Tíminn - 20.01.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.01.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Sími (91) 7 - 75-51, (91) 7 - 80-30. TTT^Ur) TTT71 Skemmuvegi 20 n.£jUl' Xil* . Kópavofii Mikið úrval Opið virka daga 9-19 * Laugar- daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armúla 24 Sfmi 36510 AFSKAPLEGA GAGNLEGT AD TAKA ÞATTI ÞESSU” — segir Steinar Berg Björnsson, forstjóri Lýsis hf., sem var eitt fyrirtækja á sýningunni í Bahrain ■ „Það var afskaplega gagnlegt að taka þátt i þessari sýningu, bæði það sem að okkur sneri og einsþeim sem ég haföi samskipti við á sýningunni”, sagði Steinar Berg Björnsson forstjóri Lýsis hf. i samtali við Timann, en Lýsi hf. var einn þeirra islensku aðila sem tók þátt i matvælasýningunni sem haldin var i Bahrain fyrr i þess- um mánuði. „Viðtökurnar voru ágætar, landið er litið þannig að maður náði að skoða það á skemmri tima en ef um stærri stað hefði verið að ræða. Auk þess er staöurinn gömul verslunarmið- stöð og viöskipti þar að mörgu leyti léttari og þróaðrien i öðrum arabalöndum i nágrenninu.” munstur að þarna er mikill fjöldi af farandverkafólki frá Asiu, eins og t.d. Indverjum og Pakistönum, en eitt af þvi sem þetta fólk kaup- ir er það fer heim til sin er meðalalýsi þar sem innflutnings- takmarkanir eru á þvi i þessum löndum og þvi er þessi farand- verkamannahópur stór kaupandi að þessari vöru.” „Hvaö magn varðar þá var ég búinn að áætla að markaðurinn fyrir meðalalýsið i arabalöndun- um sé 50-100 tonn á ári, en siðan eru stórir markaðir þar fyrir austan og við erum byrjaðir að vinna i þeim.” „Okkar skæðustu keppinautar eru Norðmenn en þeirra gæði eru lægri og verðið lægra en stórir kaupendur sem nota þetta sjálfir gera ekkieins miklar gæðakröfur og þeir minni sem við miðum á.” „Við ætlum okkur að komast inn á meðalalýsismarkaðinn og það á að vera góður möguleiki með vinnu. Markaðurinn, frá ári til árs, er ekki sveiflukenndur eins og um er að ræða er við selj- um vöruna i tunnum,en þar erum við mjög viðkvæmir fyrir sveifl- um.” — FRI Stærstu kaupendur i Evrópu „Lýsi hefur á undanförnum ár- um verið flutt út til margra landa en stærstu kaupendur okkar hafa verið i Evrópu. Nú sjáum við hinsvegar fram á mjög haröa verðsamkeppni viö Norömenn á þeim markaði og þvi höfum við lagt aukna áherslu á markaðs- setningu sjálfir og er sýningin i Bahrain liður i þvi starfi en ætlf Island sé ekki með yfir 50% af heimsmarkaðssölunni á lýsi”. „Það sem við gerðum i Bahrain var aö við náðum i umboðsmann og erum að ganga frá atriðum eins og skráningu merkis okkar og að fá leyfi frá yfirvöldum en auk þess vinnur umboðsmaðurinn að þvi að fá aðra umboösmenn i rikjunum i kringum Persaflóann. Þar sem hér er um meðalalýsi að ræða þurfum við leyfi þvi svipað- ar reglur gilda um innflutning þess og gilda um lyf.” „Það kom i ljós að þarna voru fyrirtæki sem viö seldum lýsi til á tunnum með vöru sina þannig að verðið á þessum markaði er að- gengilegt fyrir okkur þrátt fyrir mikinn flutningskostnað og viö erum þvi vel samkeppnisfærir, þetta er bara spurning um markaössetningu og vinnu i kringum það.” Neysluvenjur og í Asiu svipaðar „Neysluvenjur þarna eru að mörgu leyti svipaðar og i Asiu. Það var svoldið skemmtilegt ■ „Viö ætlum okkur aö komast inn á meðaialýsismarkaöinn. Lýsis hf. .” segir Steinar Berg Björnsson forstjóri Tfmamynd Elia Miðvikudagur 20. janúar 1982 fréttir Traktorsgrafa valt ■ Ungur maður var fluttur á slysadeild eftir vinnuslys, sem