðar- flugmaðurinn varö aö taka við stjórninni og ljúka ferðinni. Rannsóknirnar leiddu i ljós að blóösykur flugmannsins hafði falliöof mikið. Of lágur blóösykur haföi komið þvi til leiðar að hann missti meövitund. Sálfræöingur sem hefur látið rannsaka sjúklinga, sem visað var til hans vegna tilfinninga- legra og geðrænna vandamála, skýrir frá þvi að töluverður fjöldi þeirra hafi liöiö af of lágum blóð- sykri. Saga er sögö af skólastjóra gagnfræðaskóla nokkurs sem gat ekki þolaö krakkana lengur. Breyting á mataræöi hans leiö- rétti of lágan blóösykur. Það var skrítiö hvaö hegöun krakkanna breyttist til batnaðar! Hvaö er blóösykurfall Venjulega er sykurinn I blóðinu u.þ.b. 1/3 teskeið i rúmum litra. Hann er mældur i milligrömmum I hverjum 100 millilitrum og er venjulega þekktur i milli- grammaprósentum (mg. %). I heilbrigöu fólki breytist hann frá 70 mg % fyrir mat i 160 mg % eftir máltlö. Hjá fólki sem á vanda til að hafa of lágan blóðsykur koma fram sjúkdómseinkenni hvenær sem hann lækkar. Blóðsykurfall þýðir ,,of litill sykur i blóöinu”. (hypoglyc- emia). Gagnstæöu öfgarnar, hækkaður blóösykur (hyperglycemia) þýðir ,,of mikill sykur i blóðinu”, og kallast venjulega sykursýki. Hver hreyfing, hugsun og við- bragö skynfæranna veröur fyrir áhrifum af sykurmagninu i blóöinu. Þegar sykurinn er mikið fyrir ofan eða neðan það stig sem eðlilegt er raskast likamsstarf- semin. Eðlileg stjórnun blóðsykursins Orkuþörfum likamans fullnægir fæöan sem venjulega inniheldur sykur, sterkju (kol- vetni) og fitu. Þegar þessar fæöu- tegundir fullnægja ekki má lika nota eggjahvituefni sem orku- gjafa. Það er mjög þýðingar- mikið að blóösykurinn haldist i réttu horfi ef heilsan á aö vera i lagi. Viss liffæri starfa saman að þvi að stjórna þessu og má þar aðallega nefna lifrina og briskirt- ilinn. Meöan á meltingunni stendur sogast sykurinn (aðallega glucosa) upp og flyst til lifrar- innar þar sem 25% er haldið eftir. geymslu i lifrinni sem glycogen. Sé blóðsykurinn ennþá of mikill eykst fitan sem safnast utan á okkur eins og mörg okkar þekkja af reynslu. Nýrun geta lika hjálp- aö til meö þvi að skila sykrinum út i þvagið. Hvaö kemur I veg fyrir aö blóð- sykurinn falli of lágt? Orkan til h’fs og starfsemi veröur til við brennslu sykursins I frumunum. Þessi stöðuga notkun lækkar smám saman blóösykurinn. Þegar hann minnkar eykur bris- kirtillinn framleiðslu á öörum hormón — glúcagon — sem örvar lifrina til þess aö breyta glycogen aftur i sykur og senda hann út i blóðið. Ef þetta ráð nægir ekki bregðast fituforðabúrin við og láta af hendi hluta af foröa sinum. Ef nauösyn krefst má brjóta niður eggjahvituefni tii þess að sjá fyrir þörfinni. Til aöstoöar glúcagon I þessu tvisýna starfi eru efni sem fram- leidd eru af nýrnahettunum. Þær sitja eins og hallandi hattar ofan á efri enda nýrnanna. Þessir kirtlar gefa frá sér adrenlin (epinephrine) og marga hormóna skylda cortison hormónum sem hvetja lifrina til þess aö gefa frá sér meira af sykri, draga úr neyslu hans hjá likamsfrum- unum, minnka sykurinn sem settur er i geymslu i vöðvunum og hvetja til þess aö fitan leysist og hægt sé aö breyta henni i sykur. Annar kirtill heiladingullinn (pituitary), gefur af sér tvo hormóna sem aðstoða lika i þessu stórkostlega starfi að halda sykurmagninu jöfnu i blóðinu. Hvað fer úr lagi þegar blóðsykurinn fellur Þegar of litill