Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 2
Föstudagur 22. janúar 1982 f spegli Tímans Umsjón: og K.L. HJÓNABANDSHL- ÆTTI AÐ VERA AUÐVELT AÐ HAFA HENDUR í HÁRI HENNAR ■ Hún Maureen Rose, fjögurra barna húsmóðir í Bretlandi, er heldur betur hárprúð. Hún sjálf er um 160 sm á hæð, — en Ijósa hár- ið hennar er um það bil 120 sm sitt, enda nær það henni niður í hnésbætur! „Þegar ég þvæ mér um hárið verður maðurinn minn að hjálpa mér”, sagði Maureen þegar þessar myndir voru tekn- ar af henni. Hún segir, að þó að fyrirhöfnin sé mikil við að halda hárinu hreinu og fallegu, þá ætli hún ekki að láta klippa þaö. „Fjölskylda min er stolt af hárinu minu, og myndi aldrei samþykkja það, að ég léti klippa mig”, sagði hún. Maður- inn hennar sendi myndir af Maureen i keppni, sem hárgreiðslutimarit efndi til og þar er til verðlauna að vinna. Sú sem hefur fallegustu og lengstu lokkana fær 250 sterlings pund til að kaupa fyrir og lúxus-þjönustu á hár- ■ Maurcen snýr baki í ljósmyndarann svo sjáisl hversu sitt hárið er, en það nær henni í hnésbæt- ur. BOÐUM RIGNIR YFIR BARÖNESSUNA ■ Leikkonan Catherine Schell fær bónorðsbréf i hrúgum. „Þau koma i hverri viku i búnkum frá mönnum, sem halda sig vera ástfangna af mér eftir að hafa séð mig i sjónvarpinu”, sagði leik- konan. Catherine er 32 ára og leikur barónessu eða greifynju i vinsælum breskum sjónvarpsþátt- um um „Dr. Who”. Reyndar er Catherine fædd barónessa i Ung- verjalandi. Hún sló fyrst i gegn i myndinni „Bleiki pardus- inn kemur aftur” með Peter Sellers, og siðan hefur hún leikið i mörgum kvikmyndum og sjón- varpsþáttum. Catherine var gift leik- aranum Bill Marlowe en þau skildu eftir átta ára hjónaband. Nú segir hún i sam- bandi við þessi bónorðs- bréf: „Vissulega vildi ég gifta mig aftur, — en alls ekki manni, sem heldur að hann sé ástfanginn af mér eftir að hafa séð mig einu sinni i sjónvarpinu!” ■ Catherine Schell — einmana karlmenn verða yfir sig ástfangnir af henni á sjónvarpsskermi. HÉR MÁ EKKERT FARA ÚRSKEIÐIS ■ Nú eru 57 hirðneyjar starfandi við bresku 'hirðina. Siðast bættust við 3, sem þjóna eiga Di- önu, prinsessu af Wales, þar af ein i fullu starfi. Skyldustörf hiðrmeyjar eru fjölbreytileg og öll verður hún að inna af hendi lýtalaust. Meðal starfa hennar er að sjá um persónuleg innkaup húsmóður sinnar, skrifa bréf, halda dagbók hennar i fullkomnu lagi, sjá um að vaktaskrá hirðmeyja sem eru i hlutastarfi sé i fullu lagi. Hún veröur aö halda röð og reglu i klæðaskápn- um og taka fullan þátt i ákvöröunum um hvaða klæði skuli bera við hin ýmsu tækifæri. Hún verður aö vera til taks, þar til húsmóðir hennar sofnar á kvöldin. Þetta skyldi maður halda að væri ærið nóg, en þó er ekki allt upptaliö. Mikilsverður þáttur i starfi hirðmeyjar er að vera alltaf við þvi búin að eitthvað geti farið úrskeiðis. Hún þarf þvi td. alltaf að hafa varabirgðir við höndina af hinu og þessu, sem getur þurft að gripa snögglega til. Hún þarf að galdra fram regnhlif, ef upp úr þurru fara að falla dropar úr lofti, og hún þarf að hafa rúmgóða handtösku, þar sem finna má i hvelli svona nauðsynlega hluti, eins og auka- sokka eða sokkabuxur þvi að lykkjuföll eiga tii að koma á sokka tiginna kvenna ekki siður en okkar hinna, nál og tvinna til skyndiviðgerða, snyrtivörur, vasaklúta, höfuðverkjar- og bil- veikimeðöl, aukapenna. Þar að auki verður hirðmey drottningar að bera á sér aukabirgðir af hvitum hönskum. Enn eitt verður alltaf að vera i töskunni, reiðufé. Konungborið fólk ber nefnilega aldrei á sér peninga! greiðslustofu fyrir fallega hárið sitt. Frú Rose, sem er 33 ára, sagði er hún var spurö að þvi hvort hún héldi aö hún ynni til verð- launanna: „Það væri til- breyting i þvi fyrir mig að fara á hárgreiöslustofu, þvi að vanalega hafa hár- greiðslumeistarar neitað mér um þjónustu á stof- um, þvi að þaö tekur svo langan tima að þurrka hár mitt.” ■ Það er seinlcgt verk að greiða þetta mikla hár, 120 sm sitt! ■ Iliana, prinsessa af Wales, sinnir skyidustörfuin. A bak viö hana stendur hirðmey hennar og lætur litið á sér bera. A hand- ieggnuin ber hún hina bráð- nauðsynlegu tösku, sem verður að innihalda alla þá hluti, sein til greina getur komið að essan þarfnist skyndilega

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.