Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 7
Fostudagúr '22. janúar' 1982 erlent yfirlit erlendar fréttir múii ■ David Steel og Roy Jenkins Tekst að bjarga bandalaginu? Þar veltur mest á Steel og Jenkins ■ NOKKUR hætta er nú talin á þvi, aö bandalag Frjálslynda flokksins og nýstofnaös flokks sósialdemókrata i Bretlandi geti riölast og litiö sem ekkert veröi úr þvi i næstu þingkosningum. Bandalag þetta komst á laggirnar á siöastliönu ári. Mál- efnaágreiningur milli flokkanna er ekki svo mikill, aö þaö sé þröskuldur i veginum. Erfiöara er hins vegar aö ná samkomulagi um, hvernig flokkarnir skuli skipta framboöum. Samkomulag náöist um, aö flokkarnir skyldu bjóöa fram á vixl i aukakosningum, sem veröa þangaö til i aöalkosningunum, en þær veröa annaöhvort haustiö 1983 eöa voriö 1984. Frá þessu má þó vikja, ef báöir flokkarnir og viökomandi flokksfélag fallast á þaö. Erfiöar er hins vegar að ná samkomulagi um framboðin i sjálfum aðalkosningunum, þegar kosiö er i meira en sex hundraö einmenningskjördæmum. Undir niöri keppir hvor flokkurinn um sig aö þvi aö ná sem mestum þingstyrk. Þaö hefur vitanlega mikil áhrif á þaö, hvernig þeir vilja skipta framboöum. Flokksfélög Frjálslynda flokks- ins i þeim kjördæmum, þar sem hann hefur átt verulegt fylgi, leggja kapp á aö framboöin falli þeim i skaut. Þetta gildir t.d. um þau kjördæmi, þar sem Frjáls- lyndi flokkurinn fékk meira fylgi en Verkamannaflokkurinn i síö- ustu kosningum eöa litlu minna. Flokkur sósialdemókrata er hins vegar ekki fús til aö fallast á þetta án fyrirvara. Hann vill aö lagtsésérstakt mat á, hvor flokk- urinn sé sigurvænlegri. Að sjálf- sögöu telur hann sig llklegri en Frjálslynda flokkinn til að ná fylgi frá Verkamannaflokknum. Þá vill Frjálslyndi flokkurinn ekki fallast á, aö þeir þingmenn Verkamannaflokksins, sem ganga úr honum i flokk sósial- demókrata, veröi sjálfkrafa frambjóöandi bandalagsins i viö- komandi kjördæmi. ÁGREININGUR þessi milli flokkanna kom ekki til sögu, þeg- ar nýlega var valinn frambjóö- andi fyrir bandalagiö I Hill- head-kjördæmi i Glasgow. Roy Jenkins, einn af aöalleiðtogum flokks sósialdemókrata, gaf kost á sér. Frambjóöandi, sem Frjálslyndi flokkurinn var búinn aö velja áö- ur en bandalagiðkom til sögu, dró sig fúslega til baka. Félög flokks- ins i kjördæminu samþykktu einnig framboð Jenkins. Ýmsir fréttaskýrendur telja þaö dirfskubragö af Jenkins aö bjóöa sig fram I Hillhead, en kjör- dæmiö losnaði vegna fráfalls þingmanns þar. Hillhead hefur veriö óvinnandi vigi Ihaldsflokksins frá upphafi. Aö sjálfsögöu hefur þingmaöur- inn þar alltaf veriö Skoti, en Jenkins er frá Wales. Jenkins ákvaö eigi aö siöur aö freista gæf- unnar. 