Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 5
10 Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmidlanna 4 Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanná 5 ARSHATIÐ ÍVÍKINGASAL ALDARAFMÆLI ÍKRYSTALSSAL Mannfagnaöur hverskonar er sérgrein okkar. Allt frá tveggja manna tali yfir kaffibolla til margréttaðra matarvelslna á árshátióum og afmælum. Bjóöum einstaklingum sem félögum sali af ýmsum stærðum og fjölbreyttar veitingar ad þörfum hvers og eins. Umfram allt bjóðum við góða þjónustu. Leitió upplýsinga þar sem reynslan er mest og aöstaðan best. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími22322 HEIÐRUÐU LEIKHOSQESTIR: Okkur er það einstök ánæaya að geta nú boðið ykkur að lengja leikhúsfeiðina. T.d. með því að njóta kvöldverðar fyrir leiksýningu, í notalegum húsakynnum okkar handan götunnar, eða ef þið eruð tímabundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu og óbœtis eða þeirrar hressingar sem þið óskið, að sýningu lokinni. Peim sem ekki hafa pantað borð með fyrir- vara, bjóðum við að velja úr úrvali ýmissa smórétta, eftir leiksýningu, á meðan húsrúm leyftr. JKðeins frumsýningarkvöldin framreiðum við fullan kvöldverð eftir sýningu, ef pantað er með fyrirvara. Við opnum klukkan 18 öll kvöld, fyrir þá sem hafa pantað borð. (Annars kl. 19.) Ef um hópa er að rœða, bendum viðánauðsyn þess að panta borð með góðum fyrirvara. Heð ósk um að þið eigið ánœgjulega kvöldstund. ARNARHÓLL Hverfisgötu 8-10. Borðapantanir í síma 18833. Lv2U Stjörnusalur Súlnasalur Atthagasalur Lækjarhvammur matur gisting skemmtun i InoireL }A<vA simi 29900 S05‘ Inotel/ /Aóa Stjórnandi: Finnborgj Scheving. Rabbaö um hraða . og tima i nútima þjóðfélagi og útskýrt hvernig timi er mældur nú á dögum og áður fyrr. 17.00 Siðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit islands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar og Karstens And- ersen. a. Svita nr. 2 fyrir hljómsveit eftir Skúla Hall- dórsson. b. „Eldur”, balletttónlist eftir Jórunni Viðar. c. „Hinsta kveðja” eftir Atla Heimi Sveinsson. d. „Flower Shower” eftir Atla Heimi Sveinsson. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Björn Matthiasson talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Bóla Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson stjórna þætti meö blönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristíh H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunnar” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur lýkur lestri sögunnar (26). 22.00 Lög úr söngleiknum „Gretti” 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kalevala Séra Sigurjón Guðjónsson fjallar um kvæðaflokkinn og greinir frá efni hans. 23.00 Serenaða i B-dúr (K361) eftir MozartBlásarar i Fil- harmoniusveit Berlinar leika. (Hljóðritun frá tón- listarhátiðinni i Salzburg i fyrra). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. . Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlendar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helgi Hólm talar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir Forustugr. frh.). . 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur. Höfundur les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Aður fyrr á árunum” Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Sagnir af Oddi sterka á Melum og afkom- anda hans, Jóni lækni Péturssyni i Viðvik. Guöni Kolbeinsson les. 11.30 Létt tónlist Helena Eyjólfsdóttir, Óli ólafsson, Ragnar Bjarnason og Ellý Vilhjálms syngja nokkur lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „Elisa” eftir Claire Etcherelli Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sina (20). Sögulok. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. Tekin tali „Hef hugsað mér að hætta þessu I haust”, segir Lady Jane. Timamynd Róbert. „Húsmæður leika mikid í dönskum klámmyndum” — rætt við Lady Jane fatafellu sem nú skemmtir Íslendíngum ■ Hérlendis er nú stödd fatafellan Lady Jane eöa ung- frú Jakobsen frá Kaupmannahöfn og hefur hún skemmt landanum undanfarnar þrjár vikur og farið viða. Þar sem þessi starfsgrein er ekki til á islandi lék okkur for- vitni á að fræðast aðeins um starf hennar. // Ég hef starfað ein 10 ár í þessu en upphaf lega var ég með minn eigin klúbb í Kaupmannahöfn, Amor, og þar kenndi ég öðrum stelpum handbragðið. Síðan gerðist það eitt kvöld að engin stúlknanna gat komið og þá var ekki um annaðað ræða en drífa sig sjálf á gólf ið", sagði Lady Jane í samtali við Timann. „Frá þessum tíma hefur þetta verið mitt aðalstarf og hef ég ferö- ast viða um Noröurlöndin en hing- aö kom ég meðal annars vegna þess að ég vildi kynnast landi og þjóð. Yfirleitt þá byrja stúlkur I þessu mjög ungar og telja að þær veröi mjög vinsælar vegna starfsins en er þær finna út hvaö liggur að baki vinsældanna og I hverju þau eru fólgin hætta þær flestar, ætli með- alstarfsaldurinn sé ekki svona 1-2 ár. Það sem ég á við hér er meðal annars aö fólk oft skrýtið og mörg- um finnst gaman að geta sagt að viökomandi þekki fatafellu.” Klámmyndir Fatafellur leika yfirleitt ekki I klámmyndum i Danmörku og halda sig yfirleitt frá þvi sviði. Stúlkurnar sem eru i þessum myndum eru mikið húsmæður sem eru aö næla sér i aukapening en yfirleitt kemur fólk úr öllum stétt- um inn i