varö á Nýbýlavegin- um I Kópavogi slð- degis i gær. Að sögn lögreglunn- ar i Kópavogi vildi slysið til meö þeim hætti að traktors- grafa, sem notuö var við gatnaframkvæmd- irnar vestast á Ný- býlaveginum valt ofan i skurð. Maðurinn slasaðist ekki alvarlega og fékk að fara heim eftir rannsókn á slysadeild- inni. —Sjó. Guðmundur vann ■ Áttunda umferð á svæöamótinu i Rand- ers i Danmörku var tefld i gær. Guðmund- ur Sigurjónsson vann Hölsl frá Austurriki i 19 leikjum, Helgi Ólafsson gerði jafn- tefli við Grunfeld frá lsrael,en skák Jóns L. Arnasonar fór i biö. 1 B-riöli er Lobror efstur með sex og hálfan vinning af átta4i öðru sæti er Grunfeld frá Israel með fimm og hálfan af sjö og mega þessir tveir telj- ast nokkuð öruggir i úrslit mótsinsji þriðja sæti er Kagan frá Israel með fjóra af sjö og I fjórða til fimmta sæti eru Tiller frá Noregi og Helgi Ólafs- son með fjóra af átta, en Jón L. er i sjötta sæti með 3 og hálfan af sex og slæma stöðu i biðskák. I A-riðli er Muray frá Israel efstur meö sex vinninga af sjö4i öðru sæti er Borek frá Austur-Þýskalandi með fimm og hálfan af sjö, Guömundur er siöan I þriðja sæti með fimm vinninga af sjö. Niunda umferö mótsins verður tefld á morgun, þá teflir Jón L. við Herzog frá Austurriki en Guð- mundur teflir við Feu- speel og Helgi ólafs- son situr hjá. Allir íslendingarnir eiga góða möguleika á að komast áfram en enginn þeirra getur þó talist öruggur. — Sjó. dropar Reikni- meistarar Þjóðviljans ■ ■Undir fyrirsögninni „Konur sækja á” segir Þjóöviljinn I gær frá niðurstöðum „forvals” Alþýöubandalagsins I Reykjavik fyrir borgar- stjórnarkosningarnar. Þar segir meöal annars: „Tilnefningar dreiföust á rúmlega 140 manns, en kjörnefnd birti 34 nöfn úr tilnefningarumferðinni sl. laugardagskvöld. t þeim hópi eru 17 konur og margir karlar”. Viö getum upplýst Þjóöviljann um aö senni- lega hafa karlarnir verið i kringum 17 lika. Og þótti engum mikid! 1 (Jr fréttabréfi Útflutningsmiöstöövar iönaöarins frá matvæla- sýningunni i Bahrain: „A Islenska sýningarbásnum störfuöu tvær Islenskar flugfreyjur frá Flugleiö- um h/f. Framkoma þeirra var rómuö og settu þær mikinn svip á starf- semina I básnum. Kom i Ijós mikill áhugi á tslandi og islandsferðum.” Ekki að undra! „Ungurf anda og sprækur” ■ Afmælisgrein I Mogga i gær endar á þessa leiö: „Margt fleira má hér rekja um hinn aldna heiöursmann, sem enn er ungur i anda og sprækur sem lamb i haga.” Þetta vcröur aö teljast nokkuö vel af sér vikiö, þvi maðurinn á þeirri mynd sem fylgir grein- inni mun hafa dáið árið 1927. út í óvissuna ■ Nú hefur ákvöröun um útgáfu nýs siödegisblaös veriö frestaö um sinn, og viröast raunar flestir hafa 'gefið hugmyndina upp á bátinn nema Guömundur Arni Stefáns- son, sem ku vera mjög tregur til aö horfa á eftir ritstjóratitli fara I hund- ana. Honum þykir trúlega lltill viröingarauki i þvi aö hafa veriö ritstjóri blaös sem aldrei kom út. Annars lásum viö I Alþýðublaöinu I gær, aö ritstjóraefni nýja frjálsa og óháða siðdegisblaösins hefur í prjófkjöri krata I Hafnarfiröi gefiö kost á sér I fyrsta sætiö! Þaö aö vera óháöur pólitiskum flokkum getur greinilega birst I ýmsum myndum, en Guömundur er greini- lega ekki nægilega sann- færður um aö af útgáfu nýja biaðsins veröi til þess aö hann treysti sér til aö brenna allar brýr aö baki sér. Krummi ... ...sá á forsiðu Moggans i gær. aö þar á bæ er mikill áhugi á drykkjurausi stjórnmálaforingja — i útlandinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.