sykur er i blóðinu fer eitthvaö úrskeiöis i þessu fal- lega samstarfi liffæranna og þar sem þetta ólag kann að vera á einstöku liffæri er stundum erfitt að benda á orsökina fyrir vanda- málinu. Það kann að vera að framleiðslunni á insúlininu og glúcagon sé ekki stjórnað. Til dæmis mundi of mikið insulin lækka blóösykurinn of fljótt, of litið glúcagon mundi veita sykrinum of hægt út I blóðið til þess að halda honum á fullnægj- andi stigi. Arangurinn veröur svo of litill sykur i blóðinu. Algengasta tegund blóðsykur- falls orsakast aö miklu leyti af röngum matarvenjum. Við skulum fylgjast meö Bill Brown sem er ósköp venjulegur versl- unarmaður og sjá hvernig hann hagar mataræði sinu á einum degi. Aö morgninum fær hann sér sykraða bollu eða snúö sem hann skolar niöur meö kaffibolla og 2 teskeiðum af sykri I stað þess að fá sér góðan morgunverð. Til þess aö friöa samviskuna -fullkomnar hann máltiöina með einu glasi af appelsinusafa. Siðan þýtur hann i vinnuna. Liöur honum illa? Nei. Honum liður stórkostlega vel. Hvers vegna ekki? Þessi sykur- auðugi morgunverður, ásamt kaffinu, hefur ausiö miklum sykri út I blóöiö á örfáum minútum. Blóösykur hans getur brátt náð 180,200 eða hærra mg % marki. Heila hans hefur verið rikulega séð fyrir sykri. En — hár blóösykur getur verið hættulegur. Svo að aðvörunar- hringing fer út til jafnvægis-, kerfisins: „Viöerum aðdrukkna i sykri. Fljótt! Gefið okkur meira insulin!” Briskirtillinn bregst skjótt við meö öldu af insulini. Innan einnar eða tveggja klukkustunda er sykrinum, sem er umfram þarfir, komiö fyrir til geymslu i lifrar- frumunum og falinn i vefjum likamans. Blóösykurinn lækkar brátt og meö þvi kraftar og fjör verslunarmannsins. Hann getur ekki hugsað skýrt. Hann er taugaóstyrkur, bráölyndur og kviðafullur. Hvers vegna? Blóð- sykur hans er of lágur. Manstu hvaðhann borðaði i morgunverð? Mest megnis fæðu sem leystist fljótt upp i glucósu og flæddi um blóöið og kallaði fram auka- skammt af insúlini sem flýtti ekki aðeins fyrir þvi aö sykurinn yröi settur I geymslu sem glýcogen heldur jók einnig brennslu hans i frumunum. Máltíö Bills hafði ekki séö honum fyrir neinu sem mundi verða að sykri smám saman milli máltiða, eins og t.d. heilhveitibrauð meö hnetusmjöri, eöa hiietur, epli eöa aðrir ávextir, mjólkurglas eða egg. Svo nú er Bill órólegur. „Hvað getur þaö verið sem orsakar þessi köst?” Hann er áhyggjufullur. En, þá — ó, þaö er einmitt að koma kaffihlé. En hvað það verður hressandi aö setjast niður meö annan kaffibolla — eða gos- drykk — og sætan snúö, Prince Polo eöa tertustykki. Enn einu sinni flæðir sykurinn inn i blóð hans. Honum liöur dásamlega. - En hvað með innvortis efnabreyt- ingar hans? Er allt dásamlegt þar? Varla. Aftur hvin I aövörunarbjöllunni og lifrin og briskirtillinn vinna með tvöföldu álagi til þess að lækka blóösykur- inn. Um hádegið er allt komið i óefni aftur. Þvi miöur inniheldur hádegisverðurinn aðeins þaö sem bragðlaukunum geðjast — e.t.v. hveitibollu eöa samloku, eftirrétt og annan kaffibolla. östööugleik- inn frá háu til lægra stigs endur- tekur sig. Siödegiskaffihléiö hjálpar honum aö komast yfir erfiðleikana þar til timi er kom- inn til þess að yfirgefa skrifstof- una. Allan daginn hefur velliöan og óumflýjanleg vanliðan verið hlutskipti hans á vixl. Það veröur gott að njóta aðalmáltiðarinnar i lok dagsins og horfa