Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 7
ÍííltWttttU Helgarpakki og dagskrá rlkisfjölmiðlanna 7 t—mm*mm-mmmm—m—mmm——mmmmm—mmmmmmmmm Ur borgarlífinu ■ Egill Eövarösson Séd til — og fleira fólk sýning Egils Eðvarðssonar ■ Egill Eövarðsson opnar sýn- ingu i Norræna húsinu laugar- daginn 23. janiiar klukkan þrjú. Sýningin sem ber yfirskriftina Séð til — og fleira fóik verður opin daglega frá kl. 2-10 en lýkur sunnudaginn 7. febrúar. Egill Eðvarðsson er löngu þekktur fyrir störf sin við kvik- myndir og sjónvarp, en hann var dagskrárgerðarmaður hjá Lista- og skemmtideild á árun- um 1970-1980. Egill er fæddur á Akureyri 1947 og lauk stúdentspröfi frá MA 1967. Eftir stúdentspróf hélt hann til Bandarfkjanna og nam þar myndlist á árunum 1967- 1968. Að þvi loknu snéri hann aftur heim og settist i Mynd- lista- og handiðaskólann i Reykjavik. Hann útskrifaðist þaðan 1971. Egill hefuralla tið fengist við myndsköpun frá þvi hann lauk námibæði sem kvikmyndagerð- armaður og málari. Auk þess að hafa tekið þátt i samsýningum bæði hér heima og erlendis hélt hann sina fyrstu einkasýningu 1977 i Galleri Sólon Islandus. Þar sýndi hann tuttugu teikn- ingar. Þessar teikningar voru einskonar persónulegar athuga- semdir tilvinaog vandamanna. í dag kemur Egill fram með stóra sýningu sem hann hefur unnið markvisst að frá þvihann lauk störfum við sjónvarpið. A sýningunni eru 57 m yndir og er yrkisefni þeirra sótt i um- hverfiog starf Egils, heim fjöl- miðlanna. Auk þess sem hann þróar áfram þá aðferö að skjóta inni persónulegum athuga- semdum. Myndimar eru unnar með fjölbreyttri tækni. Myndirnar eru til sölu. Fimmtudagur 28. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðriín Birgisdóttir. (8.00 FréMr. Dagskrá. Morgunorð: Eggert G. Þorsteinsson. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstudn barnanna: ..Búálfarnir flytja” eftir Valdisi Óskarsdottur. Höf- undur les (9). 9.20 LeikfimL Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 19.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Létt tónlist Erlendir listamenn leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- f regnir. Tilkynningar. A tjá og tundri. Kristin Björg Þorsteinsdóttir og Þórdis Guðmundsdóttir velja og kynna tónlist af ýmsu tagi. 15.10 ..Hulduheimar” eftir Bernhard Severin Inge- mann Inólfur Jónsson frá Prestbakka les þýðingu sina (2). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdeg istónl eika r Hljómsveit Covent Garden- óperunnar leikur Ballett- svitu úr óperunni ,,Fást” eftir Charles Gounod; Alexander Gibson stj. / Fil- harmóniusveitin i tsrael leikur „Polka” og „Fur- iant” úr ,,Seldu brúðinni” eftir Bedrich Smetana; Istvan Kertesz stj. / Salva- tore Accardo og Fil- harmóniusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 4 f d- moll eftir Niccolo Paganini: Charles Dutoit stj. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi . 20.05 „Signugata hálfeilefu að kvöldi” Sigurður Pálsson les eigin þýðingar á ljóðum eftir Jacques Prévert. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar islands í Há- skólabiói, beint útvarp frá fyrri hluta tónleikanna. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Einleikari: Dimitri Sitkovetský. Fiðlukonsert i D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven — Kynnir: Jón Múli Arna- son. 21.10 „Flóttafólk” Nýtt islenskt leikrit eftir Olgu Guðrúnu Arnadóttur. Leik- stjóri: Arnar Jónsson. Leikendur: Edda Björg- vinsdóttir, Guðmundur Ölafsson og Sólveig Arnar- dóttir. 22.10 Þursaflokkurinn syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 An ábyrgðar?? Þáttur Valdisar Öskarsdóttur og Auðar Haralds. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 29. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgirsdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Er- lendar Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Katrín Amadóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur Höf- undur les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Umsjón: Einar Kristjánsson frá Vóislcicfe STAÐUR HINNA VANDLÁTU Sunnudagskvö/d: ÞORSKABARETT AFBRAGÐSSKEMMTUN ALLASUNNUDAGA Julius, Þorhailur, Jorundur, Ingi- björg, Guörún og Birgitta ásamt hinum ' bráöskemmtilegu Galdra- körlum flytja frábæran Þórskaba- rett á sunnudagskvöldum. Verö meö aögangseyri, lystauka og 2ja rétta máltiö aöeins kr. 240.-. Husiö opnað kl. 7 Stelan Hjaltested, yfirmatreiöslumaöurinn snjalli, mun eldsteikja rétt i salnum. Miöapantanir i sima 23333 fimmtudag og föstudag kl. 4—6 kvoldsins Auglýsið i Tímanum S* fópwi á (eóð C ÁoýuMonaáta? Er hópur á leið í höfuðborgina? T. d. í leikhúsferð, á mannþing eða annarra er- inda. Viðdvölin verður eftirminnilegri þegar Hlaðan er með í áætluninni. Til- valið er að borða kvöldverð, í Hlöðunni, fara síðan f leikhús og fá sérsfðan kaffi í Hlöðunni á eftir. örfá skref á dansgólf Óðals. Ath. að það er nokkurra mínútna gangurf öll leikhúsin. Þá er Hlaðan kjörin fyrir kvöldfagnaði starfsmannafélaga omfl. Allt að 100 manns borða saman í óvenjulegu um- hverfi Hlöðunnar. Verðlagið er hreint ótrúlegt, þríréttaður kvöldverður frá kr. 75,-. hringið í 91-11630 og sannfærist um ómótstæðilegt tilboð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.