Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 1
Prófkjörið: Viðtöl bls. 9. Upplýsingar bls. 3 og 27 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Föstudagur 22. ianúar 1982 15. tölublaö — 66. árg. Sfðumúla 15— Pósthólf 370 Reykjavík— Ritstjórn 86300—Auglýsingar 18300 — Afgreiösla og áskrift86300— Kvöldsfmar 863$7 og 86392 vam ■ Belgíski togarinn á strandstað i Vestmannaeyjum. Björgunarsveitarmenn sjást í fjörunni. Ljósmynd: GS FJORIR MENN DRUKKNUÐU Á STRANDSTAÐ í EYJUM — tveir íslendingar fórust við björgunarstörf ■ //Greiðlega gekk að bjarga tveimur skipbrotsmönn- um í land/ en sá þriðji var slasaður og því þurfti að sæta lagi til að bera hann að stigai.um upp á hvalbakinn. Kristján gerði tilraun til að komast að stiganum með manninn/ en i því ríður brot yf ir skipið og við það skolast þeir út báðir, ásamt Hannesi/ sem einnig var þarna niðri. Belgiski sjómaöurinn skolaðist strax frá skipinu, en Hannes og Kristján festust i trollinu. Þegar þetta átti sér staö voru þrir björgunarmenn á hvalbaknum og biöu færis á aö ná þeim úr troll- inu, en laust fyrir hádegiö, þegar sýnt var aö mennirnir voru látnir, fóru björgunarmennirnir þrir i land”. Þannig lýsti Kristinn Sigurös- son, formaöur Björgunarsveitar- innar i Vestmannaeyjum, tildrög- um þess aö tveir Islendingar fór- ust viö tilraunir til þess aö bjarga belgiskum skipbrotsmönnum á land viö strandstað belgiska togarans Pelagus i Nýju fjöru á austanveröri Heimaey. Auk tslendinganna fórust tveir belgiskir sjómenn frá Ostende. Islending- arnir sem fórust ■ Knstján K. Vikingsson, (t.v.) heilsugæslulæknir I Vestmanna- eyjum. Kristján var 32 ára og lætur eftir sig konu og tvö börn. ■ Hannes Óskarsson, starfs- maöur Ahaldaleigunnar i Vest- mannaeyjum. Hannes var 24ra ára og lætur cftir sig unnustu. Sjá nánar bls. 4-5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.