Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 17
 Föstudagur 22. jaiíúar 1982 i M 25 útvarp sjónvarp DENNI DÆMALAUSI Hefuröu nokkurn tima tekiöeftir því hvernig hun kallar þig elskuna sina, þegar hdn gerir eitthvaö, en Henry, þegar þU hefur gert'eitthvaö af þfer. Otivistarferðir Gjósandi Geysir-Gullfoss f klakaböndum, sunnudag 24. jan. kl. 10.00 Sextiu metra sápugos. Fariö l'rá BSÍ að vestanverðu. Farseölar i bilunum. Uppselti þorrablótið i Brautar- tungu, sjáumst seinna. Útivist ýmislegt ■ Nýlega voru gelin saman i hjónaband af sr. Arna Pálssyni i Kópavogskirkju Andra Magnús- dóttir og Ólafur Valgarö Ingi- mundarson. Heimili þeirra er að Grevegárdsvagen 74 Göteborg, Sviþjóð. Ljósm. MATS Laugavegi 178. ferdalög Ferðafélag íslands ■ Dagsferö sunnudaginn 24. janúar kl.ll: Grindavik-Festarfjall. Gengið úr Hraunsvik á Festarfjall 1201 m) Fararstjóri: Sturla Jónsson. Verð kr.100.- Farið frá Umferöamiö- stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fcrðafélag íslands ■ Gullbrúðkaup eigai dag föstu- daginn 22. janúar hjónin Ólöf Bernharðsdóttir og Sturla Þórð- arson frá Neðri-Breiöadal i ön- undarfirði nú til heimilis aö Há- túni lOa Keykjavik. t>au verða stödd á Kjartansgötu 8 Kvk. eítir kl. 14 laugardaginn 23. janúar. Félag einstæðra for- eldra ■ Flóamarkaður i undirbúningi. Óskum eftir öllum mögulegum gömlum munum sem fólk þarf að losa sig við. Gömul eldhúsáhöld og slikt vel þegið. Sækjum heim, simi 11822. Dómkirkjan: ■ Barnasamkoma kl.10:30 á laugardagi Vesturbæjarskóla við öldugötu. Séra Hjalti Guðmunds- son. Langholtssókn: ■ Saínaöaríélögin bjóða öldruð- um aðstoð við að sækja guðsþjón- ustu sunnudaginn 24. janúar. Lát- ið vita I sima 35750 kl. 10-12 á sunnudag. Samverustund íyrir aldraöa hefst kl.3 i Saínaðarheimilinu. Söngur, upplestur og kaffiveitingar. Safn- aðarfélögin. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning nr. 5 — 20. janúar 1982 kl. 03—Kanadadollar ................ 04 — Dönsk króna................ 05 — Norsk króna................ 00 — Sænsk króna................ 07 — Finnsktmark ............... 08 — Franskur franki............ 09 — Belgiskur franki........... 10 — Svissneskur franki........ 11 — Hollensk florina.......... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 13 — itölsk lira .............. 14 — Austurriskur sch.......... 15 — Portúg. Escudo............ 16 — Spánsku peseti ........... 17 — Japansktyen............... 18 — irskt pund................ 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 9.413 9.439 17,767 17,816 7.877 7,898 1.2516 1.2551 1.6014 1.6058 1.6715 1.6761 2.1340 2.1399 1.6097 1.6142 0.2403 0.2409 5.0792 5.0932 3.7361 3.7464 4.0953 4.1066 0.00865 0.00767 0.5841 0.5857 0.1409 0.1412 0.0954 0.0957 0.04175 0.04186 14.449 14.489 9,4277 9,4554 bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild. Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. klr 9-21, einnig á laugard. sept.-aprii kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar k1. 13-19. Lokað um helgar i maí. iúni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiösla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEiMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið. mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laýgard. sept. april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOÐBOKASAFN - Holmgarði 34, simi 86922. Opið mánud -föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes/ simi 18230/ Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520 Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi Seltjarnarnesi, Hafnarfirði- Akureyri Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoó borgarstofnana^ sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7.20 17 .30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug Opnunartima skipt milli kvenna og, karla. Uppl i Vesturbæjarlaug í sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 til 20, a laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun Kvennatimar þ'riðjud og mióvikud Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdogum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15á laugardogum9 16.15 og a sunnudögum 9 12. Varmarlaug i AAosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og