Tíminn - 20.01.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.01.1982, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 20. janúar 1982 DENNI DÆMALAUSI ,,Ef hann missticins mikið hár og þú segir væri hann orðinn sköll- öttur núna.” Kvenfélag Fríkirkjunnar i Reykjavik heldur spila og skemmtikvöld að Hallveigarstöö- um fimmtudaginn 21. þ.m. kl. 20.30 og er það fyrir allt Fri- kirkjufólk og gesti þess. Björn til RKi ■ Björn Baldursson hefur veriB ráðinn deildarstjóri i kynningar- og fjáröflunardeild Rauða kross Islands, en i þvi starfi felst m.a. að kynna starfsemi Rauöa kross- ins hér á landi, aðstoða deildir félagsins um allt land á þvi sviði, sjá um útgáfu- og útbreiöslumáí og annast fjáröflun. Björn var áöur dagskrárrit- stjórihjá Sjónvarpinu og annaðist þá m.a. dagskrárkynningar. ■ Björn Baldursson. Visindasjóöur auglýsir styrki ■ Visindasjóður hefur auglýst styrki ársins 1982 lausa til um- sóknar og er umsóknarfrestur til 1. mars næstkomandi. Sjóðurinn skiptist i tvær deild- ir: Raunvisindadeild og Hugvis- indadeild. Raunvisindadeild annast styrk- veitingar á sviði náttúruvisinda, þar með taldar: eölisfræði og kjarnorkuvisindi, efnafræði, stærðfræði, læknisfræði, liffræöi, lifeðlisfræöi, jaröfræði, jarðeðlis- fræði, dýrafræði, grasafræði, bú- visindi, fiskifræði, verkfræði og tæknifræði. Formaður stjórnar Raunvis- indadeildar er Eyþór Einarsson grasafræðingur. Hugvisindadeild annast styrk- veitingar á sviði sagnfræði, bók- menntafræði, málvísinda, félags- fræöi, lögfræði, hagfræöi, heim- speki, guðfræði, sálfræði og upp- eldisfræði. Formaður stjórnar Hugvis- indadeildar er dr. Jóhannes Nor- dal, seölabankastjóri. Formaður yfirstjórnar sjóðsins er dr. Ólafur Bjarnason, prófess- or. Hlutverk Visindasjóðs er að efla islenskar visindarannsóknir, og i þeim tilgangi styrkir hann: 1. Einstaklinga og visindastofn- anir vegna tiltekinna rann- sóknarverkefna. 2. Kandidata til visindalegs sér- náms og þjálfunar. Kandidat verður að vinna að tilteknum sérfræðilegum rannsóknum eða afla sér visindaþjálfunar til þess að koma til greina víl styrkveitingu. 3. Rannáóknarstofnanir til kaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostnaöi I sambandi viö starfsemi, er sjóöurinn styrkir. Umsóknareyöublöö, ásamt upplýsingum, fást hjá deildarrit- urum, menntamálaráðuneytinii og hjá sendiráðum íslands er- lendis. Deildarritarar eru: Sveinn Ingvarsson konrektor Mennta- skólans við Hamrahliö, fyrir Raunvisindadeild og Bjarni Vil- hjálmsson þjóöskjalavörður, fyr- ir Hugvisindadeild. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning Nr. 1 — 14. janúar 1982 kl. 12.00 Kaúp »ala 01—Bandarikjadollar...................... 9,413 9,439 02 — Sterlingspund....................... 17,499 17,547 03 — Kanadadollar ....................... 7,887 7,908 04 — Dönskkróna.......................... 1,2524 1,2559 05 — Norskkróna.......................... 1,6025 1,6069 06 — Sænskkróna.......................... 1,6705 1,6751 07 — Finnsktmark ........................ 2,1422 2,1482 08 — Franskur franki..................... 1,6094 1,6138 09—Belgiskur franki...................... 0,2399 0,2405 10 — Svissneskur franki.................. 5,0492 5,0632 11 — Iioliensk florina................... 3,7324 3,7427 12 — Vesturþýzkt mark.................... 4,0873 4,0986 13 — ítölsk lira ........................ 0,00763 0,00765 14 — Austurriskur sch.................... 0,5838 0,5854 15—Portúg. Escudo........................ 0,1409 0,1413 16 — Spánsku peseti ..................... 0,0954 0,0957 17 — Japansktyen......................... 0,04187 0,04199 18 — írsktpund............................ 14,435 14,475 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 9,4277 9,4554 HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAOASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13 16 BoKABlLAR — Baekistöð i Bústaða- safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Köpavogur og Selt jarnarnes, simi 18230, Hafnar tjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Kef lavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kopa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Selfjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes. sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, ’ bókasöfn ADALSAFN — útlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl7 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, iúni og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bokakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið. mánud.-föstud. kl. 9- 21, einnig á laúgard. sept.