þennan heim. Karlmenn- irnir aftur á móti eru yfirleitt at- vinnumenn i þessu. Fatafellur eru yfirleitt ekki held- ur mellur með starfinu en þær sem eru það á annaö borö fá mikinn pening upp úr þvi. Ég hef hinsveg- ar aldrei lagt það fyrir mig. Hér á Islandi hefur aðeins einu sinni ver- iö leitað á mig þar sem maðurinn hélt aö ég hefði það sem aukastarf. Það var i Manhattan en þar fór ég á barinn eftir sýninguna sem ég geri yfirleitt aldrei. Maður kemur á staðinn, sýnir og fer aftur. A Man- hattan hinsvegar var ég i svolitinn tima eftir sýninguna og einhver kom til min og spurði mig hvort ég geröi ekkert annað. Ég neitaði þvi en hann trúði mér ekki strax og var nokkuö ágengur. Um siöir gat ég þó komið honum I skilning um þetta.” Áhorfendur „Ahorfendur eru um margt ólikir þvi sem gerist i Danmörku hvaö varðar borgir annarsvegar og landsbyggöina hinsvegar. 1 Dan- mörku þá hefur fólk gaman af þessu út á landi en ekki svo mikið i borgunum en hér er þessu öfugt farið. Er ég var að skemmta á Akur- eyri til dæmis.þá voru áhorfendur hljóöir og feimnir en áhorfendum i Reykjavik likaði hinsvegar betur við sýninguna.” Kvenréttindakonur Aðspurð um skemmtilegar uppá- komur i starfi sinu greinir Jakob- sen frá einum atburði i Tromsö fyrir um fjórum árum siöan. „Ég var að skemmta þar i klúbb og kvenréttindakonur á staðnum efndu til mikilla mótmæla vegna þessa. Þátttakendur i þessum mót- mælum voru á milli 2-300 talsins og voru þær fyrir utan klúbbinn á hverju kvöldi með spjöld og boröa. Þetta varö mikið hitamál og gifur- leg blaðaskrif urðu á staðnum vegna þess. Eitt blaðið sendi mér siðar úrklippur meö fregnum af þessum mótmælum og sagði þá m.a. aö kvenréttindafélag staðar- ins heföi aldrei hlotið meiri um- fjöllun og auglýsingu þarna en ein- mitt er ég var þar. Mótmælin höðfu i sjálfu sér ekki önnur áhrif en þau að troðfullt var á staönum hvert einasta kvöld er ég sýndi þar.” Ætla að verða hjúkrunar- kona „Ég hef hugsað mér að hætta I þessu starfi i haust en ég er orðin sú elsta i starfsgreininni i Kaup- mannahöfn, það er sú sem hefur lengstan starfsferil að baki. Þá hef ég hugsaö mér að fara út I hjúkrunarnám enda ætla ég mér að veröa hjúkrunarkona. Sennilega hefur maöur þetta starf áfram svona til hliðar en það veröur ekki aðalstarf hjá mér lengur.” Margvísleg áhugamál Aöspurö um hver áhugamálin eru kemur i ljós að þau eru marg- visleg. „Ég hef gaman af þvi að mála, aðallega landslagsmyndir, en auk þess hef ég gaman af ljósmyndun og saumaskap. Ég sauma allt mögulegt allt frá flikum á sjálfa mig og upp I kjóla fyrir vini og kunningja. Þessu starfi fylgja oft mikil ferðalög og mér finnst gaman af þvi að ferðast um, sérstaklega i sumarfriunum minum en þá fer ég oftast ein um allt á mótorhjóli með bakpoka og tjald, maður er sem sagt litið frábrugðinn öðrum nema að þvi leyti aö maöur hefur þetta starf”, segir hún og brosir, —FRI 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kina” eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson les þýðingu sina (2). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Kristin Björg Þorsteins- dóttir. 17.00 Siðdegistónleik ar Saulesco-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 4 op. 83 eftir Dmitri Sjostakovitsj / Leonid Kogan og hljómsveit Tónlistarháskólans i Paris leika Fiðlukonsert i D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjai- kovský, Konstantin Silvestri stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Andinn er að sönnu reiðubúinn” og „Draumur gamla mannsins”. Tvær smásögur eftir Aslaugu S. Jensdóttur á Núpi. Höfund- urinn les. 21.00 Ljóðakvöld með Trude- liese Schmidt sem syngur ljóðasöngva eftir Johannes Brahms og Modest Muss- orgský. Richard Trimborn leikur á pianó. (Hljóðritun frá tðnlistarhátiðinni i Schwetzingen i fyrravor). 21.30 útvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir Ölaf Jóhann Sigurðsson, Þorsteinn Gunnarsson leikari byrjar lesturinn. 22.00 Art van Damme-kvin- tettinn leikur nokkur lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Úr Austf jarðaþok- unni”. Umsjónarmaður: Vilhjálmur Einarsson. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Stefam*a Pétursdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur. Höf- undur les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttír. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjá varútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál (Endur- tekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugardegin- um). 11.20 Morguntónleikar Wilhelm Kempff leikur á pianó „Skógarmyndir” op. 82 eftir Robert Schumann / ,. Salvatore Accardo og Gew- andhaushljómsveitin i Leip- zig leika Fiðlurómönsu op. 42 eftir Max Bruch. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- Grétar Laufdal fra diskótek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Disco 74. Snyrtilegur klæönaöur. Sfmi: 88220 Boröapantanir 85680 Ávallt um helgar w $ ö LEIKHÚS KinuRRinn Kjallarakvöld, aðeins fyrir matargesti. Miðar seldir miðvikudag og fimmtudag milli kl. 16—18. Borðapantanir á sama tíma í síma 19636. Verð aðeins kr. 195. Sigurður Þórarinsson leikur fyrir matargesti. Spiluð þægileg tónlist fyrir alla. Spariklæðnaður áskilinn. Fnstudaeur 22. janúar 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.