Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 16
24 l 'l11 '11 *t* Föstudagur 22. janúar 1982 Tilkynning frá Siglingamálastofnun ríkisins Siglingamálastofnun rikisins verður lokuð mánudaginn 25. janúar n.k. vegna flutnings i nýtt húsnæði. Stofnunin opnar að nýju þriðjudaginn 26. janúar að Hringbraut 121 (JL-Húsið) 4. hæð. Siglingamálastjóri. Öllum vinum og vandamönnum sem glöddu mig með gjöfum heimsóknum skeytum og viðtölum á 70 ára afmæli minu þann 6. janúar s.l. sendi ég innilegasta þakklæti. Guð biessi ykkur öll. Guðmundur Ó. Heigason, Hólmakoti. Sveitungum minum i Vatnsdal, sam- starfsfólki hjá samvinnufélögunum á Blönduósi, félögum i hestamannafélaginu Neista og Lionsklúbb Blönduóss, svo og öllum öðrum vandamönnum og vinum, er tjáðu mér hug sinn i orðum og dýrmætum gjöfum, i tilefni afmælis mins 10. janúar 1982, færi ég minar bestu þakkir. Njótið öll gæfu og gengis. Grimur Gislason. - + Eiginkona min, Sigrún Þórðardóttir, Grænuliiiö 17, lést að heimili sinu þann 21. janúar. Jarðariörin verður ákveðin siðar. Einar Jónsson og börnin. Faðir okkar Magnús Jóhannsson, fyrrum bónúi, Uppsölum, Eiöaþinghá, andaðist að morgni 21. jan. i sjúkrahúsinu Egilsstöðum. Jónas Magnússon og systkini. Móðir min og amma Sesselja Jónsdóttir, Daismynni, Norðurárdal, er lést 16. janúar s.l. verður jarðsungin irá Hvammskirkju laugardaginn 23. janúar kl. 14.00. Geir Jónsson, Málfriður Kristjánsdóttir. Eiginkona min, móðir, tengdamóðir, amma og langamma Guðbjörg Jónsdóttir Eystri-Loftsstöðum Vesturvallagötu 7 verður jarösungin frá Selfosskirkju laugard. 23. jan. kl. 14. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á liknarstofnanir. Ferðir verða frá um- ferðarmiðstöðinni kl. 12.00. Einar Guðmundsson, Haraldur Einarsson, Guðmundur Einarsson, Hanna Ragnarsdóttir, Jón Þorbjörn Einarsson, Gyöa Askelsdóttir, Sigriður Einarsdóttir, Stefán T. Tryggvason, barnabörn og barnabarnabörn. Kveðjuathöfn um Pál ólafsson frá Sörlastöðum, Munkaþverárstræti 3, Akureyri sem lést f5. þ.m., verður i Akureyrarkirkju þriðiudaginn 26. janúar kl.ll f.h, Jarðsungið verður að lllugastöðum i Fnjóskadal fimmtu- daginn 28. janúar kl.2 siðdegis. Bilferð verður frá biðskýli Strætisvagna Akureyrar viö Geislagötu. Þeir sem vildu minnast hins látna, eru beðnir að láta Kristneshæli eða Rauöakross islands njóta þess. Vandamenn dagbók brúðkaup ■ Nýlega voru geíin saman i hjónaband ai séra Siguröi Hauki Guðjónssyni i Bessastaðakirkju Sigrún Agnarsdóttir og Helgi Jónsson. Heimili þeirra er að Miðvangi 41 Hafnarfiröi. Ljósm. MATS — Laugavegi 178. ■ Nýlega voru gel'in saman i hjónaband af séra Sigurði Guð- mundssyni i Pjóðkirkjunni i Hafnarfirði Sigurborg M. Guð- mundsdóttir og Jón Kristinn Jensson. Heimili þeirra er aö Skólabraut 1 Haínarfirði. Ljósm. MATS Laugavegi 178. Sýning í Nýlistasafninu ■ Laugardaginn 23.02. kl.l6opn- 3b. Sýningin verður opin kl.20-22 ar Magnús V. Guðlaugsson sýn- virka daga og kl. 16-22 um helgar, ingu i Nýlistasafninu við Vitastig dagana 23.-31. janúar. ■ Nýlega voru gefin saman i hjónaband ai séra Arna Púlssyni i Kópavogskirkju Sigrún Jensey Sigurðardóttir og Kristján Bjarn- dal Jónsson. Heimili þeirra erað Starengi 2Selfossi. Ljósm. MATS Laugavegi 178. ■ Nýlega voru geíin saman i hjónaband af séra Árna Pálssyni i Kópavogskirkju Jens Reynisson og Birna Gunnlaugsdóttir. Heim- ili þeirra er að Hamraborg 26 Kópavogi. Ljósm. MATS Lauga- vegi 178. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka i Keykjavik vik- una 22. til 28. janúar er i Laugar- nesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótekopið til kl.22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnfjardar apófek og Norðurbæjarapófek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og fil skiptis ar.nan hvern laugardag kl.1013 og, sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sim svara nr. 51600. ^Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma buöa. Apotekin skiptast á' sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt •' ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apoteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl .l 1 12. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar •. sima 22445. . . Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka' daga fra kl.9-18. Lokað i hádeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seújarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjukrabíll og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 111004 Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkviliö og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 33iU og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla sími 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjukrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabiM 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 a vinnustað. heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduos: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla “SrysavarðsTófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafelags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og fra klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstoðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur a mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. FæðingardeiIdin: kl.15 til kl. 16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. Á laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. Lau§ardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k 1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. ■Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl.16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15- 16 og k1.19-19.30. Sjúkrahusið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö frá 1. júni til 31. águst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl 13.30 16 Asgrimssatn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.