Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 15
 Föstudagur 22. janúar 1982 krossgátan 3713. Lárétt 1) Raula. 5) Spýja. 7) Freri. 9) Espaði. 11) Nautgripa. 13) Hljóm. 14) Fljót. 16) 1500. 17) Rauf. 19) Þvær. Lóðrétt 1) Þvilikan. 2) Kemst. 3) Sjó. 4) Nið. 6) Stormar. 8) Geðill. 10) Auðna. 12) Svara. 15) Keyrðu. 18) Samtenging. Ráðning á gátu No. 3712 Lárétt I) Róstur. 5) SS. 7) LL. 9) Laga. II) Lit. 13) Rek. 14) Aðan. 16) LL. 17) Gedda. 19) Hliðar. Lóðrétt 1) Rúllar. 2) SS. 3) Til. 4) Utar. 6) Vaklar. 8) Lið. 10) Gelda. 12) Tagl. 15) Nei. 18) DÐ. bridge Þaö getur vel veriö aö sagan sem ferhér á eftir sé tóm lýgi. En vonandi gerir það ekkert til, hún er ekkert siðri fyrir það. Norður S. 43 H.K62 N/Allir T. 1073 L.KDG96 Austur S.K5 H.ADG108543 Vestur S. - H. 97 5.AD862 T.K4 L. 1085432 L. 7 Suöur S.ADG1098762 H.— T.G95 L.A vestur Noröur Austur pass 1H Suöur 4 S pass pass 5H 5S 6H pass pass 6S dobl pass - pass pass Þeir voru 4 að spila rúbertu i klúbbnum uppá 20 kall á punkt- inn. Suöur var meö þrjóskari mönnum og þarsem hann var i smátapi ætlaöi hann ekki að láta AV komast upp með að klára bertuna sama hvað þaö kostaði. Austur var nú ekka-t ánægöur heldur með að láta suöur ná samningnum: hann haföi frekar gaman af þvi að spila. Hann sá samtfram á ágætis summu fyrir 6 spaða doblaða og óskaði með sjáífum sér að vestur ætti laufás- inn og spilaði honum helst út svo hann gæti fengiö stungu á eftir. Og áöur en hann vissi af var hann búinn að spila út laufsjöunni. „Þú áttekkiiit, þetta er sektar- spil”, kallaöi suður sem ekki hafði meira gaman af öðru i bridge — þ.e. fyrir utan að ná samningunum — en að láta and- stæðingana fá sektarspil. Laufa- sjöan lá því á borðinu og vestur 'spilaði út hjartaniu. Suöur stakk upp kóng og austur lagöi ásinn á — og þá sá suöur alltieinu glætu I spilinu. Hann henti laufás i slag- inn. Austurvarð auðvitaö aö spila sektarspilinu sinu, suöur henti tigli og nian átti slaginn. Þegar suður spilaði laufkóng trompaöi austur en suður yfirtrompaði, tók spaöaásogáttiinnkomuiboröið á spaöafjarka. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.