kl.l7 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daaa kl.10 12 tSundlaug Breiðholts er opin alla virka (daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. jSunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 -17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júni og septerti- ber verða kvöldferðir a föstudögum og sunnudogum. — i júli og ágúst veröa kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavík kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420 Dagskrárauki: Hvera- svæðið í Haukadal ■ Dagskrárauki veröur i sjónvarpinu i kvöld, Geysir í Haukadal, og hefst hann kl. 21.10. Aörir dagskrárliöir fær- ast aftur af þeim sökum. Þetta er kafli úr næstu Stikl- um er sýndar veröa í sjón- varpinu þann 7. feb. n.k. og fjallar hann um hverasvæöiö i Haukadal. I honum sést m.a. gos i Geysi en sá þekkti hver hefur nú nýlega komist I fréttirnar vegna spjalla sem unnin hafa veriö á honum. dal. Frá hverasvæöinu iHauka- útvarp Föstudagur 22. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjdnsson og Guörún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Er- lendar Jónssonar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Katrin Amadóttirtalar. Forustugr. dagbl (útdr.) 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur Höf- undur les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- • fregnir. 10.30 Tónleikar, Þulur velur og kynnir. 11.00 ,,AÖ fortíö skal hyggja” Umsjónarmaður: Gunnar Valdimarsson. Lesinn verö- ur kafb Ur „Heimsljósi” eft- ir Halldór Laxness. Jóhann Sigurösson leikari les. 11.30 Morguntdnleikar Sin- fóniuhljómsveitin i Bergen leikur ,,Suite Ancienne” op. 31 eftir Johan Halvorsen: Karsten Andersen stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna 15.10 „Elisa” eftir Clarie Etcherelli Sigurlaug Sig- urðardóttir les þýöingu sina (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A framandi slóöum Oddný Thorsteinsson segir frá Indónesi'u og kynnir þar- lenda tónlist. Fyrri þáttur. 16.50 Leitaö svara Hrafn Páls- son félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlustenda. 17.00 Siödegistónleikar Piero Tosi og Einleikarasveitin i Feneyjum leika Fiölukon- sert i' D-dUr eftir Antonio Vi- valdi/Köcker-kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 20 nr. 3 eftir Joseph Haydn/Pinchas og Eugenia Zukerman leika ásamt Michel Tree Serenöðu i D- dúr op. 25 fyrir flautu, fiölu og viólu eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi Stjörnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Arnþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir 20.40 Þorravaka a. Kórsöng- ur: Kirkjukór Akraness syngur islensk lög. Haukur Guölaugsson stj. b. -„Þiö muniö hann Jörund” Guð- brandur Magnússon á Siglu- firði segir frá vikingnum, sem rikti á tslandi sumar- tima árið 1809, og styöst við i f rásögn sinni við greinar úr „Oldinni, sem leið”, danska blaöinu Politiken og dag- blaðinu Timanum. c. „Þaö hiö bliöa blanda striöu”Dr. Kristján Eldjárn les kvæði eftir Eveinbjörn Egilsson. d. Aö eiga inni hjá almætt- inu Torfi Jónsson les hug- leiöingu eftir Skúla Guð- jónsson á Ljótunnarstöðum. e. Kvæðalög Bræðurnir Ragnar og Grimur Lárus- synirfrá Grimstungu kveða visnaflokkinn „Heim” eftir Gisla Ólafsson frá Eiriks- stööum, svo og lausavisur eftír hann. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Vetrarferö um Lapp- land" eftír Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars les þýöingu sina (16). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 22. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A döfinnLUmsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Allt I gamni meö Harold Lloyd s/h.Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.10 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurösson. 21.45 Þrjóturinn(There Was a Crooked Man), Bandari'sk biómynd frá 1970. Leik- stjóri: Joseph L. Mankie- wicz. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Henry Fonda, Hume Cronyn og Warren Oates. Myndin segir frá til- raun fanga til aö sleppa úr fangavist. Myndin gerist um 1880 og fanginn freistar nýja fangelsisstjórans með hálfri milljón dollara. Þýö- andi: Kristmann Eiðsson. 23.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.