Tíminn - 20.01.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.01.1982, Blaðsíða 16
20 Miðvikudagui* 20. janúar 1982 Styrkir til Noregsfarar Stjórn sjóðsins Þjóðhátiðargjöf Norð- manna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1982. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auðveida íslendingum að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum, samtökum, og skipulögðum hópum ferðastyrki til Noregs i þvi skyni að efla samskipti þjóðanna t.d. með þátttöku i mótum, ráðstefnum, eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvihliða grundvelli, þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku i samnorrænum mótum, sem haldin eru til skiptis á Norðurlöndunum. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til ein- staklinga, eða þeirra sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum.” í skipulagsskránni segir einnig, að á- hersla skuli lögð á að veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en um- sækjendur sjálfir beri dvalarkostnað i Noregi. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgangfararinnar. Aukþess skal tilgreina þá upphæð sem farið er fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðs- ins, Forsætisráðuneytinu, Stjórnarráðs- húsinu, Reykjavik, fyrir 15. febrúar n.k. Hjúkrunarforstjóra vantar að Hrafnistu i Reykjavik, frá og með 1. april n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stjórn Hrafnistu fyrir 15. febrúar n.k. Stjórnin. Laus staða Staða við lagmetisrannsóknir er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi háskólapróf i matvælafræði eða hlið- stæða menntun. Staðan verður veitt frá og með 1. mai 1982, en umsóknir þurfa að hafa borist stofnuninni að Skúlagötu 4, Reykjavik, eigi siðar en 15. febrúar 1982. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4, Rvik. + Alúðar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö, vinarhug og aðstoð viö andlát og útför Sveins Jónassonar fyrrum bönda aö Efri-Rotum Sigurður Sveinsson . Nina Sveinsdóttir Guðfinna Sveinsdóttir Sigurður Eiriksson Jóhann Sveinsson Júlia Sigurgeirsdóttir Jónas Sveinsson Anna Bára Pétursdóttir Vikingur Sveinsson Jónina Ilelgadóttir Hrefna Sveinsdóttir ÁrniGuðmansson barnabörn og barnabarnabörn Alúðar þakkir öllum þeim, er sýndu okkur hlýhug og samúö og heiöruöu minningu föður okkar, tengdafööur og afa Bergsveins Ólafssonar, augnlæknis. Jóhannes Bergsveinsson, Auöur Garöarsdóttir, Ólafur Aðalsteinn Bergsveinsson Sjöfn Axelsdóttir, Guðrún L. Bergsveinsdóttir, Gylfi Jónsson, ogbarnabörn. ííí'jíi'íí dagbók ■ Þeir hittust á Grænlandi. T. f .v. Sigurjón Ásbjörnsson ráögjafi, sem jafnframt var fararstjóri, en Sigurjón er mjög kunnugur málum á Grænlandi, Rafn A. Sigurðsson markaösstjóri Sölustofnunar lagmetis, Magnús Oddsson markaösfulltrúi Arnarflugs, Lars Emil Johansen landsstjórnarmaöur, Agnar Olsen deildarverkfræöingur hjá Lands- virkjun, Guömundur Magnússon flugrekstrarstjóri Arnarflugs og Andrés Svanbjörnsson framkvæmdastjóri Virkis h.f. Viðræður á Grænlandi tónleikar Gitartónleikar i Tryggva- skála á Selfossi ■ Miövikudaginn 20. janúar mun Fjölbrautarskólinn á Sel- fossi gangast fyrir tónleikum i Tryggvaskála á Selfossi. Þar mun Pétur Jónasson gitar- leikari flytja gitartónlist frá ýms- um löndum eftir m.a. Haug, Coste, Walton, Villa-Lobos, Tár- rega, Moreno-Torroba og Alböniz. Pétur nam gitarleik hjá Eyþóri Þorlákssyni i Tónlistarskólanum i Garöabæ og hélt siöan til fram- haldsnáms hjá Manuel López Ramos i Mexikóborg. Hann hefur haldiö fjölmarga einleikstónleika á Islandi og i Mexikó og komiö fram i útvarpi og sjónvarpi. Tónleikarnir hefjast klukkan hálf-niu. ýmislegt Happdrætti Samvinnu- starfsmanna Vinningaskrá ■ Þann 31. desember sl. var dregið i happdrætti samvinnu- starfsmanna hjá bæjarfógetanum á Akureyri. Vinningar komu á eftirtalin númer: Vinningar nr. Opel Kad. bifr. frá Vélad. Samb. 10263 Sólarlandaf. með Samv.f./Landsýn 4525 Flugferö til Sviss meö ” 1031 Flugferö til Noröurl. ” 11569 Mokkafrakki eöa kápa frá Heklu 1651 Svefnpoki frá Gefjun 3096 Svefnpoki frá Gefjun 665 Svefnpoki frá Gefjun 2376 Svefnpoki frá Gefjun 6902 Svefnpoki frá Gefjun 346 Kuldaskór frá Iöunn 4621 Kuldaskór frá Iöunn 8287 Kuldaskór frá Iöunn 3116 Kuldaskór frá Iöunn 515 Kuldaskór frá Iöunn 2790 Vöruúttekt i kaupfélagi 4037 Vöruúttekt i kaupfélagi 8869 VÖruúttekt i kaupfélagi 2486 Vöruúttekt i kaupfélagi 2662 Vöruúttekt i kaupfélagi 2429 Upplýsingar eru veittar i sim- um 91-21944, 96-22997 og 96-21900. Vinninga óskast, vitjaö i siðasta lagi fyrir 1. júli 1982. ■ Dagana 11. og 12. jan. sl. áttu fulltrúar nokkurra islenskra fyrirtækja viðræður við græn- lensku landsstjórnina og fulítrúa ýmissa þarlendra hagsmuna- samtaka i Nuuk i Grænlandi. Rætt var m.a. um ráðgjöf við byggingu orkuvera, jarðhita- rannsóknir og fiskvinnslu. Þess má geta að öll orka i Grænlandi er nú fengin úr innfluttri oliu, en i undirbúningi eru nú áform um nýtingu innlendra orkugjafa, en þar gæti reynsla okkar á þessum sviðum orðið þeim að gagni. 