Tíminn - 22.01.1982, Qupperneq 1

Tíminn - 22.01.1982, Qupperneq 1
Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 23/1 til 30/1 ’82< Úr skemmtanalrfinu Stelpurnar úr Þórskabarett þær Birgitta, Guörún og Ingibjörg. Timamynd GE. ,Semjum sjálf dans- ana f kabarettnum’ — rætt við stelpurnar í Þórskabarett ■ „Upphaflega kom skemmt- anastjóri Þórscafé til okkar og baö okkur aö vera i nokkur skipti i kabarettnum en siðan féll þetta svo velsaman hjá okk- ur að við vorum beðnar að vera áfram”, sögðu þær Birgitta Heide, Ingibjörg Pálsdóttir og Guðriín Pálsdóttir i samtali við Timann en þær eru stúlkumar i Þórskabarett sem sýndur er i veitingahúsinu á hverjum sunnudegi. Kabarettinn hefur nú verið i gangi hjá húsinu undanfarin tvö ár en auk þess fór hann um landiðs.l. sumar og sýndi viða en þær Birgitta og Ingibjörg hafa mikinn áhuga á þvi að end- urtaka það í ár enda „var það ofsalega skemmtilégt.” „Við semjum sjálf þá dansa sem við flytjum í kabarettnum og veljum við þá tónlistina en markmiðið er að hafa þá létta og skemmtilega og eru þeir að- allega byggðir á léttum rúss- neskum dönsum svo og döns- um eins og Can Can og Tangó.” Gestii* með í sýning- unni „Strákarnir fá gesti iðulega með i sum atriði kabarettsins og það hefur tekist vel til, gestirnir yfirleitt hrifnir af þvi að fá að taka þátt i grininu. Hinsvegar vilja þeir stundum fá að taka þátt i dönsunum hjá okkur sem er alls ekki inn i prógramminu og það getur verið erfitt er þeir koma út á mitt gólfið þegar við erum að flytja okkar atriði og bjóða okkur upp i dans... við brosum oftast að þeim og þeir yfirgefa gólfið. Það geta stundum óvænt atriði komið inn i sýninguna eins og eitt út á landi er gólfið var löðrandi i feiti eftir matinn. Síðasta númerið i sýningunni er að aðstandendur hennar hlaupa i hring á gólfinu en á þessum stað runnum við öll til I feitinni og lentum meirog minna i einni hrúgu á gólfinu. Gestirnir tóku þessu létt, héldu raunar að þetta væri aðeins eitt númerið. Það er oft skemmtilegra að sýna út á landi, þar mætir öll fjölskyldan oft á tiðum og and- rúmsloftið verður þvi oft af- slappaðra.’ ’ Ballett Fyrir utan Þórskabarettinn þá eru þær Birgitta, Ingibjörg og Guðrún starfandi við Is- Jenska dansflokkinn sem aðset- ur hefur í Þ jóðleikhúsinu og þær segja að Þjóðleikhúsið gangi fyrir öðrum störfum. „Það er gott að starfa i' kaba- rettnum þvi' maðurkynnist öðru fólki og öðrum starfsanda. Dansflokkurinn er mjög þröng- ur hópur og það er eins og að koma i friskt loft að starfa fyrir utan hann en að sjálfsögðu gengur Þjóðleikhúsið fyrir. Núerum við að vinna að há- klassi'skum ballett Giselle en sir Anton Dolin mun koma og stjórna uppfærslunni á honum. Dolin er þjóðsaga innan ballett- heimsins, hreint gull af manni, og það er mikill heiður fyrir okkur að hann skuli koma hing- að og setja þennan ballett upp. Helgi Tómasson mun einnig koma og vera gestur i sýningum um einhvem tima.” — FRI Atriði úr kabarettnum. bynð odvrt hjaokkur u M n Elskaöu mig i kvöld kl. 20,30 * Þjóðhátíð j y luuimiiu ^ laugardag kl. 20,30 lllur fengur sunnudag kl. 20,30 ^ Sterkari en jf Supermann ^ sunnudag kl. 15,00 Frumsýnjng Surmiolk ^ með sultu ævintýri i alvöru eftir Vertil Ahrlmark laugardag kl. 15.00. Leikstjórn Thomas Ahrins. . ^ Þýðandi Jórunn Sigurðar- r1 dóttir. ILeikmynd og búningar 3r Grétar Reynisson. ’ íMiðasala opin daglega frá l -)t ;kl. 14.00. Laugardaga og jsunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta dag- -k |lega- Simi 16444.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.