á sjónvarpiö fram að háttatima. Þannig er lifi of margra manna háttað. Lélegar matarvenjur leika jó-jó meö blóðsykur þeirra. Upp og niöur. Niður og upp. Of mikill blóðsykur — of litill blóð- ■sykur. Skapið hátt uppi — eða langtniðri. Þróttur og þrekleysi á vixl allan daginn. Og vandamál eins og Bills, nefnilega að blóð- sykurinn hækkar óeðlilega mikið en fellur siöan snögglega of langt niður, gefur oft tii kynna að sykursýki sé aö þróast. Sjúkdómseinkenni of lítils sykurs í blóðinu Sjúkdómseinkenni of litils sykurs i blóðinu geta likst margs konar öðrum krankleika. E.t.v. eru mest áberandi einkennin sem koma fram þegar heilinn eða miðtaugakerfiö starfar ekki rétt. Brennsluefni heilafrumanna er undir venjulegum kringum- stæðum nær eingöngu sykur úr blóðinu. Ef sykurbirgöirnar i blóðinu eru ekki nægilegar geta undarlegir hlutir gerst. Sextán ára gömul stúlka varö svo rugluð að hún var sjúkdómsgreind sem geðveik, lokuö á geðveikrahæli og álitin „ekki mjög vel gefin”, alvarlega taugaveikluö og liklega flogaveik. Rannsóknir á blóði hennar sýndu of lágan blóösykur. Leiðrétting á mataræði stúlk- unnar breytti henni i hrífandi, samvinnuþýða unga konu meira en i meöallagi greinda. Nokkur þeirra einkenna sem bent gætu til þess aö um þess háttar vöntun á sykri i blóðinu sé aðræða eru: taugaóstyrkur, rugl, breyting á hegöun, óróleiki, likama þins til aö þess að vinna úr miklum blóösykri. Meinatækn- irinn á rannsóknarstofunni mun taka sýni af blóði þinu áöur en þú borðar morgunveröinn. Þá mun hann gefa þér að drekka vissan skammt af sykri og taka siðan annað sýni af blóöi þinu innan 30 minútna og aftur að hálftima liðnum. Sýnin veröa svo tekin áfram meö þessu millibili allt upp i tvo eða fimm tima. Sykurinn I þessum sýnum sem tekin eru hvert á eftir ööru sýnir lækninum hvort þú hefur of lágan blóðsykur. Hvað á að gera við of litlum sykri í blóðinu? Þaö eru til ýmis afbrigði þessarar vöntunar á sykri i blóð- inu. Vegna þess að hin sjaldgæf- ari afbrigði þurfa sérstaka læknismeðferö er þýöingarmikiö að fá nákvæma sjúkdóms- greiningu. Algengustu tegundinni má venjulega stjórna með viðeig- andi mataræði. Eins og reynsla Bills sýndi verður að varast fæðu- tegundir sem hækka blóðsykurinn skyndilega og lækka hann siðan fljótt niöur fyrir hið eðlilga fast- andi stig. Hér eru nokkrar einfaldar reglur til varnar of lágum blóð- sykri. 1. Boröaðu reglulegar máltiðir sem eru aöallega samsettar úr ófáguðum fæðutegundum, eins og heilkornsgrautum eða morgun- réttum, heilhveitibrauði, belg- ávöxtum, grænmeti, ávöxtum og hnetum. Matreiddu fæðuna á ein- faldan hátt, tiltölulega sykur- lausa og stilltu fitunni i hóf. Slikt mataræöi gefur af sér sykur i blóöiö hægt og kemur þannig i veg fyrir skjóta hækkun á blóðsykr- inum og siðan of snögga lækkun. 2. Borðaðu ekki á milli máltiða. Ef þú ert meö of litinn sykur i blóðinu kann að vera aö læknir þinn mæli með aö þú neytir matar oftar. 3. Hreyfðu þig reglubundiö. Ganga eftir máltiðina mun nota upp eitthvað af blóðsykrinum. 4. Fáðu þér áhugamál, helst utanhúss, sem mun leiða hug þinn burtu frá sjálfum þér. Andleg og tilfinningaleg streita getur haft áhrif á blóösykurinn. Þar sem þú veist nú um stað- reyndirnar, vilt þú fyrirbyggja eða sigrast á of litlum sykri i blóðinu? Hér er um að ræða val- kosti. Vaiiö er þitt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.