1 viðræðum um fiskveiðar og fiskvinnslu kom fram áhugi á nánara samstarfi við íslendinga m.a. á sviði rækjuvinnslu og um markaðssamstarf á erlendum mörkuðum. Á undanförnum árum hafa Arnarflug og Grönlandsfly a/s átt gott samstarf, sem áformað er að efla m.a. með reglubundnu flugi milli landanna, en eitt af skil- Árshátíð félags Snæfell- inga og Hnappdæla verður haldin laugardaginn 23. þ.m. i Domus Medica og hefst kl. 19.30. Heiðursgestur félagsins yrðum fyrir auknu samstarfi þjóöanna er, að samgöngur verði efldar. Fram kom, að grund- völlur er fyrir auknum ferða- mannastraumi milli landanna. 1 iðnaðarmálum var einkum rætt um áframhaldandi samstarf við Islendinga varðandi ráðgjöf og viðskipti i tengslum við núver- andi þróunaráætlun i ullarvinnslu og nýtingu, en fyrsta skrefið tii sliks samstarfs var stigið undir forystu Iðnaðardeildar Sambands islenzkra Samvinnufélaga á Akureyri á siðastliðnum vetri. Var við þetta tækifæri gengiö frá sölu á einu tonni af islenzkum hespulopa til Grænlands, sem hluta af væntanlegum frekari lopaviðskiptum. Lars Emil Johansen lagði mikla áherzlu á að hægt yrði að koma á samstarfi við íslendinga og rómaði frumkvæði það, sem tslendingar hefðu tekið með þess- ari heimsókn. verður Guðmundur Runólfsson útgerðarmaður Grundarfirði. Að- göngumiðar verða afhentir hjá Þorgils s. 19276 fimmtudaginn 21. 1. Mætum stundvislega. ■ Skemmtinefndin. apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 15. til 21. janúar er i Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfiöróur: Hafnfjardar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern. laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima buða. Apotekin skiptast á, ,sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er ,opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl .l 1 12. 15 16 og 20 21. A öðrum fimum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar r. sima 22445. . . Apotek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. Apolek Vestmannaeyja: Opiö virka daga fra kl 9 18. Lokað i hadeginu milli k1.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilió og sjukrabill simi 11100. Selljarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill og slokkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200 Slökkvilið og sjukrabill 11100t Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. 1 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282 Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabiú 2334 Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303. 41630. Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 a vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222 Slökkvilið 62115 Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduös: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla -SrysavarðsTófan i Borgarspítalanum. Simi 81200 Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardóg um og helgidögum, en hægt er að na sambandi við lækni á Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl. 14-16 simi 29000. Göngudeild er lokuð a helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægf að na sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá Klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230 Nanari upplýsingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888 NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum k1.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli k1.14- 18 virka daga. Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. FæðingardeiIdin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17 og k1.19 til kl.20 Grensasdei Id: Manudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. Lautjardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til .kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeikl: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vif i Isstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. •Vistheimilið Vifilsstöðum: Manudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga fra k 1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl .20 ■ Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opid frá T. júni til 31. agust frá kl. 13.30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga. Strætisvagn no 10 fra Hlemmi. Listasutn Einars Jonssonar Opid aaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30 16. v Asgrimssatn Asgrímssaln Bergstadastræti 74, er opid daglega nema laugardaqa kl. 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.