Alþýðublaðið - 12.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Simamenn ajsegja forberg. Sírmblaðið flytur eítiríarandi opið bréf tii landssimastjórans, hr. O. Forberg: „Þar sem nú er vfst að, Eggert Stefánsson simritarl á Akureyri áefir verið skipaður stöðvarstjóri » Borðeyri, finnur Félag ísl. aíma manna sér skyit að mótmæla þeirri ráðstöfun, þar sem margir mundu vllja segja, að hún væri brot á þeim reglum, sem skipun opinbrrra starfsmanna á að byggj ast á, ef spillfng i þjóðíélaginu á ekki að breiðast út frá hinum æðstu stöðum. Óg, þar sem að með henni virðist vera hlúð sð þvi af yfirvöldunum, að óregla og óheiðarleiki i eœbættisstarfrækslu manna standi ekki i vegi fy/ir þvf, að hærri embætti og meiri trúnaðarstöður téu þeim opnar. Og sömuleiðis sökum þess, að með henni er hnekt framfaravið leitni hvers einstaks símamanns, þar sem maður, eftir marg endur- tekna vanrækslu í starfi sfnu, og endurtekna óheiðarlega misþrúkun á embættisaðstöðu sinni, er tekinn íraœyfir aðra menn, og jafnvei i hærri stöðu, sem unnið hafa sam vizkusamlega i embætti sisu, og i mótsetningu við þennan nýskip aða stöðvarstjóra reynt að verða stétt sinni til sóma og gagns. Er þar með sýnt, að samvizkusemi sfmamanna til að auka þekkingu sína á starfsviði sínu, er ekki viit af stjórn þeirrar stofnunar sem skyldi. En þar sem þér, herra lands- símastjóri O. Forberg, eruð æðstf maður þessarar stéttar. ber yður að gæta hagsmuna hennar og virðingar inn á við sem út á við. Verður F. í S. þvi að líta svo á, að yður hafi borlð skylda til, að gefa landssljórninni svo ná- kvæmar upplýaingar um fortíð þessa manns, og msla svo ákveð ið móti þvl, að honum yrði veitt þessi staða, að landsstjórn'n hefði aldrei gert sig seka í því. Og þó einhvcrjum hefði orðið það á, að gefa honum meðmæli, veiðum vér «ð álíta, að það hefði þá verið embættisskylda yðar að gera þau meðmæli að engu, þar sera al- kunnugt er, að maður þessi hefir og jafnvel á siðuitu tfmum, sýat óaeiðariega framkomu. En þar sem nú er búíð að veita honum trún aðarstöðu, og þér munuð hingað til hafa haft mest að segja um veitingu embætta innan sfmans, verður F. t S að álfta, að þér hsfið að minsta kosti ekki lagt eins á móti þvi og yður bar. Þá getur F. 1. S. litð svo é, að hér sé verið að veita Eggert Stefánssyni upprelst eftir viðskiíti hans og framkomu við það ann ars vegar - og yður hins vegar á alðastliðnu ári, og sem ein út af fyrir sig hefði átt að vera nægi leg til þess, að honum yrði ekki veitt trúnaðarstaða við landssfm ann Og eigi slfk stefna og þessi f embættaskipun við landssimann að rikja, og sé yfirmaður han» ekki fær um, eða finni það ekki skyldu sfna, að koma < veg fyrlr það, að slikar ráðstafanir og sú, sem hér er um að ræða, geti átt sér atað, og sem er virðingu stétt- arinnar og hag aimans stór hnekk ir, sjáum vér sfmamenn og kon ur ekki fætt að starfa undir slfkri stjórn. í sambandi við þetta, viljum vér enafremur taka íram, að und •mhún ár hafa ymsar stöður við landssfmann, verið veittar á þann hátt, að þitð hífir vakið megna óánægju innan sfmamanna itéttar innar og gefið fulla ástæðu til að ætla, að ekki sé hægt að búast við breytingu til batnaðar i tfð núverandi landssímastjóra. Má þar til nefna efaisvarðarstöðuna, sem var veitt manni utan símasíéttar innar þrátt fyrir umsókn margra sfrnamanna, sem unnið höfðu dyggi- lega f þjónustu landssfmans. Þá var atöðvarstjórast&ðan í Vestmannaeyjum veitt árið 1920, án þess hún væri auglýst til ura- sóknar, og söasulciðis stöðvar- stjórastaðan á Norfirði árið 1922. Eaæ fremur hefir sú regla tfðkast cpp á síðkastið, hafi stöður verið auglýitar til umsóknar, að um- sóknarfresturinn htfir verið hafð* vi svo stattur, að mönnum, sem átt hafa heima fjarri embættinu, hefir verið ómögulegt að ákveða á svo stuttum tfma, hvort þeir gætu, ef til kæmi, flitzt i embættlð. En áþrdfanlegast dæmi þess, er þó meðferðin á þsssari sfðustu Fiskhús ásamt meðfylgjanii bryggjuplássi f Vestmannaeyjum er til leign fyrir nsastkomandi vetrarvertíð Tilboð séu komin tii undirritaðt fyrir 15. okt. næstk. Gruðmaudur JóBsson ste*nsmiður Eyði, Vestmannaeyjum. Þovbjövg Guðmunds- dóttlr* er í sumar var til heim- iiis á Liugaveg 42, hjá Guðmundi Egiissyni kauymanni, er beðin að koma til vlðtals á Laugaveg lii. embættisveltingu Gefur þetta fulla ástæðu tli að ætla, að jafnvel i þau skifti sem embætti ern aug- lýst tU umsóknar, sé búið að ætla þau sérstökum mönnum. Er þetta svo alvarleg hlið á stjórn þessir- ar stofaunar, að ekki er viðun- andi. Er hún mjög hættuleg fyrir hvern einstakan simamann, en þ6 ekki sfður fyrir símann, sem op> inbera stofnun, þvi hæfustu starfs- menn hans, og þeir, sem nokkra framsóknarviðleitni hafa, búa ekki við sllkt tll lengdar, en neyðast til að fara úr þjónustu hans. Af framangreindum ástæðum, og ýmsum fleiri, sem ekki skulu hér taldar, sér F. í. S. ekki ann- að fært, en að lýsa vantrausti á yður, herra landssimastjóri O Fór- berg, sem forstjóra fyrir stafnun, sem fjöidl manna hefir valið sér lifsstarf við, og verður þvf að eiga lífskjðr sfn undir stjórn hennar." Skjalafölsnn í Morganbladinii, Morgunblaðið flytur i dag grein, sem það srgir að sé eftir >Durg« þaen, er. skrifar ( Álþyðublaðið. Hér er um beina skjalafölsun að ræða, sern að minsta kosti einum af blaðamönnum Morgun- blaðsins hlýtur að vera kuanugt tim. Eg er að skreppa burt úr bærj- um og má ekki skr'ifa lengra nrj, en sá seai sekur er um fðlsun þessa skal fá að yðrast Ólafur Friðrikssen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.