1 þingkosningunum voriö 1979 féllu atkvæöi þannig I Hillhead, aö frambjóöandi thaldsflokksins fékk 12.368 atkvæði, frambjóö- andi Verkamannaflokksins 10.368 og frarabjóöandi Frjálslynda flokksins 4.549. Þessar tölur segja ekki alla söguna. Verkamannaflokkurinn hefur miklu traustara fylgi i Skot- landi en i Englandi. Fylgi hans i Hillhead er taliö rótgróiö. Jenkins nær tæpast nógu miklu frá Verka- mannaflokknum til aö hljóta kosningu. Hann veröur einnig aö vinna fylgi af Ihaldsflokknum. Það er einnig taliö fast fyrir. Illar tungur segja, aö Frjáls- lyndi flokkurinn hafi af þessum ástæðum ekki veriö ófús til aö láta Jenkins kjördæmiö eftir. Sennilega er þetta þó ekki rétt, þvi að Jenkins er sá leiötogi sósialdemókrata, sem er vinsæl- astur hjá Frjálslynda flokknum. Hann er sá leiðtogi sósialdemó- krata, sem Frjálslyndi flokkurinn myndi helzt kjósa sem forsætis- ráöherra, ef til þess kæmi aö bandalagið myndaði stjórn, og forsætisráöherrann félli i hlut þess. Enn hefur ekki verið ákveöiö hvenær aukakosningin i Hillhead fer fram. Þaö er á valdi Marga- rets Thatcher sem forsætisráö- herra aö ákveöa þaö. Þaö þykir liklegt, aö hún dragi kosninguna á langinn og reyni aö biöa eftir tækifæri, sem hún og ráðunautur hennar telja heppilegt. Ihaldsflokkurinn á enn eftir aö velja frambjóöanda i Hillhead. Þaö þykir sýna, aö Thatcher er ekkert að flýta sér. ÞRATT fyrir þennan ágreining, sem hefur risið innan bandalags- ins um framboöin, heldur banda- lagiö áfram fylgi sinu hjá kjós- endum. Samkvæmt skoöanakönnun, sem Opinion Research birti i siö- ustu viku, myndi bandalagið fá 37% greiddra atkvæöa, ef kosiö væri nú, Verkamannaflokkurinn 31%, Ihaldsflokkurinn 29% og aðrir 3%. Verkamannaflokkurinn heldur furöu vel fylgi sinu, þrátt fyrir alla sundrungu innbyröis. Bandalagiö hefur sett sér þaö mark að hafa náö samkomulagi um framboöin fyrir 31. marz. Aöalsamningamenn veröa þeir David Steel, formaður Frjáls- lynda flokksins, og William Rodg- ers, sem einn þeirra fjórmenn- inga, sem stofnuöu flokk sósial- demókrata. Rodgers var ráö- herra i siöustu rikisstjórn Verka- mannaflokksins. Rodgers er harður i horn aö taka og opinskár og eiga ógætileg ummæli hans verulegan þátt i þvi, aö ágreiningurinn um fram- boðsmáliö hefur oröiö meira opinber en ella. Samningsstaða Steels er aö þvi leyti talin öröugri, aö hann er full- trúi flokks, sem hefur rótgróiö skipulag og traust félög i mörgum kjördæmum, sem vilja halda i framboö á vegum flokksins. Skipulag flokks sósialdemókrata er hins vegar mjög lauslegt. A næstunni veröa mikil funda- höld innan Frjálslynda flokksins og geta þau ráöiö miklu um, hvort eða hvernig framboösdeilan leys- ist. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, skrifar Glemp erkibiskup Krefst af- náms herlaga ■ Yfirmaður kaþólsku kirkj- unnar i Póllandi, Glemp erki- biskup, hefur ákveðið farið fram á það aö bundinn verði endi á gildiherlaga i Póllandi, jafnframt þvi sem hann hefur varað við hættu þeirri sem frekari átökum myndi fylgja. Glemp segir i boðskap sin- um til kaþólskra presta, sem á að lesa við messur i Póllandi nú á sunnudaginn, að tak- mörkun su á i'relsi sem rikt hefur i Póllandi að undarflörnu hafi haft i för með sér mótmæli, átök og jafnvel hernaðarleg átök. Erlendir fréttamenn i Varsjá telja bréf erkibiskupsins til presta sinna vera áhrifamikla staðhæfingu um stöðu kirkjunnar i Pól- landi. Bréfið er talið koma i kjölfar fundar pólskra bisk- upa, sem ræddu kreppuástand það sem nú rikir f Póllandi. Fregnir frá Varsjá herma að i bréfinu sé