Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 6
WMfam Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanna 0 j K 9 17 9 & u *Xj i A l/ Q A R 1) f\ Q C > IC V • • 0 t D $ u w M U D /í G $ V •• 0 L D Frá kl 19 KAFFIVAGNINN, GRANDAGABÐI Sími 952 Leikhúsin um helgina Alþýðuleikhúsið frum- sýnir nýtt barnaleikrit ■ Laugardaginn 23. janúar kl. 15 veröur frumsýnt nýtt barnaleikrit hjá Alþýðuleikhús- inu „Súrmjólk með sultu” eftir sænska rithöfundinn Bertil Ahrlmark undir leikstjórn Thomasar Ahrens, þýðandi er Jórunn Sigurðardóttir, Gretar Reynisson sér um leikmynd og búninga. Leikendur eru Margrét Ólafs- dóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Sigfús Már Pétursson, Gunnar Orn Guðmundsson og Guðlaug Mari'a Bjarnadóttir. ThomasAhrens sérum undir- leik. Þetta er gamanleikrit sem gerist á einum sunnudags- morgni. Foreldrarnir eru þreyttir, mjólkin horfin, hund- inum er mál, sonurinn orgar og dótturinni finnst hún vera utan- veltu, allt er á öörum endanum en fer þó vel að lokum. Föstudaginn 22. jan. kl.20.30 eru sýningar á Elskaðu mig i Alþýðuleikhúsinu eftir danska rithöfundinn Vitu Andersen. Laugardagskvöldið kl.20.30 n.k. er sýning á Þjóðhátið Guð- mundar Steinssonar. Sunnudag kl. 15 er Sterkari en súpermann og á sunnudagskvöldið er grá- lynda gamanleikritið Illur feng- ur. Leikbrúðuland Sunnudaginn kl.3 er sýning i Leikbrúðulandi að Fríkirkju- vegi 11. Svarað er i slma 15937 á sama timaog miðasala. A þess- ari mynd, sem er úr einþátt- ungnum „EggiðhansKiwi” sjá- um viö Snigilinn á tali við hann Villa litla en þeir eiga báðir heima í dal dýranna. Brúður og texti eru eftir Hallveigu Thor- lacius. Hinn einþáttungurinn sem sýndur er heitir „Hátið dýr- anna”, með tónlist eftir Saint Sean. Þar er fjallað um farand- leikhóp dýra sem skemmtir meö söng og dansi. Brúöur og texti i þeim þætti eru eftir Helgu Steffensen. Þjóðleikhúsið um helg- ina Föstudaginn 22. og sunnu- daginn 24. janúar er Hús skálds- insá fjölunum i Þjóðleikhúsinu. Þetta er leikgerð Sveins Einars- sonar á sögu Halldórs Laxness og er I leikstjórn Eyvindar Er- lendssonar. Aðsókn að þessari sýningu hefur verið mjög góð. Dans á rósum, eftir Steinunni Jóhannesdóttur, verður sýnt á laugardagskvöldið. Barnaleikritið Gosi, i leikbún- ingi og leikstjóm Brynju Bene- diktsdóttur verður sýnt á laug- ardag og sunnudag kl.15.00. Uppselt hefur verið á allar sýn-. ingarnar á Gosa til þessa. Kisuleikur, eftir István örk- ény, verður á fjölunum á Litla sviðinu á sunnudagskvöldið, kl.20.30. Þessi sýning hefur vak- ið mikla athygli og hefur veriö uppselt á allar sýningarnar til þessa. Uppgjörið frumsýnt i Árseli, félagsmiðstöð Árbæinga Þjóöleikhúsiö frumsýnir á laugardag (23. jan.) í Arseli, fé- lagsmiðstöð Arbæinga, leikrit sem hlotiö hefur heitið Uppgjör- ið,eða hvernigung kona kemst i vanda og gerir upp hug sinn. Leikrit þetta varð til i hópvinnu i tilefni af ári fatlaðra'. Höfund- urer Gunnar Gunnarsson, leik- stjóri er Sigmundur örn Am- grimsson, tónlist er eftir Karó- h'nu Eiriksdóttur og leikendur eru aðeins tveir, þau Edda Þór- arinsdóttir og Guðmundur Magnússon. Leikritiö er stutt, aðeins um 30 minútur að lengd og er æthinin að sýna það viða, t.d. i skólum og á vinnustöðum. Ekki er vert að rekja efni verks- ins, en þó má geta þess aö hér er á ferðinni lítil, og ef til vill ofur- lítiö rómantisk ástarsaga, þar sem annar aðilinn er fatlaður. Frumsýningin i Arseh hefst klukkan 14.00. B Alþýðuleikhúsið frumsýnir „Súrmjólk með sultu” ■ Atriði úr Uppgjörinu I Ur sýningu Leikbrúðulands r MANNFAGNAÐUR Þarft þú ad halda stjórnarfund, kokkteilpartí, blaðamannafund, adalfund? Þá skaltu halda hann á HLÍOARENDA í hádegi. Vid leigjum út salinn frá kl. 10.00 f.h. — 7 7.00. Munið: Hjá okkur eru allar ^ veitingar. ^UÐAK€NDl BRAUTARHOLTt 22 OPNAR KL. 18.00 OLL KVÖLD. BORÐAPANTANIR FRÁ KL. 14.00 í SÍMA 11690 og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (2). 22.00 Leo Sayer syngur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Tónlist eftir Telemann Frá tónleikum Kammer- sveitar Reykjavfkur í Bús- taðakirkju 13.12. ’81. 23.45 Frettir. Dagskrárlok. Salurfyrir lokuð samkvæmifrá kl 10 til 17. vikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 ,,H ulduheimar" eftir Bernhard Severin Ingeman Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Otvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Ki'na" eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson les þýðingu sina (3). 16.40 Litli barnatíminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima frá Akureyri. 17.00 „Mistur" eftir Þorkel Sigurbjörnsson Sinfónfu- hljómsveit tslands leikur; Sverre Bruland stj. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arnasonar. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kv öl ds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Göm ul tónlistRíkharður örn Pálsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þæt,ti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Valsar eftir Jean Sibeli- us Sinfónfuhl jómsveit finnska útvarpsins leikur „Valse triste”, „Valse chevaleresque” og „Valse romantique”f Leif Segers- tam og Okko Kamu stj. 21.30 Utvarrssagan: „Seiður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.