-april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sölheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. ’Keflavík og Vestmannaeyjum tílkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga fra kl 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^ sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á f immtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vésturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og, karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. AAiðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og mióvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin a virkumdögum 7-8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudogum 9 12. Varmarlaug i AAosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21 Laugardaga opið kl. 14 17.30 sunnu daaa kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka (daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum. — l mai, júní og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema iaugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 ±1 útvarp sjónvarp Furöuveröld fjaiiar aö þessu sinni um hunda. ■ Annar þátturinn Furðuver- öld er á dagskrá sjónvarpsins i dag og fjallar hann að þessu sinni um hunda, bæði heimilis- og gæludýr auk dýra af hundakyni sem ganga villt. Hundurinn hefur oft verið nefndur mannsins besti vinur og vist er að hann var með fyrstu dýrunum sem maður- inn tamdi. Margar sögur eru til af tryggð þessara dýra við húsbændur sina og eflaust verður fróðlegt að sjá umfjöll- un þáttarins um þau. Mayar Um kvöldið er nokkuð fjöl- breytt dagskrá. Að loknum fréttum er þátturinn króku- dilaborg en hann fjallar um ferð leiðangurs frá Konung- lega safninu i Ontario til Mið- Amerikurikisins Belize til þessað rannsaka forna menn- ingu Maya i Lamanai. Þessi þjóð leið undir lok nokkuð snögglega en á hátindi sinum var hún mjög voldug og sterk og sum verk hennar sem enn standa þykja með furðum veraldar. útvarp Miðvikudagur 20. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmaður: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Stefania Pétursdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja" eftir Valdisi óskarsdóttur Höfundur les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Rætt er um fisk- verðs- og kjaramál sjó- manna. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Elisa” eftir Claire Etcherelli Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sina (16). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hanna Maria og pabbi” eftir Magneu frá Kleifum. Heiðdis Noröfjörð lýkur lestri sögunnar (9). 16.40 Litli barnatiminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. 17.00 islensk tónlist Sinlóniu- hljómsveit Islands leikur Tilbriðgi op. 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven: Páli P. Pálsson stj. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Gestir i átvarpssal , Douglas Cummings og Philip Jenkins leika Selló- sónötu eftir Claude Debussy. 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (25). 22.00 „The Shadows” leika og syngja. 22.15 Veðuríregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöidtónleikar: „Nótt skáldsins" eftir Ingvar Lid- holm við texta eftir Carl Jonas Love Almquist. Iwa Sörenson sópran og Sinfón- iuhljómsveit sænska út- varpsins flytja undir stjórn Herberts Blomstedts. (Hljóöritun frá samnorræn- um hljómleikum i Berwald- höllinni i Stokkhólmi 23. október s.l.). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 20. janúar 1082 18.00 Barbapabbi. Endur- sýndur þáttur. 18.05 Bleiki pardusinn;-Banda- ri'skur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Furöuveröld. Annar þáttur. Þáttur um hunda, bæði heimilis-og gæludýr og dýr af hundakyni, sem ganga villt. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 18.45 Ljóömái. Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 Hlé 1945 Fréttaágrip a taknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og daskrá 20.30 Krókódilaborg.Kanadisk mynd um fornleifafræöi. Leiðangur frá Konunglega safninu i Ontario fór til Miö- Amerfkurikisins Belize til þess að rannsaka forna menningu Maya i Lamanai. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 21.00 Nýjárstónleikar frá Vin F ilharmóniuhl jóms veit Vinarborgar leikur létt- klassiska tónlist undir stjóm Lorin Maezel. 1 tón- leikunum taka einnig þátt Vinardrengjakörinn og ball- ettflokkur Rikisóperunnar i Vin. Þýðandi: Jón Þórar- insson. (Evrdvisjón — Austurriska sjónvarpið) 22.10 Spekingar spjalla, Nokkrir Nóbelsverðlauna- hafar i náttúruvisindum setjast að hringborði og ræða um visindi og heim- speki. (Evróvisjdn — Sænska sjónvarpiö) 23.10 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.