þess jafnframt get- ið að i Póllandi veröi hver að hafa þann sjálfsagða rétt að vera meðlimur i óháðum verkalýðsfélögum. Þá mun einnig vera nefnt i bréfinu að skilningsrikt samband verði að vera á milli yfirvalda i landinu og hins almenna borg- ara. Búist er við þvi að Jarúzelsky hershöföingi, á- varpi pólska þingið nk. mánu- dag, og er þá reiknað meö þvi að hann lýsi skobunum her- stjórnarinnar á kröl'um rikis- ins ab herlög veröi úr gildi numin. Grand Prix í S-Afríku í mikilli óvissu ■ Nú rikir óvissa i Suöur- Afriku, um það hvort og hve- nær getur orðið af fyrstu Formula I kappaksturskeppni þessa árs, en hún átti aö hefj- ast á morgun i Subur-Afriku, vegna deilu sem upp er komin á milli kappaksturshetjanna og skipuleggjenda keppninn- ar. ökumennirnir haí'a neitaö að undirrita nýja samninga og segja þá hafa of margar tak- markanir i för með sér. Skipu- leggjendur keppninnar brugð- ust við þessari neitun keppenda, á þann veg að þeir frestuðu kappakstrinum um eina viku. Jafnl'ramt sögöu skipuleggjendurnir aö öku- mennirnir ættu það á hættu að fá á sig lifstiðarútilokun frá kappakstri fyrir þetta hátta- lag. Frekari viöræður hafa íariö fram á milli keppenda og skipuleggjenda siðan skipu- leggjendurnir gáfu út þessa yfirlýsingu, og fregnir frá Suður-Afriku i gærkveldi hermdu að skipuleggjendurnir teldu að keppnin gæti hafist samkvæmt áætlun á morgun, ef um helmingur keppenda mætir til brautarinnar i dag og lýkur reynsluakstrinum af. Angólastjórn ber vestrænar f réttir til baka ■ Stjórnvöld i Angóla visuöu i gær á bug verstrænum frétt- um þess eínis að þau hefðu boðist til þess að eiga viðræður við suöur-afriskan skæruliða- leiðtoga, og kölluðu fregnir þarað lútandi rakalaus ósann- indi. Jafnframt var þvi visaö á bug að formlegur fundur hefði verið ákvebinn i Paris i næstu viku á milli Angólastjórnar og Bandarikjanna, en frengir þar að lútandi höfðu greint frá þvi að sá fundur hefði veriö skipu- lagður i beinu framhaldi af ó- formlegum viðræðum sem fóru nýlega fram á milli land- anna. Skæruliðar i Suður-Angóla hafa barist við stjórnarher- menn i Angóla siðan Angóla varð sjálfstætt riki 1975 og hætti að tilheyra Portúgal. ZIMBABWE: Hvítur þingmaður i Zimbabwe, Wallice Statford, hefur lýst þvi yfir að hann muni lögsækja rikisstjórnina fyrir likamsárás og fjárhagslegt tjón. Segir hann að þegar hann hafi veriö tekinn fastur i siðasta mánuöi, hafi hann bæöi oröiö fyrir likamsárásum og f járhagslegu tjóni. Honum var gefiö aö sök aö vera með byltingartilraun i undirbúningi. Hann hefur nú verið i fangelsi i 6 vikur og enn hefur ekkert veriö greint frá þvi hvort hann verður látinn laus eða ekki, né hafa dómstólar látið ákærur hans til sin tsks JAPAN: Forsætisráöherra Japan, Suzuki, sagöi á japanska þing inu i gær að Japanir væru reiðubúnir til þess aö axla stærri ábyrgð en þeir hafa gert, sem efnahagsveldi á heimsmælikvaröa. Sagöi hann að Japan myndi skera niöur innflutningstolla tveimur árum fyrr en ráð hafði verið fyrir gert, til þess að opna innlenda markaöi landsins betur fyrir erlendum vörum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.